Fréttablaðið - 25.11.2007, Side 73
ATVINNA
SUNNUDAGUR 25. nóvember 2007 33
Skapandi störf með skapandi fólki
Leikskólasvið
Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli það margbreytilega samfélag
sem borgin er. Atvinnuauglýsingar má einnig skoða á heimasíðu Reykjavíkurborgar www.reykjavik.is/storf . Hjá símaveri Reykjavíkurborgar,
4 11 11 11 færð þú allar upplýsingar um þjónustu og starfsemi borgarinnar og samband við þá starfsmenn sem þú þarft að ná í.
Laus störf í leikskólum Reykjavíkurborgar
Leitað er eftir:
• Leikskólakennurum
• Þroskaþjálfum
• Starfsfólki með uppeldis- og háskólamenntun
• Starfsfólki með menntun eða reynslu á sviði lista
• Starfsfólki með fjölbreytta menntun og/eða
starfsreynslu
Deildarstjórar
Berg við Kléberg, Kjalarnesi, sími 566-6039
Njálsborg, Njálsgötu 9, sími 551-4860
Rauðaborg, Viðarási 9, sími 567-2185
Leikskólakennarar/leiðbeinendur
Austurborg, Háaleitisbraut 70, sími 553-8545
Ásborg, Dyngjuvegi 18, sími 553-1135
Berg við Kléberg, Kjalarnesi, sími 566-6039
Blásalir, Brekknaás 4, sími 557-5720
Engjaborg, Reyrengi 11, sími 587-9130
Fellaborg, Völvufelli 9, sími 557-2660
Grænaborg, Eiríksgötu 2, sími 551-4470
Hagaborg, Fornhaga 8, sími 551-0268
Hálsaborg, Hálsaseli 27, sími 557-8360
Heiðarborg, Selásbraut 56, sími 557-7350
Hlíðaborg, Eskihlíð 19, sími 552-0096
Jöklaborg, Jöklaseli 4, sími 557-1099
Klettaborg, Dyrhömrum 5, sími 567-5970
Laugaborg, við Leirulæk, sími 553-1325
Laufskálar, Laufrima 9, sími 587-1140
Lækjaborg, við Leirulæk, sími 568-6351
Rauðaborg, Viðarási 9, sími 567-2185
Rofaborg, Skólabæ 6, sími 567-2290
Sjónarhóll, Völundarhús 1, sími 567-8585
Öldukot, Öldugötu 19, sími 551-4881
Ösp, Iðufelli 16, sími 557-6989
Leikskólasérkennari /þroskaþjálfi /atferlisþjálfi
Ásborg, Dyngjuvegi 18, sími 553-1135
Engjaborg, Reyrengi 11, sími 587-9130
Völvuborg, Völvufelli 7, sími 557-3040
Aðstoðarmaður í eldhús
Jöklaborg, Jöklaseli 4, sími 557-1099.
Um er að ræða 50% stöðu.
Upplýsingar um lausar stöður veita leikskólastjórar í
viðkomandi leikskólum og mannauðsráðgjafar á
Starfsmannaþjónustu Leikskólasviðs í síma 411-7000.
Öll laus störf í leikskólum eru auglýst á
www.leikskolar.is. Ekki er um tæmandi upptalningu
lausra starfa að ræða.
Laun eru skv. kjarasamningi Reykjavíkurborgar við
viðkomandi stéttarfélög.
Sýslumaðurinn í Reykjavík
Deildarstjóri
Laus er til umsóknar staða deildarstjóra í þinglýsinga – og
skráningadeild embættisins.
Í deildinni starfa í dag fi mm lögfræðingar en aðrir starfs-
menn eru sautján talsins og er deildin ein af þremur
fagdeildum embættisins og jafnframt sú fjölmennasta.
Verkefni þinglýsinga – og skráningadeildar eru m.a.:
• Þinglýsingar
• Lögbókandagerðir
• Firmaskráning
• Útgáfa leyfa
• Framkvæmd utankjörfundaratkvæðagreiðslu
Umsækjandi þarf að hafa embættispróf í lögfræði eða
meistarapróf í lögfræði.
Reynsla af stjórnun og rekstri æskileg.
Eiginleikar sem tekið verður mið af við val á
umsækjanda
• Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum
• Mikil hæfni í mannlegum samskiptum
• Sveigjanleiki og geta til að vinna undir álagi
• Er tilbúinn að taka þátt í þróun og breytingum á
vinnustað
• Reynsla og færni við úrlausn lögfræðilegra úrlausnarefna
Umsækjandi þarf að geta hafi ð störf sem fyrst.
Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi viðkomandi
stéttarfélags við fjármálaráðuneyti.
Umsóknir skulu berast sýslumanninum í Reykjavík,
Skógarhlíð 6, 105 Reykjavík, b/t Úlfars Lúðvíkssonar, eigi
síðar en 10. desember 2007. Tekið er á móti umsóknum
rafrænt á netfangið ulfar.ludviksson@tmd.is
Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um
ráðningu hefur verið tekin.
Sýslumanninn í Reykjavík má fi nna á heimasíðu:
http://www.syslumadur.is
25