Fréttablaðið - 30.11.2007, Side 37

Fréttablaðið - 30.11.2007, Side 37
HEIMILI HEILSA HÚS BÖRN NÁM FERÐIR MATUR BÍLAR TÍSKA GRÆJUR ATVINNA JÓLIN KOMA VINNUVÉLAR O.FL. Garðar Óli Gylfason er ungur og upprennandi kokkur. Hann bar nýlega sigur úr býtum í for- keppni norrænu nemakeppninnar í matreiðslu. Garðar Óli Gylfason, matreiðslunemi við Menntaskól- ann í Kópavogi, varð á dögunum annar sigurvegarinn í forkeppni norrænu nemakeppninnar í framreiðslu og matreiðslu sem haldin var í Hótel- og matvælaskólan- um. Aðalkeppnin fer fram í Danmörku í apríl á næsta ári og þangað fer Garðar Óli ásamt hinum sigurvegar- anum og tveimur nemendum í framleiðsludeild. Í forkeppninni fengu keppendur, sem voru fimmtán talsins, sama hráefnið í hendurnar og úr því galdraði Garðar Óli fram ljúffenga þríréttaða máltíð. Hann eld- aði steiktan lax með sellerírótarmauki og basilfroðu. Lamb með fondant-kartöflu, gulrótum og sósu úr villi- sveppum og stjörnuanís og að lokum hvítsúkkulaðibúð- ing með jarðarberja-parfait, ananassósu og súkkulaði- bakstri. Garðar hefur verið nemi á veitingastaðnum Silfri og segist hann mjög ánægður þar. „Kokkarnir á staðnum aðstoðuðu mig við undirbúning keppninnar og ég æfði mig á því hráefni sem þeir sögðu að ég gæti átt von á.“ Aðspurður segir Garðar að hann hafi fyrir keppnina ekki endilega ætlað sér að verða kokkur en eftir vel- gengnina hefur hann ákveðið að gefa náminu tækifæri og segist hlakka til að vinna með hinum í hópnum að undirbúningi aðalkeppninnar. vera@frettabladid.is Velgengni ýtir undir áhuga Garðar að störfum á veitinga- staðnum Silfri. Hér heldur hann á kengúrukjöti með kryddjurtasalati og súkkulaði- og kampavínskrapi. IPL varanleg, sársaukalítil háreyðing Greifynjan snyrtistofa s. 587 9310 Nematilboð -20% Föstud. Vax, Förðun FR ÉTA B LA Ð IÐ /PJETU R SKREYTT Í JÓLALITUM Hefðbundnar, tímalausar skreytingar í klassískum jóla- litum eru alltaf vinsælastar. JÓL 3 HVERSDAGSMATUR Ný uppskriftabók Stefaníu Valdísar Stefánsdóttur er ætluð ungu fólki og öðrum sem skilja mikilvægi þess að borða hollan mat. MATUR 2
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.