Fréttablaðið - 25.11.2007, Side 32

Fréttablaðið - 25.11.2007, Side 32
ATVINNA 25. nóvember 2007 SUNNUDAGUR12 Upplýsingatækni á heilbrigðissviði Markmið TM Software - heilbrigðislausna er að samþætta þekkingu á hugbúnaðargerð, klínísku vinnulagi og kröfur um öryggi sjúklinga. Við þróum hugbúnað sem styður við verklag og þarfir heilbrigðisstarfsfólks til hagsbóta fyrir sjúklinga og samfélagið. Helstu viðskiptavinir eru Landspítali – háskólasjúkrahús, Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri og allar heilsugæslustöðvar og heilbrigðisstofnanir á landinu. Rekstur gagnagrunna Við leitum að öflugum einstaklingi til að starfa í þjónustuteymi okkar. Starfið felst í rekstri gagnagrunna, uppsetningu og samþættingu kerfa fyrir sjúkrahús, heilsugæslur og heilbrigðisstofnanir ásamt þjónustu, ráðgjöf og greiningu verkefna. Hæfniskröfur: • Reynsla af sambærilegu starfi nauðsynleg. Fjölbreytt menntun á sviði upplýsingatækni kemur til greina. • Þekking á helstu gagnagrunnum t.d. Oracle og/eða MS-SQL • Reynsla af forritun kostur en ekki nauðsynleg Hugbúnaðarþróun Starfið felst í hugbúnaðarþróun og samþættingu leiðandi lausna fyrir sjúkrahús, heilsugæslur og heilbrigðisstofnanir. Við leitum að einstaklingum með menntun eða reynslu í forritun. Hæfniskröfur: • Háskólamenntun á sviði tölvunarfræði, verkfræði eða sambærileg menntun • Haldgóð starfsreynsla af hugbúnaðarþróun æskileg • Þekking á Oracle eða MS-SQL Þróunarteymið starfar eftir vel skilgreindum framleiðsluferlum sem byggja á MSF hugmyndafræði. Áhersla er lögð á skipulögð og öguð vinnubrögð. Hugbúnaðarprófanir - Handbókargerð Starfið felst í gerð prófanatilvika, einingaprófana og vinnu við framkvæmd þeirra. Þátttaka við innleiðingu prófunarhugbúnaðar og þróun prófunarferla. Einnig leitum við að einstaklingi sem gæti haft yfirumsjón með gerð handbóka og kennsluefnis. Hæfniskröfur: • Fjölbreytt háskólamenntun kemur til greina • Skipulögð og öguð vinnubrögð • Skilningur á ferli þróunar og prófunar • Reynsla af sambærilegum störfum æskileg TM Software er leiðandi þekkingar- og þjónustufyrirtæki á sviði upplýsingatækni. Fyrirtækið þjónar um 1.200 viðskiptavinum um heim allan. TM Software hefur um árabil verið á „Europe’s 500“ listanum sem eitt af framsæknustu fyrirtækjum í Evrópu. Við leitum að öflugum einstaklingum sem eru búnir að sanna sig á sviði upplýsingatækni og langar að takast á við ný og ögrandi verkefni í öflugu og framsæknu fyrirtæki. Samstarfshæfni, sjálfstæð og öguð vinnubrögð auk metnaðar og vilja til að ná árangri eru eiginleikar sem við metum mikils. Við bjóðum og leggjum áherslu á: • Frábæran starfsanda og liðsheild • Góða starfsaðstöðu • Sveigjanlegan og fjölskylduvænan vinnutíma • Virka endurmenntun í starfi • Margvísleg tækifæri til starfsþróunar • Gott mötuneyti • Laun og önnur starfskjör eftir samkomulagiPIP A R • S ÍA • 7 2 3 4 9 www.tm-software.comHoltasmári 1 | 201 Kópavogur | Sími 545 3000 | Fax 545 3001 | info@tm-software.com Gætt verður fyllsta trúnaðar um allar umsóknir og fyrirspurnir. Nánari upplýsingar veitir Torfi Markússon, starfsmannastjóri. Umsóknir með ferilskrá sendist til starfsmannastjóra torfi@t.is, fyrir 8. desember. Vilt þú skipta máli? 4
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.