Fréttablaðið - 29.09.2007, Blaðsíða 46
BABÚSKU BÍTLAR Hönnuðir hafa á undanförnum árum
og áratugum verið að leika sér með útlit babúskn-
anna, það er að segja litlu rússnesku trédúkkurnar
sem raðast hver inn í aðra. Nú hafa gár-
ungarnir sett á markað babúskur sem
líkjast Bítlunum í útliti og ekki
nóg með það heldur fylgir
sjálf Yoko Ono með í
kaupbæti.
hönnun
TUSKUDÝR Þessi skemmtilegu tuskudýr eru hluti af línu hönn-
uðarins Donnu Wilson, sem kallast Friendly Creatures eða Vinalegar
skepnur. Hún samanstendur meðal annars af skemmtilegum persón-
um eins og síamstvíburunum Terry og Tinu sem eiga við persónuleg
vandamál að stríða, Bláu kanínunni og Reiðu Ginger.
Margmiðlunarskólinn í Reykjavík
Flash vefsíðugerð
Kennari: Guðmundur Jón Guðjónsson.
Kennt tvisvar í viku, 3 tímar í senn.
Tímasetning: 36 kennslust. námskeið, þri- og
fim.kvöld frá kl. 18–20. Hefst 16. okt.
Staðsetning: Iðnskólinn í Reykjavík,
tölvuhús, stofa 628
Lýsing: Námskeiðið er fyrir þá sem vilja læra
að nota Flash forritið til að búa til marg-
miðlunarvefsíður og vefborða.
Forkröfur: Almenn tölvukunnátta.
Markmið:
Að nemendur geti:
• Komið hlutum á hreyfingu
„motion tween“
• Breytt litum og formum “shape tween”
• Þekki mun á mismunandi táknum
„symbols“
• Unnið með mismunandi gerðir laga
„layers“
• Unnið með hnappa “button”
og virkjað þá
• Sett upp vefsíður í flash
• Sett hljóð og kvikmyndir á flash vefsíður
Námsefni: Glósur og sýnidæmi frá kennara.
Verð: 32.000 kr.
Er þrívíddarvinnsla eitthvað fyrir þig?
Kennari: Ari Knörr.
Tímasetning: 22 kennslust. námskeið, þri- og
fim. kvöld 27. okt. til 8. nóv. kl 18–21.
Staðsetning: Iðnskólinn í Reykjavík,
Tölvuhús, stofa 637.
Lýsing: Á þessu námskeiði er farið í grunnatriði
þrívíddarvinnslu:
• Hvernig módel verða til?
• Hver eru grunnatriði áferða og ljósa?
• Hvernig á að stilla upp myndavélum?
• Hvernig verða hreyfimyndir til?
• Hvernig á að keyra út videómyndir
af módelum?
• ‘Tips and tricks’ í þrívíddarvinnslu!
Forkröfur: Enskukunnátta, þar sem eitthvað af
kennsluefninu er á ensku. Kennsla fer fram á
íslensku.
Námsefni: Námsefni er í fyrirlestraformi, video-
kennsluefni sem og pdf skjölum sem kennari
veitir aðgang að.
Verð: 24.000 kr.
SKRÁNING Á WWW.IR.IS/NÁMSKEIÐ
UPPLÝSINGAR Í SÍMA 522 6500.
29. SEPTEMBER 2007 LAUGARDAGUR