Fréttablaðið - 08.12.2007, Blaðsíða 72
8. desember 2007 LAUGARDAGUR12
SMÁAUGLÝSINGAR
Heimilistæki
Fystikista til sölu. 500 l nánast ónotuð,
enn í umbúðum. Uppl. í s. 867 6666.
Ýmislegt
Til sölu nýr og ónotaður rafhitaður
nuddpottur. 7 sæta. 1385 ltr. 42 nudd-
stútar. Lok fylgir. Selst með afslætti.
Upplýsingar í síma 861 1530.
Ísskápur, King size hjónarúm og annað
venjulegt, sófasett, sófaborð, hillusam-
stæða, barstólar. Selst mjög ódýrt. S.
867 2575.
SKÓLAR &
NÁMSKEIÐ
Námskeið
Viltu öðlast meiri velgengni, vellíðan og
auðlegð? Hnitmiðað og öflugt örnám-
skeið fyrir karla og konur sem vilja ná
enn meiri árangri Skráning á blomstr-
adu@blomstradu.net og í s. 899 4023.
Flug
Lærðu að Fljúga
Flugskóli Íslands mun hefja
einkaflugmannsnámskeið í
janúar 2008
Skráning á www.flugskoli.is
Ökukennsla
Ökukennsla, aðstoð við endurtökupróf
og akstursmat. Kenni á BMW 520D. S.
893 1560 og 587 0102, Páll Andrésson.
TÓMSTUNDIR
& FERÐIR
Hestamennska
Hnakkar, taumar, múlar, höfuðleður,
ábreiður ofl. Hestavörur á frábæru verði.
Tito.is - Súðavogi 6.
Tek að mér hross í hirðingu í vetur. Allar
Uppl. í s. 616 1569.
Nokkrir góðir barnahestar til sölu. Uppl.
í s. 662 1060.
Til leigu 2 básar í góðu húsi í Heimsenda.
Uppl. í s. 863 6687.
Hör. Undirlag undir hesta. Vorum að fá
sendingu af hör. Heildsölu afgreiðsla á
góðu verði. Ryklaust, hentugar pakkn-
ingar. IM ehf. Fiskislóð 18 RVK S. 899
4456.
HÚSNÆÐI
Húsnæði í boði
Leigjendur, takið eftir!
Þið eruð skrefi á undan í leit að réttu
íbúðinni með hjálp Leigulistans. Kíktu
inn á www.leigulistinn.is eða hafðu
samb. við okkur í s. 511 1600.
Nýjar studióíbúðir með húsgögnum og
öllum búnaði til leigu í Hafnarfirði. S.
899 7004 milli kl. 9-17
Laus strax!
Flott 3ja herb. 114 fm íbúð í
Fossvoginum. Leigist á 170 þús. á mán.
Uppl. í s. 897 0934, Helgi.
3ja herb. íbúð m. hús-
gögnum
Mjög rúmgóð 72 fm íbúð. Fullbúin
öllum húsgögnum. Leiga 150 þús. á
mán. Uppl. í s. 897 0934, Helgi.
Til leigu á Arnarnesi
Falleg og rúmgóð 3ja herb. neðri sér-
hæð. Íbúðin er 121,6 fm með innbyggð-
um bílskúr 18,3 fm, samtals 139,9 fm.
Leigist á 190 þús. á mán. Uppl. í s. 897
0934, Helgi.
3-4 herb. íbúð við Fossvog í Kóp. leigist
m. húsg. 130 þ./mán. m. rafm., hit og
hússj. Langtímal. laus í byrjun jan. s.
499 0022 eða raggi79@hotmail.com
Íbúðir til leigu!
Höfum nokkrar íbúðir lausar til afhend-
ingar fljótlega , nánari upplýsingar
og umsóknareyðublöð á heimasíðu
Leiguliða www.leigulidar.is
Til leigu góð 4 herb. íbúð með 30 fm
sólpalli í suður og sér þvottahúsi. Rétt
við Smáralind. Laus strax. V. 160 þ. á
mán. Uppl. í s. 695 7231 & 557 1478.
Húsnæði óskast
Lítil íbúð óskast !
Ungur og reglusamur smiður
óskar eftir lítilli íbúð á sann-
gjörnu verði fyrir sig og dóttur
sína. Skilvísum greiðslum
heitið.
Uppl. í s. 865 4568.
Einstaklingsíbúð óskast
Reglusamur, reyklaus einstaklingur
óskar eftir íbúð strax. Flest kemur til
greina miðsvæðis. Er í traustri vinnu,
skilvísum greiðslum heitið. Greiðslugeta
50-60 þús. Áhugasamir hafið samband
í síma 692 5607 Oddur.
Óska eftir stúdíó eða 2 herb. íbúð.
Greiðslugeta 50-55 þ. Nánari uppl. í s.
692 8526.
Óska eftir 2-3 herb. íbúð sem fyrst,
reglusemi og skilvísum greiðslum heit-
ið. Fyrifram. gr. 2-3 mán. Uppl. í s. 867
3652.
Fasteignir
Gótt verð, íbúð í Furugrund 70 Kópavogi.
73,6 fm. 3ja herb. á 5. hæð. 400 metr-
ar í leikskóla, barnaskóla, verslanir og
útivistasvæði. Laus strax. Verð 18,9 m.
myndir og uppl. Valhöll.is eða í síma
825 1111.
Gistiheimilið Blöduból á Blönduósi er til
sölu. Stendur á bakka Blöndu við ósinn.
Frábær staðsetning, útsýni í allar áttir.
Uppl. í s. 892 3455, Jónas.
Atvinnuhúsnæði
Iðnaðarhúsnæði óskast. 30-120 fm. S.
692 6365.
Geymsluhúsnæði
Búslóðageymsla Olivers geymir búslóðir
innsiglaðar í plasti á brettum. Starfað í
20 ár. Geymt í vöktuðu og upphituðu
húsnæði. S. 567 4046 & 892 2074.
Sækjum og sendum búslóðirnar.
Geymsla í nýju húsnæði fyrir húsbíla,
hjólhýsi, fellihýsi o.fl. Frekari upplýsingar
í síma 691 5698.
Bílskúr
Óska eftir bílskúr á leigu helst í Hfn. en
skoða annað. S. 694 2329.
ATVINNA
Atvinna í boði
Bílstjóri - Lagermaður
Búr ehf óskar eftir að ráða
bílstjóra sem einnig sinnir
lagerstörfum. Framtíðarstarf.
Ekki yngri en 20 ára. Góð
ÍSLENSKUKUNNÁTTA og kurteisi
skilyrði.
Upplýsingar í síma 896 2836
Á SKRIFSTOFUTÍMA. Umsóknir
einnig á staðnum, Bæjarflöt 2,
Grafarvogi.
Smiðir og verkamenn
Óska eftir smiðum og verka-
mönnum í ýmis störf á höfuð-
borgarsvæðinu.
KA ehf. s. 660 4060. kaehf@
internet.is
Hressingarskálinn
Austurstræti
Langar þig til að vinna á
skemmtilegum vinnustað þar
sem gott viðmót skiptir máli.
Vantar aðstoðarmann í eldhús,
þarf að geta hafið störf sem
fyrst.
Upplýsingar á staðnum eða
sendið upplýsingar á valdi@
hresso.is
Hressingarskálinn
Austurstræti
Are you interested in working
in a fun restaurant where good
attitude is important? We are
looking for á person to assist
in the kitchen and needs to be
able to start work as soon as
possible.
Info at Hressingarskálinn,
Austurstræti or send E-mail to
valdi@hresso.is
Síld og fiskur
Starfsfólk óskast í söludeild
okkar til að taka til pantanir.
Einnig vantar bifreiðarstjóra til
að dreifa vörum á höfuðborgar-
svæðinu.
Upplýsingar gefur Sófus í síma
863 1938 einnig á netfangið:
sofus@ali.is
Afgreiðslustjóri hjá MEST
Óskum eftir að ráða öflug-
an afgreiðslustjóra í góðan
starfsmannahóp söludeildar
MEST Smiðjuvegi. Ábyrgðarsvið
afgreiðslustjóra er m.a.
afhending pantana, útskrift
afhendingaseðla og reikninga
og samskipti við viðskiptavini.
Hæfniskröfur: Stundvísi og
áreiðanleiki Hæfni í mannlegum
samskiptum Léttleiki og þjón-
ustulund.
Umsækjendur þurfa að
geta hafið störf sem fyrst.
Umsóknir sendist á olafurk@
mest.is Frekari upplýsingar
um starfið veitir Ólafur deilda-
stjóri í síma 825 0712.
Ýtustjóri, Gröfumaður og
Búkollustjóri
Arnarverk ehf. Óskar eftir að
ráða starfsmann á Jarðýtu,
Gröfumann og Búkollustjóra,
reynsla, réttindi og lipurð í
mannlegum samskiptum. Um
framtíðarstörf er að ræða.
Starfið stendur báðum kynjum
til boða. Heitur heimilismatur
í hádeginu. Mikil vinna fram-
undan.
Allar nánari upplýingar um
starfið veitir Ágústa í síma 554
2387. Umsóknir sendist á. arn-
arverk1@simnet.is
Árbæjarlaug - Baðvarsla
Óskum eftir að ráða starfs-
menn til starfa á karlaböð í
Árbæjarlaug. Um er að ræða
vaktavinnu og 91% starfshlut-
fall.
Nánari upplýsingar veitir for-
stöðumaður í s. 411 5200 alla
virka daga.
Vantar starfskraft í kvöldvinnu og helg-
arvinnu. Einnig vantar pizzubakara. Ekki
yngri en 18 ára. Pizza King. S. 864
7318.
Okkur vantar duglegt starfsfólk í hluta-
starf á bar, góð laun í boði fyrir gott fólk.
Uppl. í s. 663 9675.
Viltu vinna vaktavinnu?
Viltu vinna með skóla ?
Hlöllabátar Þórðarhöfða óskar eftir dug-
legu fólki í vaktavinnu. Hentar vel með
skóla, mikið að gera. Uppl. í s. 892
9846.
TlUMACZENIA DOKUMENTÓW Z
JEZYKA POLSKIEGO NA ISLANDZKI
Nr tel 6691004 Dokumenty mozna
wyslac na maila: polanska@internet.
is Ksero dokumentow mozna wyslac
poczta Sandra María Steinarsd Polanska
Völuteigur 8 270 Mosfellsbær
Mann vanan fiskvinslu vantar á suður-
nesin, þarf helst að vera vanur liftara.
Góð laun í boði fyrir réttan mann. Uppl.
í s. 892 5522.
Atvinna óskast
Starfsfólk frá Lettlandi: smiðir, verka-
menn, bílstjórar, ræstingafólk o.fl. S.
845 7158.
Smiðir með reynslu óska eftir auka
vinnu um kvöldin og um helgar. S.
892 6958.
TILKYNNINGAR
Tilkynningar
Lagersala Lagersala!
Lagersala laugard. og sunnud
kl. 18-20. á Kleppsmýravegi 8,
104 Rvk. Allir stelpukjólar t.d
prinsessukjólar og. skírnarkjólar
í litum, eitt verð núna, 1000 kr!!
Rímingarsala frá föstu-
degi til sunnudags
Er með rýmingarsölu á húsgögnum,
mat, blóm, gullskáp og ýmislegt fl. Uppl.
í s. 893 8886 & 861 4082.
SYWESTER w POLONII
Nadal zbieramy zapisy na BAL
SYLWESTROWY. Ilosc miejsc ogran-
iczona. Zapisy mozna skladac tylko do
15.12.’07. Wszelkie informacje pod nr tel.
555 2329 lud 849 2409. ZAPRASZAMY
ROWNIEZ NA DYSKOTEKE W PIATKI I
ZABAWE PRZY ZESPOLE MUZYCZNYM
NA ZYWO W SOBOTY.
In search for my father!!
I am a dutch citizen in search for my
father, I suppose he never knew about
my existence. He met my dutch mother
Maria/Marijke in 1964 in (Göteborg?),
Sweden, where he was studying fish
farming/processing. His name is Einar,
supposedly Einar Einarsson. I was born
in 1965. I just wish to meet him at least
once. I don’t have any financial interests
or of that kind at all. Please contact me
if you know something: wijnekus36@
zonnet.nl
Tapað - Fundið
Doppa er týnd! Doppa er bröndótt með
hvítan maga, loppur, háls og snoppu.
Hún er með ól og merkispjald og eyrna-
merkt með tattú í eyra R3251. Doppa
hvarf frá Hrauntungu í Kópavogi 27. nóv-
ember, en hún bjó áður í Salahverfinu.
Finnandi vinsamlegast hringið í síma
554 5304 / 848 0683.
Einkamál
Heiðarlegur og hress 72 ára maður
óskar eftir að komast í samband við
myndarlega og heiðarlega konu á aldr-
inum 58-70 ára, helst á Suðurlandi, ekki
skilyrði. Svar óskast sent Fréttablaðinu
fyrir 20. des merkt „Trúnaður“
Hress og myndalegur fjárhagslega sjálf-
stæður kk. sem er að fara erlendis óskar
eftir ferðafélaga 40 ára og niðrúr. Svör
sendist FBl merkt „ ferðalagi“