Fréttablaðið - 28.10.2007, Blaðsíða 23

Fréttablaðið - 28.10.2007, Blaðsíða 23
Starfssvið: • Uppgjör og eftirlit vegna erlendra greiðslna í gegnum SWIFT. • Utanumhald vegna greiðslna af innlendri og erlendri lántöku hjá SPRON. • Uppgjör fjármálagerninga (framvirkir samningar, ávöxtunarsamningar o. fl.) sem Fjárstýring SPRON framkvæmir hverju sinni. • Uppbygging verkferla/vinnubragða í samvinnu við aðra starfsmenn Fjárstýringu SPRON. Menntunar- og hæfniskröfur: • Reynsla og góð þekking á SWIFT • Starfsreynsla á sviði erlendra viðskipta • Háskólamenntun á sviði viðskipta eða sambærileg menntun • Góð þekking á upplýsingakerfum • Hæfni í mannlegum samskiptum • Sjálfstæði og skipulagshæfileikar • Frumkvæði og metnaður í mannlegum samskiptum. Nánari upplýsingar um starfið veitir Ósvaldur Knudsen, framkvæmdastjóri Fjárstýringar SPRON, og starfsmannaþjónusta SPRON í síma 550 1200. Umsóknir óskast sendar til starfsmannaþjónustu SPRON, starfsmannathjonusta@spron.is, fyrir 11. nóvember nk. Allar umsóknir verða meðhöndlaðar sem trúnaðarmál. Erlend viðskipti í Fjárstýringu SPRON byggir samkeppnishæfni sína á ábyrgu og hæfu starfsfólki sem nýtur sjálfstæðis í starfi, ávinnur sér traust viðskiptavina og veitir þeim framúrskarandi lipra og skjóta þjónustu. SPRON óskar eftir að ráða metnaðarfullan starfsmann í uppgjör og eftirlit vegna erlendra viðskipta í Fjárstýringu SPRON. Viðkomandi starfsmaður myndi taka virkan þátt í innleiðingarvinnu á SWIFT-lausnum og öðru sem tengist uppgjöri erlendra viðskipta. Fjárstýring SPRON sinnir daglegri stýringu lausafjáráhættu, vaxtaáhættu og gjaldeyrisáhættu fyrir samstæðu SPRON auk þess að fjármagna rekstur SPRON innanlands sem utan. Gott starfsumhverfi, sem einkennist af góðum starfsanda, jákvæðu viðhorfi og gagnkvæmri virðingu starfsfólks í öllum samskiptum, er keppikefli okkar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.