Fréttablaðið


Fréttablaðið - 24.12.2007, Qupperneq 31

Fréttablaðið - 24.12.2007, Qupperneq 31
NÝ SÝN NÝTT FORYSTUAFL Háskólinn í Reykjavík kynnir, í samvinnu við McGill háskólann í Montreal og Henry Mintzberg, Columbia háskólann í New York og Mayo Clinic í Rochester, nýtt alþjóðlegt meistaranám fyrir brautryðjendur í heilbrigðisþjónustu. Námið hentar öllum sem starfa við nýsköpun, rekstur, þjónustu, stjórnun og forystu á sviði heilbrigðismála og lýðheilsu og er boðið upp á nám bæði heima og erlendis. Heilbrigðisþjónusta framtíðarinnar þarf brautryðjendur sem: • Sýna frumkvæði og búa yfir bestu og nýjustu þekkingu sem völ er á. • Hafa getu til að leiða saman ólík sjónarmið og komast að sameiginlegri niðurstöðu, öllum til hagsbóta. • Búa yfir þeirri áræðni og þekkingu sem þarf til að taka réttar ákvarðanir á réttum tíma. Náminu er ætlað að veita þátttakendum nýja sýn á forystu og nýsköpun í heilbrigðisþjónustu 21. aldar og stuðla að því að skipa Íslendingum í fremstu röð framsækinna þjóða á sviði heilbrigðismála og lýðheilsu. NÁM VIÐ MCGILL HÁSKÓLANN: ÞÁTTTAKENDUR FRÁ YFIR 20 ÞJÓÐLÖNDUM Vorönn 2008: Þátttakendum gefst kostur á að hefja nám við McGill háskólann í mars 2008. Hægt er að sinna fullu starfi með námi, en gert er ráð fyrir að nemendur komi saman 5 sinnum í 12 daga í senn á 16 mánaða tímabili. Henry Mintzberg, prófessor í stjórnun og forstöðumaður meistaranáms í heilbrigðisstjórnun við McGill háskólann í Montreal. Mintzberg er á nýjum lista yfir 20 helstu hugsuði heims. Á þessum lista eru m.a. Bill Gates, Alan Greenspan, Jack Welch og Michael Porter. NÁM VIÐ HÁSKÓLANN Í REYKJAVÍK: PRÓFESSORAR FRÁ MCGILL, MAYO CLINIC OG COLUMBIA KENNA VIÐ HR Haustönn 2008: Þátttakendum gefst kostur á að hefja nám í Háskólanum í Reykjavík á haustmisseri 2008 og innritast í MPH Executive nám sem er meistaranám í forystufræðum og nýsköpun á heilbrigðissviði. Kennslufyrirkomulag tekur mið af því að þátt- takendur sinni starfi samhliða náminu sem fer fram að mestu leyti hér á landi. Auk innlendra sérfræðinga kenna prófessorar frá McGill, Columbia University og Mayo Clinic. Nánari upplýsingar er að finna á heimasíðu Háskólans í Reykjavík, www.hr.is/mphe og hjá Guðjóni Magnússyni, MD, Ph.D., prófessor við kennslufræði- og lýðheilsudeild HR (gma@ru.is). „Meistaranámið okkar í heilbrigðisstjórnun er einstakt og afar metnaðarfullt. Við ætlum okkur að bylta, ekki einungis menntun í heilbrigðisstjórnun, heldur sjálfu heilbrigðiskerfinu. Það gerum við með því að kveikja stöðuga, lifandi umræðu á milli fremstu stjórnenda allra geira heilbrigðiskerfisins, alls staðar að úr heiminum.“
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.