Tíminn - 28.06.1981, Side 2
2__________
fólk í listum
Sunnudagur 28. júni 1981
KJARTAN VANN!
Mikil hrifning á forsýningu á „Jóa”
■ Kjartani hefur tekist þaö,
Kjartani hefur tekist að skrifa al-
vöruleikrit (sumsé ekki gaman-
leik) — heyröist manni vera al-
menn viöbrögö forsyningargesta
á nýju leikriti Kjartans Ragnars-
sonar , „Jóa”. Manni þótti eins og
dramatikin i fyrsta stofudrama
Kjartans „Snjó”, væri heldur
máttlftil, likt og höfundinum lægi
ekki annaö á hjarta en aö skrifa
leikrit, þaö var hálfgert dúkku-
Ilsudrama, en Jói er annar hand-
leggur. Þaö er skrifað af offorsi
og innlifun, dæmiö gengur hrein-
lega betur upp en hjá nokkrum
leikritahöfunda Islenskum um
langa hrlö.
Þaö er nýlegur siður hér á landi
aö halda forsýningar á leikritum
sem leikhúsin eru I þá mund aö
taka til almennra sýninga. t Eng-
landi er þetta tilaömynda al-
gengt. Þaö má segja aö forsýn-
ingin standi miöja vegu milli svo-
nefndra generalprufa og sjálfrar
frumsýningar. Leikritiö er á
mörkum þess aö vera fullkláraö,
aöeins er veriö aö láta reyna á
viöbrögðáhorfenda, á þeim finnst
best hvar eru dauöir punktar I
sýningunni, hvar rétt er aö leggja
meiri eöa minni áherslu. Þaö er
ekki ósennilegt aö fólk sem
vinnur í fleiri mánuöi aö þvi aö
setja upp leikrit veröi hálf sam-
dauna þvi og þvi ekki Ur vegi að
nota áhorfendur sem prófstein.
Jói veröur ekki frumsýndur
fyrr en á næsta leikári I haust.
Þangaö til er vist aö orösporiö
sem fer af forsýningunum tveim-
ur á mánudag og þriöjudag muni
halda nafni hans á lofti. Jói kom
fólki vægast sagt á óvart, aö þaö
væri hægt aö skrifa svona-
skemmtilegt „vandamálaleikrit”
(skammaryröi) aö þaö væri hægt
að gera listaverk úr svo einföldu
próblemi sem vandamál Jóa og
fjölskyldu hans er — einkum I
ljósi þess sem frændur vorir
skandi'navfskir heföu likast til
gert i'svipuöu tilfelli. Leikritiö Jói
er allt I senn — fyndiö, sorglegt og
mannlegt, enda kallaöi þaö fram
samsvarandi tilfinningar hjá á-
horfendum — þeir hlógu, grétu
fundu til meö þvi sem var aö ger-
ast á sviðinu. Sjaldan hefur mað-
ur verið hluti af jafn bergnumd-
um áhorfendaskara. Og þegar
leiknum lauk, þá ætlaði allt aö
ærast af fögnuöi.
Hver á að axla
byrðina?
Þaö er mikiö alvörumál sem er
tekiö fyrir I Jóa. I raun eru þaö
hjónin Lóa sálfræöingur og Dóri
myndlistarmaöur sem eru mönd-
ull leiksins, hann fer allur fram á
ofur frjálslegu heimili þeirra. Jói
erbróðirLdu.Hann er vangefinn,
þó ekki hvaö snertir útlitiö, getur
stundaö létta garöyrkjuvinnu, en
þarf á mikilli og stööugri um-
hyggju aö halda. Nærvera hans er
i raun yfirþyrmandi hvar sem
hann fer — samt er hann ósköp
viðkunnanlegur piltur. Um miðj
an leikinn fellur móðir þeirra frá
og þá kemur upp gamalkunnugt
vandamál — hvar á aö hola
vandamálinu niöur, getur einhver
úr fjSskyldunni annast hann, eöa
á bara aö senda hann á stofnun.
Þvi eru flestir mótfallnir I fyrstu,
nema heildsalinn, peningapúkinn
(gamalkunn sterlotýpa úr is-
lenskum leikritum, en nauösyn-
legur þó til aö kalla fram andsvör
hjá sympatfska fólkinu), Bjarni,
bróöir Lóu og Jóa.
Nú blandast inn I leikritiö um-
ræöa um hlutverk konunnar. Föö-
ur Jóa og Bjarna bróöur þykir
nánast sjálfgefiö aö Jói setjist aö
á heimili Lóu og Dóra I trássi viö
glæstan feril sem systirin á fyrir
höndum. Leikurinn fjallar eink-
um um samskipti Jóa viö Lóu og
Dóra og þaö rót sem hann kemur
á heimilislif þeirra.
Þaö erekki sanngjarnt að rekja
gang leiksins nánar, fari hver og
sjái fyrir sig. Söguþráöurinn er ó-
neitanlega melódramatiskur,
gæti jafnvel átt heima I seriunni
um Húsiö á sléttunni. En þaö eru
efnistökin sem skipta máli,
Kjartan hefur alla þræöi I hönd-
um sér, persónurnar eru afar
sterkar og sannfærandi flestar
hverjar, samtölin hröö og full af
spennu, einkum þó tilsvör Jóa
sem eru oft skemmtileg komment
á þaö sem fer fram I heimi hinna
fullorfinu.
Innskot Ileiknum fara svo fram
I hugarfylgsnum Jóa. Hann talar
viö félaga sinn Súpermann, sem
er ekki sá SUpermann sem börnin
þekkja, heldir Súpermann sem
speglar sálarástand Jóa á hverj-
um tfma. Þeir likt og bæta hvor
annan upp — SUpermann huggar
Jóa, Jói passar Súpermann —
SUpermann er öryggisleysi Jóa i
hnotskurn.
Samfelldur
klimax
1 hléinu efaöist maður satt að
segja aöKjartan gætihaldiö þetta
út öllu lengur. Maöur trúöi þvi
varla aö hann gæti lumað á fleiri
trompum, leikurinn haffiá gengiö
hratt og örugglega fyrir sig allan
tímann, en fslenskir leikhúsgestir
þekkja mæta vel aö leikskáld-
um okkar veitist oft erfitt að
halda dampinum eftir hlé — það
er mun auöveldara aö byrja leik-
rit en aö hnýta þræöina saman i
lokin. En vitimenn, Kjartan bætti
klimaxi á klimax ofan. Kjartan
vann.
Kjartan Ragnarsson leikstýrir
sjálfur Jóa. Leikmynd gerir
Steinþór Sigurösson. Aöalhlut-
verk eru f höndum — Jóhanns
Sigurössonar, nýbrautskráös
leikara, sem leikur Jóa. Hanna
María Karlsdóttir leikur Lóu,
Siguröur Karlsson Dóra eigin-
mann hennar. Þorsteinn Gunn-
arsson fer með hlutverk Bjarna,
Elva Gisladóttir meö hlutverk
Maggýar tfskudrósar, konu hans.
Guðmundur Pálsson leikur föður-
inn og Jón Hjartarson Súper-
mann.
Leikritiö um Jóa endar á spurn
— ef viö getum sent okkar nán-
ustu frá okkur, inn á stofnanir eða
einhvert annaö, þegar þeir eru i
vegi fyrir okkur, getum viö þá
treyst hvort öðru þegar bjátar á...
Nota bene. Þetta er ekki léik-
dómur um Jóa, hann kemur I
kjöifar frumsýningar i haust. Að-
eins hughrif blaöamanns á for-
sýningu.
eh.
,4iklega komið nóg af mér í bili...”
— Kjartan Ragnarsson á leið i fri
■ „Halló?”
— Kjartan Ragnarsson?
„Já”
— Þetta er á dagblaöinu Tlm-
anum. Má ég byrja á þvi aö óska
þér til hamingju meö „Jóa”? Ég
sá leikritiö á forsýningu um dag-
inn.
„Já, þakka þér fyrir...”
— Geturöu sagt mér ofurlitiö af
Jóa? Hver er Jói?
„Jói er drengur sem hefur lik-
lega veriö heldur vel gefinn frá
náttUrunnar hendi. Hann er hins-
vegar dálitiö andlega skaddaöur
vegna þess aö hann var lengi að
ganga niöur I fæðingunni, fékk
ekki sUrefni. Þetta er algeng á-
stæöa svona vangefni. Ég þekkti
til fólks sem býr viö þessar aö-
stæöur og Ut frá hugleiöingum
minum um það varðleikritiö til.”
— En er leikritiö raunverulcga
um Jóa sjálfan?
„Nei, það má segja að það sé
alveg eins og kannski miklu
frekar um systur hans og eigin-
mann hennar, fólkiö sem tekur
Jóa að sér. Um það fólk sem á
allskostar i þjóðfélaginu og getur
gripið öll þau tækifæri sem bjóö-
ast. En til þess að geta sinnt þeim
tækifærum verður að koma öllum
þeim sem eru á einhvern hátt
ööruvisi fyrir á stofnunum — til
aö hinir geti notið lifsins. Þessu er
ég aö velta fyrir mér i leikritinu
— án þess þó að finna neina
lausn.”
— Hvenær skrifaöiröu þetta
leikrit?
„Ég byrjaöi á þvi voriö 1979 og
tókst þá aö skrifa þaö um þaö bil
hálft. Þarna sem ég var i miöju
kafidattmér Ihug aðnotaSUper-
mann til aö sýna sálarlif Jóa nán-
ar. Siöan fékk ég þá hugmynd aö
okkur I Iönó vantaöi eitthvert
stórt verk á f jalirnar og þá fór ég i
Ofvitann. Slðan tók ég aftur til viö
Jóa i fyrravor...”
— Já, hvaöa rullu spilar Súper-
mann I verkinu?
„Ja, fyrir svona fólki einsog
Jóa, þá er þessi persóna — Súper-
mann — næstum realisk. Þetta
fólk er einsog börn aö þvi leyti aö
það hefur gifurlega auðugt i-
myndunarafl og i rauninni er i-
myndunarafl þess enn voldugra
en barnanna. Það getur búiö sér
til svo raunverulegan Imyndana-
heim aö þaö vill hreinlega hverfa
imihann. Ég veit aö á stofnunum
fyrir vangefna á starfsfólkiö oft I
miklum vandræöum með aö fá
vistmennina til aö takast á viö
veruleikann og vandamálin.
Blessað bamalán i Finn-
landi
NU, auk þess vænti ég aö tilvist
SUpermanns geri þetta meira
spennandi sem leikhús. Og ein-
hvern veginn varöég aö geta sýnt
áhorfendum meira af Jóa en hann
birtist ööru fólki dags daglega”.
— Ertu ánægöur meö Utkom-
una á forsýningunum?
„Já, ég verö aö segja þaö. Ég
fékk nU aö leikstýra þessu sjálfur
og mér fannst aö leikarar og aörir
sem viö sýninguna komu skildu
mjög vel þaö sem ég vildi koma á
framfæri. Já, ég var ánægöur.”
— Einhverjar spurnir höfum
viö haft af þvi aö þegar sé búið aö
þýöa þetta leikrit á erlent tungu-
mál, á ensku. Veröur þaö kynnt
erlcndis?
„Já, það verfiur reynt. Fyrst og
fremst er þessi þýöing tilkomin
vegna timaritsins Scandinavia
Today sem Amerikanar ætla aö
fara aö gefa Ut en i þvi veröa bók-
menntir frá Noröurlöndunum
kynntar mjög grimmt. Þaö kom
hingaö kona sem er leikhússtjóri I
Bandarikjunum og hUn kostar
þýðinguna. Einnig vakti fyrir
mér aö þaö yröi ef til vill i sam-
bandi viö ár fatlaöra en nU er þaö
víst oröiö of seint”.
— Hvaö tekur nú viö? Ertu aö
skrifa nýtt leikrit?
„Nei, ég er ekki aö þvi. 1 vor
var ég aö skrifa kvikmyndahand-
rit, hvaö sem kemur nU Utúr þvi á
endanum. En nú á næstunni er ég
aö fara til Finnlands til aö setja
þar upp Blessaö barnalán. Þaö er
einmitt þess vegna sem þessar
tvær forsýningar eru haidnar,
mér mun ekki gefast timi til aö
vera á æfingum I haust — rétt
geta skroppið á premieruna — og
þvi langaöi okkur til aö sjá þetta
fullkláraö áöur en ég fer út. Ann-
ars er ég á leiöinni i hálfs árs fri.
Við förum Ut 14. júli með Smyrli
og siöan hefjast æfingar i Finn-
landi 15. ágúst. Frumsýning er á-
æthtö 5. október en eftir það verö-
■ Kjartan Ragnarsson
ur h'klega reynt aö dóla eitthvaö
um Evrópu. Ég kem ekki heim
fyrren um áramót. Þaö er hklega
komiö nóg af mér I bili...”
— >j