Fréttablaðið - 28.10.2007, Blaðsíða 44

Fréttablaðið - 28.10.2007, Blaðsíða 44
Flétturimi 38 112 Reykjavík Glæsileg íbúð með sér inngangi Stærð: 98,2 fm Fjöldi herbergja: 3 Byggingarár: 1999 Brunabótamat: 16.100.000 Bílskúr: Nei Verð: 24.900.000 Glæsileg íbúð á 3ju hæð í viðhaldslitlu fjölbýli, sér inngangur. Flísalögðu forstofa með eikar fataskáp. Eldhús með fallegri eikar og grá sprautulakkaðri innréttingu, stál tæki, stál milli skápa, parket. Rúmgóð stofa og borðstofa, parket, útgengi á svalir með fallegu útsýni. Hjónaherbergi, parket, eikar skápar. Barnaherbergi, eikarskápar, parket. Flísalagt baðherbergi, bað, innrétting. Þvottahús innan íbúðar. Geymsla í sameign. Eign sem vert er að skoða. Senter Þórunn Gísladóttir Lögg. fasteignasali Sigríður Sölufulltrúi thorunn@remax.is sigga@remax.is Opið Hús Sunnudag 15:00-15:30 RE/MAX Senter - Skútuvogur 11a - 104 Reykjavík - Sími: 4144700 - www.remax.is 663 3219 Háagerði 49 108 Reykjavík Endaraðhús með auka íbúð ! Stærð: 226,8 fm Fjöldi herbergja: 6-10 Byggingarár: 1979 Brunabótamat: 28.700.000 Bílskúr: Nei Verð: 46.900.000 Miðhæð: Forstofa. Stofa, borðstofa með parket á gólfi, útg. út í garð úr stofu. Eldhús með eldri innréttingu, borkrókur, korkdúkur. Tvö herbergi, dúkur, skápur í öðru. Baðherbergi nýlega uppgert, flísalagt hólf í gólf,hvít innréttingu, t.f. þvottavél. Efsta hæð:Parketlagt alrými útgengi á svalir. Tvö rúmgóð barnaherbergi, parket. Hjónaherbergi með skápum, parket. Nýlega uppgert baðherberbergi með nuddbaðkari, sturtu, flísalagt, innrétting. 80 fm auka íbúð á neðstu hæð sem er í útleigu ! Senter Þórunn Gísladóttir Lögg. fasteignasali Sigríður Sölufulltrúi thorunn@remax.is sigga@remax.is Opið Hús Sunnudag 14:00-14:30 RE/MAX Senter - Skútuvogur 11a - 104 Reykjavík - Sími: 4144700 - www.remax.is 663 3219 Hverfisgata 39 101 Reykjavík Endurnýjuð íbúð í miðbænum ! Stærð: 96,7 fm Fjöldi herbergja: 3 Byggingarár: 1936 Brunabótamat: 11.400.000 Bílskúr: Nei Verð: 28.500.000 Einstaklega smekkleg íbúð í hjarta Reykjavíkur. Íbúðin er nýlega uppgerð, nýmáluð, og laus við kaupsamning. Gengið er inn í rúmgott hol,eikarparket. Flísalagt eldhús með fallegri hvítri innréttingu, ísskápur og uppþvottavél fylgja, vönduð tæki. Stórt svefnherbergi með eikar skápum, eikarparket. Flísalagt baðherbergi, baðkar. Tvær stórar stofur, eikarparket, rennihurð á milli, auðvelt að nýta annað sem svefnherbergi. Aðgangur að svölum á þaki hússins. Eign sem vert er að skoða. Senter Þórunn Gísladóttir Lögg. fasteignasali Sigríður Sölufulltrúi thorunn@remax.is sigga@remax.is Hringið núna og pantið skoðuð ! RE/MAX Senter - Skútuvogur 11a - 104 Reykjavík - Sími: 4144700 - www.remax.is 663 3219 Laugalind 3 201 Kópavogur Skemmtileg íbúð með sér garði Stærð: 98,8 fm Fjöldi herbergja: 4 Byggingarár: 1998 Brunabótamat: 16.750.000 Bílskúr: Nei Verð: 29.900.000 Afar falleg íbúð á fyrstu hæð í litlu fjölbýli með sér garði. Forstofa með maghony fataskáp. Stofa og borðstofa með útgengi í sér garð. Eldhús með sprautulakkaði og viðarinnréttingu. Tvö barnaherbergi með annað með fataskáp. Hjónaherbergi með góðum skápum. Baðherbergi flísalagt, sturta, bað, innrétting. Á gólfum utan baðherbergis eru afar falleg amerísk Dacoda gólfborð. Sér þvottahús er á hæðinni. sér geymsla. Falleg eign sem vert er að skoða. Senter Þórunn Gísladóttir Lögg. fasteignasali Sigríður Sölufulltrúi thorunn@remax.is sigga@remax.is Opið Hús Sunnudag 16:00-16:30 RE/MAX Senter - Skútuvogur 11a - 104 Reykjavík - Sími: 4144700 - www.remax.is 663 3219 Fensalir 12 201 Kópavogur FALLEG EIGN Á GÓÐUM STAÐ Stærð: 92 fm Fjöldi herbergja: 3 Byggingarár: 2000 Brunabótamat: 16.250.000 Bílskúr: Nei Verð: 26.200.000 Mjög falleg 3ja herbergja 92 fm íbúð á annari hæð á góðum stað í Kópavogi. Stofa er með útg. á svalir með góðu útsýni. Falleg ljós viðarinnrétting í eldhúsi, skápar ná upp í loft, mósaík flísar á milli skápa. Tvö svefnherbergi, fataskápar í báðum. Við inngang eru góðir fataskápar. Á gólfum er parkett. Baðherbergi flísalagt í hólf og gólf með ljósri mósaik, falleg innrétting, handklæðaofn. Þvottahús innan íbúðar, flísar á gólfi. Senter Þórunn Gísladóttir Lögg. fasteignasali Garðar Hólm Sölufulltrúi thorunn@remax.is gardar@remax.is Opið Hús Opið hús á morgun frá kl 18-18:30 RE/MAX Senter - Skútuvogur 11a - 104 Reykjavík - Sími: 4144700 - www.remax.is 899 8811 Langholtsvegur 95 104 Reykjavík FALLEG OG RÚMGÓÐ EIGN Stærð: 110,4 fm Fjöldi herbergja: 5 Byggingarár: 1956 Brunabótamat: 17.540.000 Bílskúr: Já Verð: 32.900.000 Mjög falleg 5 herb. íbúð á efstu hæð í þríbýli ásamt bílskúr. íbúðin er töluvert stærri en er uppgefið hjá FMR því hún er að hluta til undir súð og ris telst ekki með inn í fm. Einnig er bílskúr stærri. Stofa og eldhús er eitt opið rými, stofa og gangur með parketi á gólfi, útg. á svalir þaðan er gott útsýni. Stofa er með ljósri viðarinnréttingu, flísar á gólfi. Þrjú mjög rúmgóð herb, öll með parketi á gólfi. baðherb er með ljósum flísum baðkar með sturtuaðstöðu. Geymsla og fataskápur á gangi. Senter Þórunn Gísladóttir Lögg. fasteignasali Garðar Hólm Sölufulltrúi thorunn@remax.is gardar@remax.is Opið Hús Opið hús á morgun frá 17-17:30 RE/MAX Senter - Skútuvogur 11a - 104 Reykjavík - Sími: 4144700 - www.remax.is 899 8811 Kambasel 35 109 Reykjavík Fallegt raðhús Stærð: 218,7 fm Fjöldi herbergja: 7 Byggingarár: 1980 Brunabótamat: 27.710.000 Bílskúr: Já Verð: 44.900.000 Mikið endurnýjað og snyrtilegt 3ja hæða raðhús ásamt bílskúr í Seljahverfi. 1.hæð: Gangur með ljósum flísum, hvítir skápar. Hjónaherb. með góðum hvítum fataskápum, útg. á nýlegan sólpall,3 herbergi, herbergin eru öll með trérimlagardínum í glugga og dúk á gólfi. Endurnýjað baðherbergi með flísum á gólfi og veggjum, falleg og góð innrétting úr fuglsauga, sturtuklefi, hiti í gólfi. Eldhús rúmgott og bjart. Rúmgóð stofa og borðstofa.Tréstigi á 3.hæð.Opið rými með parket sem er nýtt sem sjónvarphol. Senter Þórunn Gísladóttir Lögg. fasteignasali Þorsteinn Gíslason Sölufulltrúi thorunn@remax.is steini@remax.is Opið Hús Opið hús í dag milli 15:00-15:30 RE/MAX Senter - Skútuvogur 11a - 104 Reykjavík - Sími: 4144700 - www.remax.is 694 4700 Bólstaðarhlíð 42 105 Reykjavík Glæsileg íbúð með útsýni Stærð: 93,5 fm Fjöldi herbergja: 4 Byggingarár: 1965 Brunabótamat: 13.800.000 Bílskúr: Nei Verð: 23.900.000 Frábær 4ra herbergja íbúð á 4. hæð í fínu fjölbýli í hlíðunum. Eignin skiptist í forstofu með skáp. Eldhús með mjög fallegri upprunalegri innréttingu, flísum á milli skápa og dúk á gólfi. Gott snyrtilegt hol sem er opið inn í bjarta stofu. Baðherbergi er með fallegum flísum og nýlegum vask, baðkari og salerni. Herbergin eru rúmgóð, 2 með góðum skápum. Í sameign er rúmgóð geymsla, hjólageymsla þvottahús og þurrkherbergi. Íbúðin er öll nýmáluð. Gott útsýni og stutt í alla þjónustu. Borg Þórunn Þórðardóttir Lögg. fasteignasali Helga Lára Sölufulltrúi tt@remax.is helgalara@remax.is Ásgeir Sölufulltrúi asgeir@remax.is Opið Hús Opið hús í dag frá kl 17:00 - 17:30 RE/MAX Borg - Tryggvagata 11 - 101 Reykjavík - Sími: 5222800 - www.remax.is 659 9606 6591159
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.