Fréttablaðið - 29.09.2007, Blaðsíða 38
hús&heimili
1. Falleg stytta af japönskum
geishu lærlingi sem gæti eins verið
Cio Cio-san eða hún Madame Butterfly
úr óperu Puccinis.Verslunin Tamten.
2 . Lítið egg undir litlar gersemar.
Frá versluninni Tamten.
3. Yfir þessu agnarsmáa húsi hefur
óþekktur, japanskur, útskurðarmeist-
ari dundað sér í einhvern tíma. Versl-
unin Tamten.
4. Askja undir svokallaðar Bidi
rettur, en það er vinsæl tóbaks-afurð á
Indlandi. Fæst í versluninni Bollywood.
5. Svolítið hlífðarstykki utan um eld-
spýtnastokk. Verslunin Bollywood.
6. Hann er hetjulegur þessi karl-
mannlegi og flotti Indverji en
þessa og sambærilegar skreyttar
myndir má fá í Bollywood.
Veisluþjónusta fyrir öll tækifæri
Kydd í tilveruna er veislu- og
grillþjónusta sem leggur mikinn
metnað í að veita persónulega og
góða þjónustu, ásamt því að veita
þér fl otta veislu á sanngjörnu verði.
Allt frá litlum fundarbökkum upp í
stórar veislur.
Grillveislan!
Við komum á staðinn með allt sem
þú óskar, göngum frá eftir matinn
og þú slakar á.
• Grillveislur
• Putta og pinnamatur
• Kaffi hlaðborð
• Steikarhlaðborð
• Köld hlaðborð
• Framandi hlaðborð
• Margrétta veislur
• Súpuveislur
• Smörrebröd
• Samlokubakkar
• Handunnið konfekt
• Brúðkaup
• Útskriftarveislur
• Fermingar
• Afmæli
• Fundir
• Óvissuferðir
• Móttökur
• Starfsmannapartý
• Erfi drykkur
• Ættarmót
... við öll tækifæri
www.Veisluthjonusta.is • veisla@veisluthjonusta.is
Upplýsingar - Hilmar sími 822 0036
Gersemar úr austri
Framandi menningarstraumar verða æ meira áberandi í borginni hans Ingólfs eftir því sem árin
líða. Við Laugaveg standa meðal annars tvær verslanir sem selja aðflutta muni úr austri: Tamten á
Laugavegi 62 og Bollywood á Laugavegi 32. Tamten selur varning frá Austurlöndum fjær en Bolly-
wood er einvörðungu með muni, húsgögn og smávöru frá Indlandi.
ANTIBODI
heitir þessi frábæra stóla-
lína frá hönnuðinum
Patriciu Urquiola sem
hún gerði fyrir ítalska
húsgagnafyrirtækið Mor-
oso. Ekki er hægt að
neita því að freistandi
sé að henda sér í falleg-
an stólinn sem minnir
helst á blómahaf. Hægt
er að fá stólinn úr leðri
eða efni.
www.moroso.it
2
5
3
4
6
hönnun
1
29. SEPTEMBER 2007 LAUGARDAGUR6