Fréttablaðið - 28.10.2007, Blaðsíða 83

Fréttablaðið - 28.10.2007, Blaðsíða 83
Hvers vegna þurfum við að draga úr rjúpnaveiðum? Rjúpnastofninn stendur höllum fæti. Ástæðan er ekki þekkt en hugsanlega gætu skotveiðar skipt máli. Samtök skotveiðimanna setja hag rjúpunnar í fyrsta sæti og vilja leggja sitt af mörkum þegar nauðsynlegt reynist að draga tímabundið úr veiðum. Einnig er það skoðun Skotvís að veiðistjórnun skuli byggð á vísindalegu grunni og bestu þekkingu á hverjum tíma. Í ljósi mikillar sóknargetu íslenskra skotveiðimanna hvetja samtökin veiðimenn til að sýna hófsemi við rjúpnaveiðar 2007 og veiða aðeins fyrir sig og sína. Þannig má vonandi draga úr heildarafföllum rjúpna og þar með stuðla að sjálfbærum rjúpnaveiðum um ókomin ár. Rjúpnaveiðimenn Göngum hægt um gleðinnar dyr! Eftirtalin fyrirtæki og stofnanir hvetja íslenska rjúpnaveiðimenn til að gæta hófs við veiðarnar, aka ekki utan vega, hirða notuð skothylki sín og annarra. Veiðimenn eru einnig hvattir til að gæta fyllsta öryggis, hafa með sér áttavita, GPS staðsetningatæki og láta vita af ferðum sínum. Þá er veiðidagur góður þegar hóflega er veitt, með talsverðri líkamlegri áreynslu, vakandi náttúruskyni og sært dýr liggi ekki eftir að kveldi. Rjúpnaveiðar hefjast fimmtudaginn 1. nóvember n.k. Vegna meiri fækkunar í íslenska rjúpnastofninum en búist var við er nauðsynlegt að draga enn frekar úr veiðum. Veiðar verða leyfðar 4 daga í viku í nóvember; fimmtudaga, föstudaga, laugardaga og sunnudaga. Skotvís - landssamtök skotveiðimanna Skotveiðifélag Íslands er landssamband íslenskra skotveiðimanna. Félagið gætir hagsmuna veiðimanna, stendur fyrir öflugu fræðslustarfi og stendur vörð um íslenska náttúru. Eyðilegging búsvæða villtra dýra er helsta ógnunin við tilvist þeirra, - ekki veiðar landsmanna. Án öflugrar hagsmunagæslu Skotveiðifélags Íslands undanfarin ár væru aðstæður íslenskra skotveiðimanna talsvert verri. Til þess að halda þessu þróttmikla starfi áfram og sinna þessum verkefnum enn betur, hvetjum við íslenska skotveiðimenn til að ganga í félagið. Þannig tryggjum við best að við getum stundað veiðar í íslenskri náttúru um ókomin ár. www.skotvis.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.