Fréttablaðið - 25.11.2007, Page 42
ATVINNA
25. nóvember 2007 SUNNUDAGUR22
Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar
um jafnan hlut kynja í störfum og að
vinnustaðir borgarinnar endurspegli það
margbreytilega samfélag sem borgin er.
Hálsaborg er þriggja deilda leikskóli í Seljahverfi.
Þar er starfað samkvæmt kenningum Berit Bae um
samskipti og með virðingu, viðurkenningu og sjálfræði
að leiðarljósi. Skólinn hefur í áratugi verið í nánu sam-
starfi við aðra leikskóla og grunnskóla í Seljahverfi um
að brúa bilið á milli skólastiga.
Leitað er að fólki sem mætir morgundeginum með
bros á vör því enginn dagur er eins í Hálsaborg.
Upplýsingar gefur leikskólastjóri
Ólöf Helga Pálmadóttir í síma 5578360 og 6939855
Upplýsingar um starfið og umsóknareyðublöð eru á skrifstofu ÍSTAKS,
Engjateigi 7, 105 Reykjavík og í síma 530 2700 milli 8:15 og 17:00.
Einnig er hægt er að senda inn umsókn á heimasíðu okkar www.istak.is.
ÍSTAK er leiðandi fyrirtæki á íslenskum
verktakamarkaði. Hjá fyrirtækinu starfa
um 650 manns, víðsvegar um landið
sem og erlendis.
ÍSTAK er alhliða verktakafyrirtæki sem
var stofnað árið 1970 og hefur annast
ýmis verkefni, svo sem virkjanir, stór-
iðjuver, hafnargerð, vega- og brúagerð
auk flugvalla. Ennfremur húsbyggingar
fyrir opinberar stofnanir, sveitarfélög,
fyrirtæki og einstaklinga.
JÁRNIÐNAÐARMENN
ÍSTAK óskar eftir að ráða járniðnaðarmenn á járnsmíðaverkstæði.
Umsækjendur þurfa að hafa starfsreynslu í járnsmíði.
Í starfinu felst nýsmíði og uppsetning stálvirkja auk breytinga og
viðhalds á tækjabúnaði.
Verkefnastjóri hjá
Vestmannaeyjabæ
Vegna aukinna verkefna óskar Vestmannaeyjabær
eftir að ráða öfl ugan og metnaðarfullan einstakling
í starf verkefnastjóra til tímabundinna starfa í eitt
ár. Verkefnastjóri heyrir undir framkvæmdastjóra
Umhverfi s- og framkvæmdasviðs og mun í starfi sínu
koma að fjölbreyttum og krefjandi framkvæmdum og
viðhaldsverkefnum sveitarfélagsins.
Menntunar- og hæfniskröfur:
• Háskólamenntun sem nýtist í starfi t.d. verk-
eða tæknifræðimenntun
• Þekking og reynsla af stjórnun
• Þekking og reynsla á sviði framkvæmda er
nauðsynleg
• Hæfni í mannlegum samskiptum
• Sjálfstæð vinnubrögð og frumkvæði
Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og
starfsreynslu skulu sendar til Frosta Gíslasonar,
framkvæmdastjóra Umhverfi s-og framkvæmdasviðs,
frosti@vestmannaeyjar.is, sem jafnframt veitir nánari
upplýsingar um starfi ð, sími 488-5030.
Umsóknarfrestur er til 7. desember 2007.
http://www.vestmannaeyjar.is/umhverfi ssvid/
Laun samkvæmt gildandi samningi viðkomandi stéttarfélags og fjár-
málaráðherra. Umsóknareyðublöð fást í upplýsingum Fossvogi og
Hringbraut, skrifstofu starfsmannamála Eiríksgötu 5, á heimasíðu
www.landspitali.is. Tekið er mið af jafnréttisstefnu LSH við ráðningar
í störf á Landspítala. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun
um ráðningu hefur verið tekin.
Landspítali er reyklaus vinnustaður.
Skrifstofumaður
Skrifstofumaður óskast sem fyrst í 100% starf hjá launa-
bókhaldi fjármálasviðs.
Helstu verkefni:
Skrifstofustörf í launabókhaldi, m.a. umsjón með afgreiðslu
skattkorta, upplýsingagjöf og almenn afgreiðsla.
Menntun og hæfniskröfur:
• Stúdentspróf eða sambærileg menntun áskilin.
• Góð kunnátta í íslensku, ensku og einu norðurlandamáli.
• Haldgóð þekking og reynsla af tölvuvinnslu.
• Skipulögð og sjálfstæð vinnubrögð, nákvæmni og
samviskusemi.
• Þægilegt viðmót og góðir samskiptahæfi leikar.
• Vilji og geta til að vinna undir álagi.
Umsóknir berist fyrir 10. desember nk. til Halldóru Lisbeth
Jónsdóttur, verkefnastjóra launabókhalds, Eiríksgötu 5 og
veitir hún upplýsingar í síma 824 5908,
netfang halldlj@landspitali.is.
Hjúkrunarfræðingar
Hjúkrunarfræðingur óskast til starfa á skilunardeild.
Starfshlutfall og vinnutími er samkomulag. Deildin fl utti
nýlega í endurbætt húsnæði og er starfsaðstaða mjög góð.
Starfi ð felst í hjúkrun einstaklinga með langvarandi eða
tímabundna nýrnabilun sem ýmist eru í blóðskilun eða
kviðskilun. Einnig sinnir deildin blóðvatnsskiptum. Lögð er
áhersla á einstaklingsmiðaða hjúkrun. Boðið er upp á
3 mánaða aðlögun, þar af 8 vikna skipulagða fræðslu með
reyndum hjúkrunarfræðingi. Fræðsla er mikil allt árið í formi
fyrirlestra og styttri námskeiða.
Deildin er opin frá kl. 8-16 nema mánudaga, miðvikudaga
og föstudaga frá kl 8-20. Lokað á sunnudögum. Unnið er á
bakvöktum utan opnunartíma.
Umsóknir berist fyrir 10. desember 2007 til Margrétar
Ásgeirsdóttur, deildarstjóra og veitir hún upplýsingar í síma
543 6340/ 6311, netfang margas@landspitali.is.
14
Auglýsingasími
– Mest lesið