Fréttablaðið - 08.12.2007, Page 111

Fréttablaðið - 08.12.2007, Page 111
 8. desember 2007 LAUGARDAGUR96 EKKI MISSA AF 18.30 7th Heaven Skjáreinn 20.00 Logi í beinni Sirkus 20.15 Laugardagslögin Sjón- varpið 23.05 Dragonheart Stöð 2 22.00 The Missing Stöð 2 bíó ▼ ▼ ▼ ▼ SJÓNVARP NORÐURLANDS 12.15 Samantekt helstu frétta vikunn- ar á N4 . Endursýnt á klukkutíma fresti til 10.15 á sunnudag. SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. STÖÐ 2 BÍÓ 07.00 Barnatími Stöðvar 2 08.00 Algjör Sveppi 08.55 Dora the Explorer (70:96) 09.20 Firehouse Tales 09.45 Kalli kanína og félagar 09.55 Kalli kanína og félagar 10.00 Barnatími Stöðvar 2 12.00 Hádegisfréttir 12.25 The Bold and the Beautiful 14.15 Örlagadagurinn (27:31) 14.55 Side Order of Life (8:13) 15.45 Two and a Half Men (16:24) 16.10 Grey´s Anatomy (6:22) 16.55 Tekinn 2 (13:14) 17.25 Sjáðu Ásgeir Kolbeinsson segir frá því helsta úr heimi skemmtanalífsins, hjá fína og fræga fólkinu og í bíóhúsunum. 17.55 Næturvaktin (12:13) 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.05 Fjölskyldubíó – Sky High Bráð- skemmtileg ævintýramynd sem fjallar um harla óvenjulega fjölskyldu þar sem allir, mamma, pabbi og krakkarnir, búa yfir ofur- kröftum sem gagnast vel í baráttunni við vonda karla sem vilja mannkyninu illt. Aðal- hlutverk: Kurt Russell, Kelly Preston, Michael Angarano. 2005. 20.45 Batman Begins Fjórða og besta Batman-myndin þar sem segir frá uppvaxtar- árum Bruce Wayne og hvernig kom til að hann öðlaðist ofurkrafta og varð Leð- urblökumaðurinn. Myndin er gerð af Christopher Nolan, sem á að baki myndir á borð við Memento og Insomnia. Þess ber einnig að geta að stór hluti myndarinnar var tekinn upp á Íslandi. Aðalhlutverk: Christian Bale, Liam Neeson, Michael Caine. Bönn- uð börnum. 23.05 Dragonheart Hörkuspennandi ævintýramynd með gamansömu ívafi. Hér segir af riddaranum Bowen og félaga hans, risastórum dreka, sem er sá síðasti sinnar tegundar. Þeir taka höndum saman um að frelsa samborgara sína undan harðstjórn hins illa Einons. Aðalhlutverk: Dennis Quaid, David Thewlis, Pete Postlethwaite, Dina Meyer. 1996. Bönnuð börnum. 00.45 Collateral 02.40 The Terminator 04.25 Grey´s Anatomy (6.22) 05.10 Two and a Half Men (16.24) 05.35 Fréttir 06.10 Tónlistarmyndbönd frá PoppTíVí 08.50 Heimsmeistarakeppni félagsliða 10.30 AC Milan - Celtic Meistaradeild Evrópu 12.10 Fréttaþáttur Meistaradeildar Evr- ópu 12.40 NBA-körfuboltinn 14.40 PGA-mótaröðin í golfi 2007 17.20 NFL - Upphitun 17.50 Inside Sport (John Terry / Swen Göran Erickson) 18.20 Spænski boltinn – Upphitun 18.50 Osasuna - Valencia Spænski boltinn Bein útsending. 20.50 Atl. Bilbao - Real Madri Spænski boltinn Bein útsending. 22.50 Box – Oscar De La Hoya - Floyd Mayweather 00.00 Mayweather vs. Hatton 24/7 00.30 Mayweather vs. Hatton 24/7 01.00 Mayweather vs. Hatton 24/7 01.30 Mayweather vs. Hatton 24/7 02.00 Floyd Mayweather - Ricky Hatton Bein útsending frá boxbardaga ársins. 09.25 Premier League World 09.55 PL Classic Matches Leikur Liver- pool og Arsenal var fín skemmtun þar sem Paul Ince skoraði tvö mörk fyrir Liverpool. 10.25 PL Classic Matches Stórbrotinn leikur á Riverside og fengu áhorfendur held- ur betur eitthvað fyrir sinn snúð. Kanu og Anelka fóru mikinn hjá Arsenal í leiknum. 10.55 1001 Goals 11.55 Enska úrvalsdeildin – Upphitun 12.25 Aston Villa - Portsmouth Bein út- sending frá leik Aston Villa og Portsmouth í ensku úrvalsdeildinni. 14.45 Man. Utd. - Derby Bein útsending frá leik Man. Utd og Derby. 17.00 Reading - Liverpool Bein útsend- ing frá leik Reading og Liverpool í ensku úr- valsdeildinni. 19.10 4 4 2 20.30 4 4 2 21.50 Man. Utd. - Derby Útsending frá leik Man.Utd og Derby frá í dag. 23.30 4 4 2 00.50 4 4 2 11.15 Vörutorg 12.15 Dr. Phil (e) 14.30 Less Than Perfect (e) 15.00 According to Jim ( e) 15.30 Ertu skarpari en skólakrakki? (e) 16.30 Survivor (e) 17.30 Giada´s Everyday Italian (e) 18.00 Game tíví (e) 18.30 7th Heaven 19.15 How to Look Good Naked (e) 20.00 Friday Night Lights (e) 21.00 Heroes (e) 22.00 House (e) 23.00 Shriek If You Know What I Did Last Friday the Thirteenth Geggjuð grín- mynd þar sem gert er stólpagrín að ungl- ingaspennumyndum eins og Scream og I Know What You Did Last Summer. 00.30 Law & Order: Criminal Intent (e) Bandarískir þættir um störf stórmálasveitar New York borgar og leit hennar að glæpa- mönnum. Goren og Eames rannsaka morð á menntamanni sem finnst fljótandi í Hud- son-ánni. Þau komast að því að hann var spilafíkill sem lagði allt undir í fljótandi spila- víti undan ströndum New York. 01.20 Californication (e) Glæný gaman- þáttaröð með David Duchovny í aðalhlut- verki. Hann leikur rithöfundinn Hank Moody sem má muna fífil sinn fegri. Þetta eru ögr- andi þættir með kolsvörtum húmor. Hank kemst óvænt yfir peninga og á ekki í vand- ræðum með að eyða þeim. Hann er líka laus við ritstífluna og reynir að fá Karen til að lesa handritið að nýju bókinni. 01.55 State of Mind (e) 02.45 Ertu skarpari en skólakrakki? (e) 03.45 C.S.I. (e) 04.30 C.S.I. (e) 05.15 Vörutorg 06.15 Óstöðvandi tónlist 06.00 The Perfect Man 08.00 De-Lovely 10.00 Lackawanna Blues 12.00 Just Friends 14.00 The Perfect Man 16.00 De-Lovely 18.00 Lackawanna Blues 20.00 Just Friends Rómantísk gaman- mynd með þeim Ryan Reynolds, Amy Smart og Chris Klein í aðalhlutverkum. 22.00 The Missing 00.15 I Still Know What You Did Last Summer 02.00 Evil Alien Conquerors 04.00 The Missing 08.00 Morgunstundin okkar 08.01 Gurra grís 08.05 Fæturnir á Fanneyju 08.16 Halli og risaeðlufatan 08.28 Snillingarnir 08.53 Bitte nú! 09.15 Krakkamál 09.25 Skúli skelfir 09.37 Matta fóstra og ímynduðu vinirnir hennar 10.00 Latibær 10.25 Kastljós 10.55 Kiljan e. 11.50 07/08 bíó leikhús e. 12.20 Aldamótabörn (2:3) e. 13.20 Markúsarguðspjall 14:22 „þetta er líkami minn” e. 14.15 Allar reglur brotnar e. 15.50 Ófriður í Búrma e. 16.45 Bronx brennur (6:8) 17.30 Táknmálsfréttir 17.40 Útsvar e. 18.45 Jóladagatal Sjónvarpsins - Jól á leið til jarðar e. 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.35 Veður 19.45 Spaugstofan 20.15 Laugardagslögin 21.15 Hrúturinn Hreinn (9:40) 21.25 Laugardagslögin - úrslit 21.40 Tímavélin (The Time Machine) Bandarísk bíómynd frá 2002 byggð á vís- indaskáldsögu eftir H.G. Wells. Atriði í mynd- inni eru ekki við hæfi ungra barna. 23.15 Undirheimar (Underworld) Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 01.15 Útvarpsfréttir í dagskrárlok > Kate Beckinsale Kate hefur ekki langt að sækja leikhæfileikana en foreldrar hennar voru báðir sjónvarps- og sviðsleikarar. Kate hafði gaman af skrifum og sigraði tvisvar í rithöfundakeppni fyrir unglinga, annað skiptið fyrir þrjár smá- sögur og hitt skiptið fyrir þrjú ljóð. Kate var uppreisnargjarn unglingur, byrjaði snemma að reykja og þjáðist af anorexíu um tíma. Hún nam franskar og rússneskar bókmenntir við Oxford en kláraði aldrei gráðuna enda átti leiklist hug hennar allan. Kate leikur í Underworld í Sjónvarpinu í kvöld. Ég verð einn af væntanlega fjölmörgum Íslendingum sem planta sér í sófann heima í nótt, stilla á bestu íþróttarás í heimi og horfa á skemmtun á heimsmæli- kvarða. Ég er að tala um bardagann sem allir aðrir eru líka að tala um, einvígi hnefaleikakappanna Floyd May- weather og Ricky Hatton. Og ég ætla ekkert að draga úr eftirvæntingu minni fyrir bardaganum – staðreyndin er sú að ég get hreinlega ekki beðið eftir látunum. Það er í meira lagi athyglisvert, ekki síst í ljósi þess að ég hef ekki horft á heilan hnefaleikabardaga í nokkur ár, eða allt frá því að Lennox Lewis, Oscar de la Hoya og fleiri lifandi goðsagnir voru upp á sitt besta. En hvernig stendur þá á því að ég skuli vera tilbúinn að vaka til morguns til að fylgjast með tveimur ónytjungum berja á hvor öðrum? Jú, sökin liggur hjá breskum og bandarísk- um sjónvarpsframleiðendum, sem hafa með snilli sinni náð að búa til slíka eftirvæntingu að vart er munað eftir öðru eins. Sýn hefur átt sinn þátt í að byggja upp spennuna fyrir bardagann með því að sýna þætti um undirbúning þeirra kump- ána fyrir bardagann. Þar koma þeir fram í sínu eðlilega umhverfi og sanna að boxarar hafa sannarlega sínar manneskjulegu hliðar – sem væntanlega verða á bak og burt þegar í sjálfan hringinn er komið. Þess á milli hafa birst umfjallanir um bardagann í dagblöðum og á netinu, þar sem væntanlegir andstæðingar gera í því að rakka hvorn annan niður. Þá er enn ónefndur blaða- mannafundurinn í vikunni þar sem lá við slagsmálum á milli félaganna. En þótt það atriði, ásamt flestum þeim ummælum sem höfð hafa verið eftir þeim félögum, hafi eflaust verið sett á svið af spunameisturum skipuleggjanda bardagans, þá er ljóst að áhuginn fyrir bardaganum er gríðarlegur, jafnvel hjá þeim sem hafa lítið sem ekkert vit á hnefaleikum. Og hverjum er ekki sama þótt áhuginn skuli vera búinn til? Spennan og eftirvæntingin er ekta og það er það sem skiptir máli. Og þess vegna ætla ég að stilla á Sýn í nótt. VIÐ TÆKIÐ VIGNIR GUÐJÓNSSON ÆTLAR AÐ HORFA Á HNEFALEIKA Á SÝN Í NÓTT Þegar eftirvæntingin og spennan er búin til F í t o n / S Í A Opið 13–17 á morgun Opið til 22 Gott kvöld Þú hefur allan daginn og kvöldið líka. Jólastemningin ríkir, lifandi tónlist og kátir jólasveinar bregða á leik. Nýtt kortatímabil
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.