Fréttablaðið - 25.11.2007, Qupperneq 45
Skógarhlí› 12 • 105 Reykjavík • Sími 520 4700 • www.hagvangur.is
- vi› rá›um
Sérfræ›ingar
Vegna yfirfærslu á málefnum Jöfnunarsjó›s sveitarfélaga til sam-
göngurá›uneytis um næstu áramót óskar rá›uneyti› eftir a› rá›a
sérfræ›ing til starfa vi› rekstur sjó›sins.
Helstu verkefni
Útreikningur framlaga til sveitarfélaga
Áætlanager›
Öflun og mi›lun uppl‡singa
Tölulegar úttektir og kannanir
Sk‡rslu- og fréttaskrif
Menntunar- og hæfniskröfur
Háskólamenntun sem n‡tist í starfi
Áhugi á málefnum sveitarfélaga
Gagnr‡nin og greinandi hugsun
Tölvísi og nákvæmni
Hæfni í mannlegum samskiptum
Um fullt starf er a› ræ›a. Laun grei›ast samkvæmt kjarasamningi Félags háskólamennta›ra starfsmanna
stjórnarrá›sins og fjármálará›herra. Konur jafnt sem karlar eru hvattar til a› sækja um augl‡st starf.
Nánari uppl‡singar veitir Elín Pálsdóttir forstö›uma›ur Jöfnunarsjó›s sveitarfélaga í síma 545 8100,
elin.palsdottir@fel.stjr.is. Einnig Ari Eyberg og fiórir fiorvar›arson hjá Hagvangi í síma 520 4700, ari@hagvangur.is,
thorir@hagvangur.is.
Umsóknir óskast fylltar út á www.hagvangur.is fyrir 10. desember nk.
Öllum umsóknum ver›ur svara› flegar ákvör›un um rá›ningu liggur fyrir.
Helstu verkefni
Greiningarvinna
Stefnumótun og tillöguger›
Lei›ing samflættingar vi› a›ra starfsemi
rá›uneytisins
Menntunar- og hæfniskröfur
Háskólamenntun sem n‡tist í starfi
fiekking og reynsla af stefnumótun, stjórnun
og rekstri
Hæfni í mannlegum samskiptum
Skipulagshæfileikar og markviss vinnubrög›
Áhugi á rekstri og flugmálum
Vegna yfirfærslu á málefnum Keflavíkurflugvallar til samgöngurá›u-
neytis næstu áramót óskar rá›uneyti› eftir sérfræ›ingi til starfa.
Undir málaflokkinn heyra Flugmálastjórn Keflavíkurflugvallar og
Flugstö› Leifs Eiríkssonar ohf.
Flugmálastjórn Keflavíkurflugvallar annast stjórnun, rekstur og uppbyggingu Keflavíkurflugvallar, fl.m.t.
flugöryggi, flugvernd, fagleg og fjárhagsleg starfsemi flugvallarins, almannavarnir o.fl.
Opinbera hlutafélagi› Flugstö› Leifs Eiríkssonar fer, skv. rekstarleyfi, me› eignarhald, rekstur, vi›hald og
uppbyggingu Flugstö›varinnar, fl.m.t. rekstur verslana me› tollfrjálsar vörur.
Um fullt starf er a› ræ›a. Laun grei›ast samkvæmt kjarasamningi Félags háskólamennta›ra starfsmanna
stjórnarrá›sins og fjármálará›herra. Konur jafnt sem karlar eru hvattar til a› sækja um augl‡st starf. Nánari
uppl‡singar veitir Ragnhildur Hjaltadóttir rá›uneytisstjóri í samgöngurá›uneytinu í síma 545 8200,
ragnhildur.hjaltadottir@sam.stjr.is. Einnig Ari Eyberg og fiórir fiorvar›arson hjá Hagvangi í síma 520 4700,
ari@hagvangur.is, thorir@hagvangur.is.
Umsóknir óskast fylltar út á www.hagvangur.is fyrir 10. desember nk.
Öllum umsóknum ver›ur svara› flegar ákvör›un um rá›ningu liggur fyrir.
Jöfnunarsjó›ur sveitarfélaga hefur fla› hlutverk a› veita sveitarfélögum framlög til jöfnunar á tekjumöguleikum
fleirra og útgjaldaflörf ásamt flví a› grei›a lögbundin framlög til samtaka og stofnana sveitarfélaga.
Stjórnarrá› Íslands
Verðbanki
VGK-Hönnunar 2007
Út er komin ný útgáfa af Verðbanka VGK-Hönnunar
fyrir húsbyggingar og þéttbýlistækni.
Verðbanki VGK-Hönnunar fæst nú keyptur í eftir-
farandi hlutum:
Húsbyggingar, yfir 2.500 grunn- og einingarverð
Ákveðnir kaflar úr húsbyggingum;
-Jarðvinna og burðarvirki
-Frágangur utanhúss og innan
-Tæknikerfi
Þéttbýlisbanki, yfir 700 grunn- og einingarverð.
Grensásvegi 1 I 108 Reykjavík I s: 422 3000
www.vgkhonnun. i s
Staða deildarstjóra við
Grunnskóla Vestmannaeyja
Staða deildarstjóra unglingastigs við Grunnskóla Vest-
mannaeyja er laus til umsóknar. Deildarstjóri skal hefja
störf 1. janúar n.k. og er um tímabundna ráðningu að ræða.
Helstu verkefni deildarstjóra eru foreldrasamskipti,
agastjórnun, umsjón með vali, skipulagning viðburða
á unglingastigi, skipulag á forföllum og annað sem
yfi rmaður felur honum
Menntunar- og hæfniskröfur:
• Kennsluréttindi
• Þekking og reynsla af stjórnun
• Hæfni í mannlegum samskiptum
• Sjálfstæð vinnubrögð og frumkvæði
Laun eru skv. kjarasamningi KÍ og LN.
Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og starfs-
reynslu skulu sendar til Fanneyjar Ásgeirsdóttur skólastjóra
Grunnskóla Vestmannaeyja, fanney@grv.is, en hún veitir
jafnframt nánari upplýsingar um starfi ð.
Ferilskrá sendist á netfangið
hulda@hbu.is
Við erum að leita að duglegum einstak-
lingum í fullt starf, hlutastarf. og jólastarf
Starfið felst í almennum verslunarstörfum
og ráðgjöf til viðskiptavina.
Hæfniskröfur:
DAY | Kringlunni | www.day.dk
Starfsmaður óskast
Ferskar Kjötvörur Og Furðufi skar óska
eftir starfsmanni í kjötborði okkar í
Smáralind.
Um er að ræða fullt starf.
Nánari upplýsingar veitir Ómar í
s: 6606300 eða Rúnar s:6994000