Fréttablaðið - 29.09.2007, Blaðsíða 38

Fréttablaðið - 29.09.2007, Blaðsíða 38
hús&heimili 1. Falleg stytta af japönskum geishu lærlingi sem gæti eins verið Cio Cio-san eða hún Madame Butterfly úr óperu Puccinis.Verslunin Tamten. 2 . Lítið egg undir litlar gersemar. Frá versluninni Tamten. 3. Yfir þessu agnarsmáa húsi hefur óþekktur, japanskur, útskurðarmeist- ari dundað sér í einhvern tíma. Versl- unin Tamten. 4. Askja undir svokallaðar Bidi rettur, en það er vinsæl tóbaks-afurð á Indlandi. Fæst í versluninni Bollywood. 5. Svolítið hlífðarstykki utan um eld- spýtnastokk. Verslunin Bollywood. 6. Hann er hetjulegur þessi karl- mannlegi og flotti Indverji en þessa og sambærilegar skreyttar myndir má fá í Bollywood. Veisluþjónusta fyrir öll tækifæri Kydd í tilveruna er veislu- og grillþjónusta sem leggur mikinn metnað í að veita persónulega og góða þjónustu, ásamt því að veita þér fl otta veislu á sanngjörnu verði. Allt frá litlum fundarbökkum upp í stórar veislur. Grillveislan! Við komum á staðinn með allt sem þú óskar, göngum frá eftir matinn og þú slakar á. • Grillveislur • Putta og pinnamatur • Kaffi hlaðborð • Steikarhlaðborð • Köld hlaðborð • Framandi hlaðborð • Margrétta veislur • Súpuveislur • Smörrebröd • Samlokubakkar • Handunnið konfekt • Brúðkaup • Útskriftarveislur • Fermingar • Afmæli • Fundir • Óvissuferðir • Móttökur • Starfsmannapartý • Erfi drykkur • Ættarmót ... við öll tækifæri www.Veisluthjonusta.is • veisla@veisluthjonusta.is Upplýsingar - Hilmar sími 822 0036 Gersemar úr austri Framandi menningarstraumar verða æ meira áberandi í borginni hans Ingólfs eftir því sem árin líða. Við Laugaveg standa meðal annars tvær verslanir sem selja aðflutta muni úr austri: Tamten á Laugavegi 62 og Bollywood á Laugavegi 32. Tamten selur varning frá Austurlöndum fjær en Bolly- wood er einvörðungu með muni, húsgögn og smávöru frá Indlandi. ANTIBODI heitir þessi frábæra stóla- lína frá hönnuðinum Patriciu Urquiola sem hún gerði fyrir ítalska húsgagnafyrirtækið Mor- oso. Ekki er hægt að neita því að freistandi sé að henda sér í falleg- an stólinn sem minnir helst á blómahaf. Hægt er að fá stólinn úr leðri eða efni. www.moroso.it 2 5 3 4 6 hönnun 1 29. SEPTEMBER 2007 LAUGARDAGUR6
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.