Fréttablaðið - 08.12.2007, Side 60

Fréttablaðið - 08.12.2007, Side 60
„Jú, ég á mér draumahús,“ segir Vigdís Stefánsdóttir erfðaráðgjafi. „Reyndar fleiri en eitt eða þá hús sem væri sambland af því að vera kósí gamaldags „húsið á slétt unni“-hús og mjög nýtískulegt hús. Ég átti reyndar einu sinni heima í húsi sem komst nokkuð ná- lægt því að vera draumahúsið mitt – þegar ég var með stærri fjöl- skyldu en nú. Þetta var (og er, því húsið er til enn) timburhús á tveimur hæðum með háu risi. Gott eldhús (alger nauðsyn), borð- stofa nálægt eldhúsi, stofa rúmgóð og svo herbergi fyrir alla heim- ilismenn. Auðvitað snyrting á báðum hæðum og gott baðherbergi auk þvotta húss. Í kring góður garður. Miðað við fjölskylduaðstæður mínar nú myndi ég eftir sem áður vilja eiga lítið sætt timburhús með rúm- góðu eldhúsi, borðstofu og stofu og auðvitað garði. Ég vil hafa heimilið vel búið tækjum og auðvitað með háhraða nettengingu, sem stingur svolítið í stúf við gamaldags „ömmutilfinninguna“ sem svona timburhús gef ur. Enda engin amma með ömmum nema vera nettengd!“ Kósí hús með háhraðatengingu Vigdís Stefánsdóttir erfðaráðgjafi. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA ● SILFURKANNA SEM SÓMI ER AÐ. Það liggur við að drykkir bragðist betur ef þeir eru bornir fram í fallegu íláti. Þess- ar forláta vatnskönnur frá Dorph-Jen- sen eru unaðslegar á að líta í einfaldleika sínum og fær maður á tilfinninguna að sá vökvi sem úr þeim er hellt hljóti að vera góður. Auk þess má nota könnurnar sem blómavasa. DRAUMAHÚSIÐ jólagjöfin 2007 www.airfree.com • www.eirberg.is • 569 3100 • Stórhöfða 25 Airfree lofthreinsitækið • Byggir á nýrri tækni sem eyðir ryki, frjókornum og gæludýraflösu • Eyðir ólykt, bakteríum, vírusum, myglu og öðrum örverum • Er hljóðlaust og viðhaldsfrítt – tilvalið í svefnherbergið og á skrifstofuna Betra loft betri líðan 8. DESEMBER 2007 LAUGARDAGUR
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.