Tíminn - 08.03.1981, Síða 28

Tíminn - 08.03.1981, Síða 28
Sfmi: 3370« A NÓTTU OG DEGI ER VAKA A VEGI • 41 Caabriel <ó Mi. , WSIGNODÉ Sjálfvirkar bindivélar HÖGGDEYFAR TT «5*5 Sjávarafurðadeild Sambandsins <f Sími 28200 W G$varahlutir sSesío y r 8. mars 1981 íslensku sjómennirnir komnir heiltl frá Vir^iníu Samningunum riftað vegna ýmissa vankanta Skipstjórar tveir og vél- stjórar sem fóru héðan í vetur til Virginíu í Bandaríkjunum, eru komnir heim aftur, og verður ekki af störfum þeirra vestra. Hingað til lands kom á sínum tíma maður, sem gerður var út að vestan, til þess að falast eftir íslenskum sjómönnum á fiskiskip vestra. Var talsvert veður gert út af þessu f blöð- um, og nokkur hópur manna réð sig til starfa fyrir meðal- göngu þessa manns. Þegar til kastanna kom reyndust margvíslegir van- kantar, á störfum þeim, sem í boði voru, og sumt með þeim hætti að hinir íslensku sjómenn riftuðu samningum er gerðir höfðu verið. Er útgerð sú, sem þarna er um að ræða, mjög á eftir tímanum að ýmsu leyti. Hörpudiskurinn á Breiða- firði uppfyllir fyllstu vonir sem við hann voru bundnar — Hörpudisksstofninn á Breiðaf jaröarrpiðum hefur reynsteins og viðgeröum okkur vonir um, að hann gæti bestur verið, sagði Hrafnkell Eiríksson fiskifræðingur í samtali við Timann. I öndverðu var áætlað, að stofnstæröin þyldi 5500—8000 tonna ársveiöar, og nú erum við að fikra okkur upp i hærri töl- una. Á sfðasta ári var leyft að veiða þar rúmlega sjö þúsund tonn. Syðsta svæðið, þar sem hörpudiskur hefur fundist við landið, er í Hvalfirði, og annars staðar hefur hans ekki oröið vart i Faxaflöa, svo að heitið geti. Langmest er af honum á Breiðafjarðarmiöunum, en hann er einnig veiðanlegur á Vestfjörðum öllum, þar með taldir Jökulfirðir nema á ön- undarfiröi og Súgandafirði. Á Húnaflóa eru mið fram undan Skagaströnd, allt innan frá Sölvabakka og út fyrir Fossá á Skaga, og einnig við Heggs- staðanes, og á Bitrufirði og Steingrimsfirði. Alls hefur Vestfjarðaveiðin numið rúmið þúsund tonnum og afliá Húnaflóa um niu hundruð- um. A Skagafirði fannst i fyrra góð, veiðanleg skel meðfram landi beggja megin fjarðarins. Hún var sérstaklega væn, en þéttleiki öllu minni. Blettir með hörpudiski hafa fundist á Bakkaflóa og Gunnólfsvlk, út af Fuglanesi i Vopnafirði og á Reyðarfirði og Berufirði. Sagöi Hrafnkell, að lögö yrði áhersla á aö kanna sem best i ár svæöi norðan lands og austan, þar sem hörpudisks er að vænta. Miklar sveiflur geta verið á hörpudisksstofninum eftir ár- feröi. Þaö er aldrei að vita, nema komi ár, þegar við verð- um að draga úr veiðunum, sagði Hrafnkell. A mesta aflasvæð- inu, Breiðafjarðarmiðunum, virðast veiöarnar þó hvila á traustum grunni, þvi að þar hefur meöalafli á sóknareiningu aukist. Að sjálfsögðu er það háð markaðsverði, hvaða mið borgar sig að nýta. Að undan- förnu hafa fengist um fjórir dollarar að jafnaði fyrir pundið af hörpudiskinum unnum, og jafnvel öllubetur. A hinn bóginn kvarta þeir, sem þessar veiðar stunda , sárlega yfir miklum greiðslum i sameiginlega sjóði sjávarútvegsins, sem eru þess- ari atvinnugrein þungar i skauti. Meö þvf verði , er verið hefur á hörpudiskinum um skeið, er samt unnt að nýta mið, er ekki gefa nóg af sér til þess, að við verði komið fullkominni vél- vinnslu i landi. En þau ár, er verð var lægst siðasta áratug, hefðu litlar vinnslustöðvar, þar sem verulegu leyti væri byggt á handvinnslu, ekki getað staðist. Vinnslan ber sig meö öðrum orðum ekki, þegar verðið fellur til muna, nema vélum veröi komið við til fullnustu, en i vinnslustöövum, þar sem ekki er að vænta nema svo sem eitt hundrað og fimmtiu lesta afla á ári, verður ekki komið við fullri vélvinnslu. Hörpudisksveiöi á Breiðafirði. TILBOÐSVERÐ Heyþyría Aðeins kr. 15.200.- Aðeins örfáum vélum óráðstafað á þessu hagstæða verði, og stendur tilboð þetta meðan birgðir endast, éða fram til 20. mars n.k. Talið við sölumenn okkar strax Gtobusn LÁGMÚLI 5, SlMI 81555 4

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.