Fréttablaðið - 08.12.2007, Page 62

Fréttablaðið - 08.12.2007, Page 62
● hús&heimili Nýstárlegar te hefðir Hin japansk-ættaða Ikuko Iwam- oto hefur vakið nokkra athygli í Bretlandi þótt hún sé aðeins ný- lega útskrifuð úr listaskóla. Sérstæðir keramikboll- ar, skálar og skúlptúrar lifna við með krassandi broddum, örmum og gróum. Iwamoto gerir þannig hinn ósýnilega heim ör- smárra lífvera sýnilegan. „Ég bý til undurfagra bolla og aðra hluti fyrir stórfurðuleg- ar tehefðir,“ segir hin japanska Ikuko sjálf um verkin sín. www.ikukoi.co.uk fyrir börnin ● KÚNSTUG KYNJA- DÝR Þessi litli félagi kallast „sleepy pom“ og er hluti af tu- skudýralínu sem Donna Wil- son hannar. Línan ein- kennist af vingjarnlegum prjónadýrum sem hafa hvert og eitt fremur sérkennileg form. Verk Donnu Wilson eru full af leik og gleði og eru inn- blásin af því sem er öðruvísi og af- myndað. Wilson segist hafa gaman af að hugsa um hvert dýr sem persónu í sínu eigin undralandi þar sem leikið er með mælikvarða og skynjun. Dýrin hennar Donnu Wilson fást í Saltfélaginu og geta þau í senn þjónað hlutverki tusku- dýrs og púða. ● ÓENDANLEIKI OG ÁREKSTUR Breski húsgagnahönn- uðurinn og smiðurinn Jason Heap er ungur á uppleið. Á heima- síðu hans http://jasonheapfurniture.com má líta nokkur verka hans sem eru mörg hver skemmtileg eins og þau tvö sem við sjáum hér. Annað heitir „Infinity +1“ eða óendanleiki +1, og er úr heilli línu húsgagna eftir Heap. Hönnuðurinn hefur sérstakt dálæti á vatni sem endurspeglast í fljótandi hönnun borðsins. Hitt verkið heitir „Impact“ sem gæti útfærst sem högg eða árekstur. Hér notar Heap brotið gler til að mynda fallegt og nýstárlegt borð. , laugardaga frá kl. 10-16 og á sunnudögum frá kl. 13-17 8. DESEMBER 2007 LAUGARDAGUR12
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.