Tíminn - 28.06.1981, Side 5
Sunnudagur 28. júni 1981
„Engmn bfla-
dellukall”
■ Kristinn Olsen, flugstjóri hjá
Flugleiöum, keypti se'r nýjan
Odsmobile af tegundinni
„Regency 98” 1977. Kristinn
sagöist lítiö vita um tæknilega
hliö bflamála, vissi t.d. ekki
hversu mörg hestöfl billinn væri.
En hann sagöi aö þetta væri f jóröi
Oidsmóbíllinn, sem hann keyröi,
og þeir heföu allir reynst prýöi-
lega. Hann heföi átt þá i 8-9 ár
hvern fyrir sig og þá heföi hann
Ioks endurnýjaö.
— „Þetta er viökunnalegir og
stabi'lir bilar. Þaö er sérstaklega
gott kram i þessum, sem ég er
meö mína, ég þarf svo til aldrei aö
fara meö hann á verkstæöi. Þaö
er allt normalt meö tæknina i
honum, rafdrifnar riíöur og sæti
eins og er i mörgum bilum nú orö-
iö. Annars spekiílera ég litiö i
sliku — er enginn biladellukall.”
Kristinn sagöist keyra svo litiö
aö bensineyösla væri ekki tilfinn-
anlegt vandamál hjá sér. Þaö
vægi upp á mtíti henni, aö þaö
þyrfti aldrei aö gera viö Oldsmo-
bilinn. Kristinn sagöi ennfremur
aö þessi dýra tegund af Olds-
mobile væri enn framleidd, þrátt
fyrir afturkipp i gerö stórra bila
vegna orkukreppu. T.d. keyröu
einhverjir leigubilstjórar hér i bæ
á svipuöum bil, þó væri eitthvaö
meira boriö i' bilinn sinn.
— „Nafniö Odsmobile stendur á
gömlum merg og ég er mjög hrif-
inn af þessari tegund. Þaö er
hreinn hlxus aö keyra þetta og ég
hef ekki hugsaö mér aö skipta I
bráö. Þetta er ennþá eins og nýtt.
Nýr Oldsmobile 98 mun kosta
um 308.000 hjá umboöinu.
■ „Þetta er besti bfll I heimi”,
segírHaukur Clausen tannlæknir,
sem keyrir Cadillac Eldorado ár-
gerö 1979. „Þetta er ævintýri á
gönguför og ég er aö eilifu þakk-
látur Sambandinu fyrir aö dtvega
mér hann á svona hagkvæmum
kjörum. Þarna er ég meö 40
milljón króna bil á 16.5 milijónir.
Ég datt inn á þá þarna i biladeild-
inni, þar sem þeir voru meö
þennan dýrindis bíl á þessu hlægi-
lega veröi. Þaö var bdiö aö bjóöa
hann mörgum öörum, en þaö var
eins og þeir tækju ekki viö sér.
Þaö tok mig ekki nema þrjátiu
sekdndur aö hugsa mig um. Þaö
var ekki hægt aö segja nei, fyrir
mann meö bfladellu”.
Þetta var nýr bill, en bara bd-
inn aö standa i heilt ár, tíkeyröur.
Ég held aö þetta sé stærsti happa-
drættisvinningur sem ég hef
fengiö— hef aö visu aldrei unniö i
happadrætti”.
Haukur sagöi aö mtítorinn i
Kadiljáknum væri ekkert svaka-
legur, 351 kdbiksentimetrar og aö
hann heföi mælt aö bfllinn eyddi
17 litrum i bæjarkeyslu. Enn-
fremur aö þaö væri hreint ævin-
týri aö keyra hann, ekki likt
neinu, sem hann heföi átt og væri
þaö þó ekkert slor.
„Þaö er allt mögulegt i bilnum,
tölvur sem keyra bilinn næstum
þvi fyrir mann. Maöur þarf ekk-
ert aö koma viö bensiniö frekar
en maöur vill, maöur bara stillir
hann á ákveöinn hraöa og keyrir
til Hornaf jaröar án þess aö koma
viö bensiniö.
„Ég er bdinn aö hafa biladellu
frá þvi ég var pinulltill pott-
ormur.Ogég losna ekki viöhana,
er a.m.k. ekki laus viö hana enn.
Þetta er della, eins og sumir hafa
dellu fyrir frimerkjum. Samt hef
ég ekkert sérstakt vit á bilum,
nema hvaö aö ég finn aö þaö er
gott aö keyra þá. Og svo kann
maöur náttdrlega aö meta gott
útlit.”
Haukur kvaöst þó ekki vera
neinn glanni.
,Byrjaði a Ford ’30’
Heldur trysgð
við BMW
■ Bflar koma allmikiö viö sögu í
bókum Indriða G. Þorsteinsson-
ar, enda ekki furöa þar sem hann
starfaöi sem bilstjóri hér á árum
áður. Nú keyrir Indriöi stóreflis
ameriska kerru — Chrysler New
Yorker árgerð 1979. Indriöi sagöi
að þctta væri meö siðustu týpun-
um af þessari gerö, nú færu þeir
minnkandi, enda væri þaö þróun-
in i framleiðslu bila.
— „Mergurinn málsins er að ég
er búinn að keyra bila og vörubila
allt frá þvi að ég var átján ára og
þvi hef ég ákveðna Iöngun til að
vera á almennilegum bil. Ég er
enginn dellukall og hef engan
áhuga á ýmsum „fiffum" sem er
aðfinnaibilum. Upphaf mins fer-
ils var i kringum vöruflutninga og
mér finnst alltaf að ég þurfi að
hafa eitthvað i höndunum, vil að
bílar séu traustir og góðir á
vegi.”
New Yorkerinn er með 360
kúbika vél og eyðir að sögn
Indriðaum 14 litrum á hundraðið
á keyrslu úti á landi. Indriði
keypti hann sem eins árs gamalt
módel, ekki notaðan þó, á að þvi
er hann segir, rúmlega 10 miil-
jónir. Indriði taldi að vegna við-
haldskostnaðar, verðbólgu og
lágsendursöluverðs smábila væri
ekki mikið dýrara aö eiga stóran
bfl og þá til lengri tima. Sinn bill
væri tiu ára bill sem meiningin
væri að halda vel við.
Helstu kostir Chryslersins taldi
Indriði vera góða og endingar-
góða fjöðrun, hann væri með jafn-
vægisstöng og haggaðist þvi litiö
á vegi, auk þess væru i honum
ýmsir hlutir til hagræðis, t.d. væri
i honum kælikerfi sem gerði
manni kleyft að hafa þann hita
sem maður kysi i bilnum, án þess
að loftið væri tekið að utan. Einn-
ig væri þetta sparneytnasti bill
sem hann heföi átt miðað viö
þyngd, þó væri margt i bilnum
sem hann notaði ekki og kæmi
honum ekkert við.
„Ég var á býsna góðum bil hér
áður, en ég vildi endurnýja af þvi
að þetta skeið i bilum er að syngja
sitt siðasta. Þetta er ekkert bila-
dellumál fyrir mér, ég er alltof
gamall i hettunni við keyrslu til
að hafa dellu fyrir þessu. Ég er
búinn að keyra margar tegundir,
byrjaði á Ford 30.
Umboðið upplýsti að nýr New
Yorker, sem reyndar yrði að sér-
panta kostaði ekki undir 250.000
krónum.
■ Ragnar Halldórsson, forstjóri
Alversins í Straumsvik - svokall-
aður „álskalli” heldur sig aö sögn
viö bæversku bifreiöarnar BMW
eöa Bayerische Motorwerke.
Þetta eru meðalstórir bilar,
fólksbilar sem hafa fengið á sig
Idksusnafn og hafa unniö mikið á
eftir þvf sem aö amerísku glæsi-
kerrurnar hörfa af markaönum.
Ragnar segist hafa keyrt BMW
bfl allar götur frá 1969, þetta sé
þriðji billinn af þessari gerö sem
hann hafi til umráöa.
Nú keyrir hann á BMW x 730,
sem var á sinum tima ein stærsta
gerð af slfkum bilum, hjá BMW
umboðinu, Kristni Guönasyni,
fengum viö þær upplýsingar aö
hætt haföi verið aö framleiöa
þetta módel fyrir um tveimur ár-
um. Bill Ragnars er árgerö 1978
og ekki loku fyrir þaö skotiö aö
nýrri og glæsilegri BMW-ar séu á
götunum.
Aöspurður sagöi Ragnar aö
hann væri ekki haldinn bfladellu,
fyrirtækið legöi sér til bifreiö og
hann kynni afar vel við BMW.
Hann kvaö þetta vera skemmti-
legan bil sem færi ágætlega á
vegi, væri mjög lipur I mikilli um-
ferð og væri ekki svo stór að þaö
væri vandkvæöum bundið að
leggja honum.
Ragnar sagöist ekki muna hvað
bíllinn kostaöi á sinum tima.
Umboöiö upplýsti aö hliöstæöur
bill —-BMW 728, árgerö 1981 —
kostaöi nú um 246.000 krónur.
„Besti bfll í heimi”