Fréttablaðið - 25.11.2007, Síða 70

Fréttablaðið - 25.11.2007, Síða 70
ATVINNA 25. nóvember 2007 SUNNUDAGUR30 KÓPAVOGSBÆR LAUS STÖRF Félagsþjónusta Kópavogs: • Félagsliði í kvöldþjónustu • Liðveitandi/persónulegur ráðgjafi og tilsjón • Aðstoð við heimilisstörf • Stuðningsfjölskyldur • Starfsmaður óskast við þjónustuíbúða- kjarna Roðasalir - sambýli og dagþjálfun • Sjúkraliði • Starfsmaður til aðhlynningar Íþróttamiðstöðin Versalir: • Baðvarsla kvenna GRUNNSKÓLAR KÓPAVOGS: Digranesskóli: • Stuðningsfulltrúi 50 – 75% Hjallaskóli: • Umsjónarkennari á miðstig • Námsráðgjafi 100% starf frá áram. • Danskennari - hlutastarf • Forfallakennari í tilfallandi forföllum Hörðuvallaskóli: • Starfsmaður í Dægradvöl 50% • Íþróttakennari, fullt starf í eitt ár Kársnesskóli: • Forfallakennari • Starfsmaður í Dægradvöl 50% • Stuðningsfulltrúi í Dægradvöl 50% e.hád. Kópavogsskóli: • Stuðningsfulltrúi • Forfallakennari • Skólaliði II – Gangav/ræstir 75% starf Lindaskóli: • Skólaliði I – Dægradvöl 50% starf • Skólaliði II – Gangav/ræstir, hlutastarf Salaskóli: • Starfsfólk í Dægradvöl, hlutastarf Smáraskóli: • Forfallakennari, fullt starf Snælandsskóli: • Þroskaþjálfi/stuðningsfulltrúi Vatnsendaskóli: • Kennari í 3.-4. bekk 80% • Kennari í forföll • Starfsmaður í Dægradvöl 30-50% • Stuðningsfulltrúi, fullt starf frá áramótum Nánari upplýsingar á: www.kopavogur.is og www.job.is Reykjavíkurprófastsdæmi eystra Skrifstofustjóri Auglýst er laust til umsóknar starf skrifstofustjóra hjá Reykjavíkurprófastsdæmi eystra. Starfi ð er metið sem rúmlega 50% af fullu starfi og launakjör eru skv. kjarasamningum Verslunar- mannafélags Reykjavíkur. Skrifstofustjóri hefur umsjón með skrifstofu prófastsdæmisins. Starfi ð er m.a. fólgið í vinnu við bókhald og meðferð fjármuna, skjalavörslu, bréfa- skriftir, símsvörun og ýmis konar þjónustu við prófast, aðra starfsmenn prófastsdæmisins og söfnuði þess. Leitað er að einstaklingi með góða bókhalds- og tölvuþekkingu, sem unnið getur sjálfstætt og sýnt frum- kvæði í starfi . Góð hæfni í mannlegum samskiptum áskilin og kunnátta í erlendum tungumálum æskileg. Umsóknarfrestur er til 10. desember n.k. og skulu umsóknir sendar Reykjavíkurprófastsdæmi eystra, Breiðholtskirkju, Þangbakka 5, 109 Reykjavík. Nánari upplýsingar má fá í síma 567-4810. Umhverfi ssvið Umhverfissvið Reykjavíkurborgar, Umhverfis- og samgöngusvið frá og með 1. janúar 2008, auglýsir laust til umsóknar starf laust starf forstöðumanns yfir Ræktunarstöð Reykjavíkur. Næsti yfirmaður er Garðyrkjustjórinn í Reykjavík Leiðarljós Skrifstofu náttúru og útivistar er að Reykjavíkur- borg er falleg borg þar sem græn svæði borgarinnar skapa umgjörð fyrir holla útivist, fræðslu og ræktun. Uppbyggileg viðfangsefni handa reykvískum unglingum. Náttúruvernd og nýting náttúruauðlinda á sjálfbæran hátt í samræmi við Staðardagskrá 21. Menntunar- og hæfniskröfur: • Garðyrkjufræðingur af garðplöntubraut Hæfni og reynsla í stjórnun • Reynsla af framleiðslu plantna • Færni í mannlegum samskiptum • Skipulagshæfileikar, frumkvæði, áhugi og metnaður í starfi Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf óskast sendar Umhverfissviði Reykjavíkur, Skrifstofu náttúru og útivistar, Skúlagötu 19, 101 Reykjavík eigi síðar en 17. desember. Um launakjör fer samkvæmt kjarasamningi viðkomandi stéttarfélags og Reykjavíkurborgar. Upplýsingar um starfið veitir Ragna B. Sigursteinsdóttir, forstöðumaður Ræktunarstöðvar Reykjavíkur, í síma 693-2327. Um launakjör fer samkvæmt kjarasamningi viðkomandi stéttarfélags og Reykjavíkurborgar. Forstöðumaður Ræktunarstöðvar Umhverfi ssvið Reykjavíkurborgar mun frá næstu áramótum heita Umhverfi s- og samgön- gusvið. Helstu verkefni sviðsins eru: heilbrigðis og mengunarvarnareftirlit, náttúruvernd og garðyrkja, sorphirða frá heimilum, dýraeftirlit, Vinnuskóli Reykjavíkur, Staðardagskrá 21 og stefnumótunar og umferðar- og samgöngumál. Við ráðningar í störf vilja borgaryfi rvöld stuðla að því að þau fl okkist ekki í sérstök kvenna- eða karlastörf og hvetja því það kynið sem er í minnihluta í viðkomandi starfsgrein að sækja um. Konur er því hvattar til þess að sækja um starfi ð. 22 Hafnarfjörður – Afgreiðslu-/Lagerstarf. Danco Heildverslun leitar að duglegum og ábyrgðarfullum einstaklingum við afgreiðslu á lager. Hæfniskröfur: O Reynslu af afgreiðslu- og lagerstörfum. O Skipulagshæfni O Lipurð í mannlegum samskiptum O Sjálfstæði og frumkvæði í starfi. Æskilegt er að viðkomandi sé eldri en 25 ára og geti hafið störf sem fyrst. Umsóknir sendist til siggi@danco.is
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.