Fréttablaðið - 29.09.2007, Síða 44

Fréttablaðið - 29.09.2007, Síða 44
hönnun ZAHA HADID er breskur arki- tekt og hönnuður sem fædd er í Írak. Hún er eina konan sem hefur hlotið ein æðstu verðlaun í arkitektúr, Pritz- ker-verðlaunin. Sófinn sem hér sést heitir Moraine sem Hadid hannaði fyrir fyrirtækið Sawaya & Moroni. KAKTUS FRÁ ÁTTUNDA ÁRATUGNUM Cactus-fatahengið kom fyrst á markað árið 1972 en það voru Guido Drocco og Franco Mello sem hönnuðu það. Fatahengið er 170 cm að hæð úr grænu gerviefni og stingur ekki eins og fyrirmyndin. Framleiðandinn Gufram fór aftur til átt- unda áratugarins og framleiddi á ný nokk- ur af vinsælum húsgögnum frá þeim tíma undir nafninu I multipli. Einn þessara hluta var einmitt blessaður kaktusinn. 29. SEPTEMBER 2007 LAUGARDAGUR

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.