Fréttablaðið - 29.09.2007, Blaðsíða 36

Fréttablaðið - 29.09.2007, Blaðsíða 36
hús&heimili „Ég hannaði teppið út frá nútíma- dyggðum Íslendinga: trú, heilsu, jákvæðni, þolinmæði, hreinskilni, heiðarleika, fjölskyldu- og vina- böndum. Þetta er síðan allt saman skrifað á teppið,“ segir Marý sem fékk hugmyndina frá íslensku dyggðaklæði, sem talið er vera frá fyrri hluta 18. aldar og gegndi á sínum tíma hlutverki rúmábreiðu. „Mitt teppi er samt ekki rúm- ábreiða heldur hannað til að klæðast, hlýja og minna á dyggð- irnar sjö,“ útskýrir hún. En um val sitt á þeim segist hún hafa haft til hliðsjónar skoðanakönn- un Gallup frá árinu 1999, þar sem Íslendingar voru spurðir hvaða dyggðir þeim þættu mikilvægastar.“ Dyggðateppið er nú til sýnis á Torginu í Þjóðminjasafninu, þar sem það verður til sölu í næstu viku. - rve Dyggðirnar sjö Marý er ungur og upprennandi hönnuður sem hefur vakið eftirtekt fyrir ullarteppi, svokallað Dyggðateppi, sem gert er til að minna á dyggðugt líferni. Marý, sem jafnframt prýðir forsíðu húss & heimilis, er nýútskrifuð af vörudeild innan hönnunardeildar Listaháskóla Íslands. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA KYNNGIMÖGNUÐ LJÓS OG HÚSGÖGN. Louise Campbell er af kynslóð ungra norrænna hönnuða sem hafa verið að ryðja sér til rúms síðastliðin ár. Þrátt fyrir að vera hálf- ensk og hafa lært í Englandi, ber hönnun hennar merki um sterka norræna hönnunarhefð. Campbell hefur hannað húsgögn og húsbúnað undir eigin merki síðan 1996 og hefur mikið einblínt á lampa- og ljóshönnun. Danska menningarmálaráðuneytið fékk Campbell til liðs við sig og er nú án efa eitt ævintýralegasta ráðuneyti heims. Campbell er gáskafullur og nútímalegur hönnuður. Á Íslandi fæst hönnunin í versluninni Epal í Skeifunni. www.louisecampbell.com Hinar vinsælu dönsku bókahillur komnar aftur Tekk - Kirsuberja - Hlynur Hringið og biðjið um mynda- og verðlista 29. SEPTEMBER 2007 LAUGARDAGUR4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.