Tíminn - 28.06.1981, Side 10
Merkilegt astand 1 bænum
Steinunn Sigurðardótt-
ir:
Sögur til næsta bæjar
Iðunn
® „Afþvi ljóöin min voru oröin
svo frásagnarkennd hvort sem
var”, svaraöi Steinunn Siguröar-
dtíttir spurningu blaöamanns fyrr
Ivorum þaö hversvegna hiln væri
farin aö skrifa smásögur. En af-
hverju ekki frásagnarkennd ljóö?
ErþaövantrU á ljóöiö einsog ein-
hver ritskyrandinn ympraöi á?
Ég held ekki — ekki i tilf elli Stein-
unnar Siguröardóttur aö minnsta
kosti. Þaö má sjá af Sögum til
næsta bæjar aö Steinunn hefur
hreinasta gaman af aö búa til
smásögur og aukinheldur aö hUn
hefur hæfileika til aö gera þaö
vel. Þó Steinunn sé enn ekki orö-
inn fullmótaöur smásagnhöfund-
ur er þetta eftirtektarverö bók og
alveg fyrst og fremst: skemmti-
leg.
Sögurnar eru átta og flestar
fremur stuttar. Hin fyrsta heitir
Likamlegt samband i noröurbæn-
um en leikrit meö sama nafni er
nú veriö aö taka upp fyrir sjón-
varp, aö ég held. Söguhetjan er
frú GuörUn, viröuleg hUsfrU I
noröurbænum, sem er þannig
gerö aö hUn hefur ekki gaman af
fólki heldur aöeins af hlutum.
HUn hefur tengst Vestinghás Is-
skáp tryggöarböndum, sömuleiö-
is ollum hinum rafmagnstækjun-
um á heimilinu og þaö veit guö aö
þau eru mörg! En ástinni kynnist
hún samt ekki fyrren hún kaupir
sér bfl, litinn, nettan og Italskan:
hUn kallar hann Bassa og elskar
hann Ut af lífinu — svo mjög aö
hUn vill láta jaröa sig I honum
þegar hUn deyr. Og þarf að berj-
ast fyrir þvi gegn fjölskyldunni.
Sagan er svosem engin ádeila á
hlutadyrkun en barasta fyndin.
HUmorinn dálitiö guöbergskur á
köflum.
Næsta saga heitir Ast við fyrstu
sýn og segir af Þórunni sem er
yfir sig ástfangin af Sigurfá. Gall-
inn er bara sá aö Siguröur er ekki
vitund enda er miskunnarlaust
gefiö I skyn af sögumanni aö Þór-
unn sé ekki beint áferöarfallegur
kvenkostur — þó svo hUn æfi
hlaup, köst og stökk. Og Sigurður
sjálhir: þmámætlur.Þetta er lika
fyndin saga en einkanlega finnst
mér sögumaöurinn spila
skemmtilega rullu.
Vendir sinu
kvæði i kross
Þá kemur aö Pabbatimanum,
sögu sem gerist á fæöingardeild
og á meöal annars aö lýsa heldur
ómanneskjulegu umhverfinu þar.
í fyrri hluta sögunnar er eins og
Steinunn sé að gera tilraun til aö
skrifa stísialrealiska fæðingar-
heimilissögu a la Vetrarbörn og
þaö veröur aö segja hverja sögu
eins og hUn er, aö þaö fer Stein-
unni ekki rétt vel. NU er ég ekki
að hafa neitt á móti sósialrealisk-
um fæðingarheimilissögum en
þessi tilraun er dálitið mátt-
leysisleg og likt og höfundurinn
hafi sjálfur ekkert gaman af.
Enda vendir hUn kvæöi sinu allt I
einu i' kross og sagan veröur önn-
ur: nánast farsi um sængurkon-
una sem á ekki aöra hugsun til I
kollinum en aö gera eiginmenn
hinna kvennanna á stofunni vit-
lausa í sér. Frekjuleg móðirkem-
ur viö sögu.
Liföu lffinu lifandi — fjóröa
sagan — stingur agnarlitiö i stUf
viö hinar sögurnar — og þtí ekki.
HUn gerist á listasafni I Sviþjóö
og ræstingarkonan tekur sér fyrir
hendur aö „endurbæta” nýlistar-
verk sem þar er til sýningar. Sag-
an er örstutt, húmorinn nákvæm-
ur og blærinn afskaplega viöfelld-
inn.
Adólf og Eva nefna fimmtu sög-
una eftir sjálfum sér. Þau eru
unglingar, á kynþroskaaldri og
sér í lagi finnur Adólf nokkuö til
þeirrar staöreyndar. Ekki Eva
þvi Eva er pen dama og vill
ganga í heilagt hjónaband. Þetta
er góð saga og endar á hugleiö-
ingum Evu sem veltir fyrir sér
hversu lengi hún fái varist svi-
virðilegum tilraunum karlkyns-
ins til aö svipta sig sakleysinu.
1 25 krossum kveöur við annan
tón en i hinum sögunum, rækilega
sem sýnir aö þaö eru fleiri en ein
hliö á Steinunni Siguröardóttur
smásagnahöfundi þtí hún kjósi
annars helst að sýna okkur létt-
ledkandi imynd sina. 25 krossar
segja af mikilli næmni frá stúlku
nokkurri, önnu Fiu, sem er aö
reyna aö sofna. Henni líður ekk-
ert vel, og hugarástandinu lýsir
Steinunn fjarska mikið vel.
örlögin ráðast
af fátæktinni
Þá er komiö aö Draumur i dós,
lengstu og viöamestu Sögunni til
næsta bæjar. Hún er um iðn-
verkakonur — hvernig skyldi
standa á þvi aö allir eru aö skrifa
um iðnverkakonur um þessar
mundir? Eöa næstumþvi allir.
Liklega kominn timi til þær kæm-
ust i ti'sku — nauöugar viljugar
mætti segja mér. Burtséð frá þvi
þá segir Draumur i dós aðallega
frá tveimur stúlkum i dósaverk-
smiöju: Sigrúnu sem var að hvila
sig frá námi og fór um öll heims-
ins lönd en vann sfðan um tima
fyrir sér i verksmiöjunni, og svo
SIGURtyiRDÓTriR
S.
\
SOGUR^
TIL éé éá
ivesbtV:
.
£
se
2
3 IÐUm
■ Steinunn Siguröardóttir.
„Ekki fullmótaöar smásögur en
eftirtektarveröar og alveg fyrst
og fremst: skemmtilegar.”
Stella sem er mjög dæmigerö iðn-
verkakonutýpa. Hún er fátæk, al-
veg ótrúlega fátæk I velferöar-
þjtíðfélaginu, og þegar hún eign-
ast barn þá ráöast örlög þess af
fátæktinni. Hlutskipti Stellu lýsir
Steinunn bæöi vandlega og
væmnislaust en frásögnin af Sig-
rúnu er allt ööruvisi, — létt,
skemmtilegog umfram alltfynd-
in. Aö minu viti fellur sagan um
sjálfa sig Utaf þessum tviskinn-
ungi — þetta er ekki ein heil saga
heldur tvær: önnur fjölyrðir um
þann undarlega sið Sigrúnar að
kalla unnusta sinn Hagerup i si-
fellu Kastrup, en hin grejnir i
knöppu máli frá raunum Stellu og
barnsins hennar. Þetta er vissu-
lega athyglisverö saga en nær
ekki tilgangi sinum aö ýmsu leyti.
1 Tröliskessunni, siöustu sög-
unni, segir Steinunn stutta og
bráösmellna familíusögu.
Familian sú er ekki einsog aörar
familiur og þaö kemur margt
óvenjulegt fyrir....
Ég hygg aö i flestum þessara
smásagna hafi fyrst og fremst
vakað fyrir Steinunni Siguröar-
dóttur aö segja sögur — kannski
gamansögur meö dálitlum
broddi. Þaö hefur henni tekist svo
vel að mæla má meö sögunum
hennar fyrir alla þá sem hafa
gaman af gamansögum og eins
þá sem hafa gaman af vel skrif-
uöum, næmum texta. Auövitaö
fer þetta saman á alla kanta. Þaö
sem finna má aö er allt, trúi ég, af
þvi Steinunn er nú i faginu og hUn
á eftir aö spjara sig. Þaö er til-
hlökkunarvert þvi ekki er nU is-
lenskur smásagnamarkaður fjöl-
skrUöugur á þessum siöustu og
verstu timum.
Og pé ess: ég ætla aö hrósa Ut-
litinu á bókinni lika. Þaö er sjald-
gæft aö fá svona fallega bók i
hendur hér á landi.
Orðinn leiður á fegurðinni
Einar Már Guðmunds-
son:
Róbinson Krúsó snýr
aftur
Iðunn
■ Ætli Einar Már Guömundsson
sé ekki i htípi afkastamestu ljóð-
skálda? i fyrra komu frá honum
tvö kver hjá forlagi Suðurgötu
sjö: Sendisveinninn er einmana,
og Er nokkur i kórónafötum hér
irmi? Og nU, aöeins nokkrum
mánuöum seinna, er komin þriöja
bókin og sú stærsta. Enda liggur
manninum ekki neitt smáræöi á
hjarta!!
Þaö sem ég held aö sé helsti
kostur Einars Más Guömunds-
sonar sem ljóöskálds — enn sem
komiö er aö minnsta kosti — er
skarpskyggni hans. Hann analýs-
erar samtiö sina i einu vetfangi,
jafnaldrasina, eldra fólkið, yngra
fólkið og yfirleitt alla sem i skot-
máli eru. Skotmáli, af þvi Einar
Már er aö skjóta. Hann skýtur
grimmilega og miskunnarlaust Ut
um allar trissur og er satt aö
segja furöulega naskur á lykilorö,
frasa og veilur hjá öllum þeim
sem hann gerir sér aö árásarefni.
Þetta býöur hættunni heim. Þaö
er heldur ekki laust viö aö á tiöum
komi Einar Már fyrir sjónir sem
einn agalegur besservisser —
eiginlega móralisti! — eöa þá
sem umburöarlyndislaus froöu-
snakkur. Reiöur ungur maöur,
ha? En þaö er hans mál og hann
er jafn naskur fyrirþvi.Sá er lika
munurinn á honum og Jafet
gamla á Efctabæ aö hann þusast
ekki beint Ut I nýræktina heldur
miklu fremur sinuna. Þetta er til
aö mynda ósköp ljóst af löngu
ljóöi sem heitir Heimsókn og
siöar veröur vikiö aö.
Róbinson Krúsó skiptist I þrjá
hluta mjög nuslanga. Fyrsti hlut-
inn er lengstur en þar eru ljóö i
likingu viö þaö sem Einar Már
var aö gera — i fyrra: lýsa um-
hverfi si'nu óþægilega, þefa uppi
misfellur og skera upp. Yrkisefn-
in eru af ýmsum toga — kalda
striöiö, vorkvöld I Reykjavik,
frelsi einstaklingsins, bömmer
1&2, morö á minútu, dansleikur,
intelektúal, drykkfelld kona,
maöurinn Ut I kirkjugaröi...
Þaö er varla rétt að taka eitt
ljóð fram yfir annað Ur þessum
Wuta, þau eru flest athyglisverö
meö ágætum og tónninn er ögn
mildari en i bókunum tveimur
sem Ut komu á siöasta ári.
Áhrif frá ómari Ragn-
arssyni?
Þriöji hlutinn ber yfirskriftina
„Þá læt ég Bitlana baula á
Tarsan”, sem er Ur alkunnu
kvæöi eftir engan annan en Ómar
Ragnarsson. Þaö er nú til dæmis
eitt einkenni á ljóöunum hans
Einars Más aö hann skirrist ekki
viö aö taka áhrif og tilvísanir
hvaöan æfa aö og fyrir bragöiö
má liklega taka meira mark á
honum.Hann bindur sig ekki viö
hákUltúr, eöa þannig. 1 þessum
þriöja hluta eru bernskuminn-
ingar yfirgnæfandi — þar sem
sagt er frá æsku og uppvexti
Einars Más fyrir svo sem eins og
fimmtán árum eöa svo og sem
aldarfarslýsing eru þessi ljóö
harla góð. Hann er þefvis eins og
áöur hefur komiö fram og smá-
atriöin veröa honum stórvægileg
og lýsa á einu andartaki máske
heilli kynslóö. Svo eru ljóöin
stundum hreinlega skemmtileg:
þegar hann segir greitest hits úr
krossferö krakkanna, af skæru-
liöum i' vatnaskógi etc.
Ekki vænt’ég aö margir muni
hafa mestan áhuga á hluta númer
tvö? — ljóöinu Heimsókn. Þaö er
sjálft ljóöiö sem kemur I heim-
sókn og segir nú frá viöureign
þess og skáldsins. Kannski má
skoöa þetta sem nokkurs konar
stefnuyfirlýsingu skáldsins.
ljóöið kom til min og sagöi
héöan I frá erum viö hjón
ég mun vera grima þin
og ganga meö þig sem felu-
mynd
þú þarft aöeins
aö opna augu þin fyrir
hinu fagra.
En Einar Már vill ekki bara
opna augu sfn fyrir hinu fagra.
Hann ernefnilega nútimabarniö i
öllu sínu veldi:
en ég er oröinn leiöur á
feguröinni
sdlin voriö og jökiarnir
mega vera i friöi
dýr og jurtir hef ég aöeins
séöi
frystihólfum stórverslana
Ekki vill hann heldur láta ljóö
sin þjóna „flokki hinna fram-
sæknu” né „senda þau I kröfu-
göngu ”: hann er oröinn:
■ Einar Már Guömundsson. ,,Sá
er munurinn a' honum og Jafet á
Efstabæ aö Einar Már þusast
ekki Utf nýræktina heldur miklu
fremur sinuna.”
leiöur
á jóhannesi úr kötlum á
þjóölegum
kvæöum um fjöll og firöi
á þessum eillfu bænastundum
meö réttlætinu
Og svo framvegis. Þetta er
vissulega hugrökk stefnuyfirlýs-
ing.
Ekki sagt sitt siðasta
orð!
Einar Már Guðmundsson er
sennilega einna fremstur
bömmerskáldanna, sem taka
púls samtfðar sinnar hvaö sem á
gengur. Hann er hins vegar ekki
oröinn enn verulega gott ljóö-
skáld þtítt skynja megi hjá honum
alla burði til þess. Stundum er
hann svo mælskur aö ljóöin eru
ofhlaöin, stundum eru liking-
arnar langsóttar og ónauösyn-
legar og stundum eru áhrifin frá
öörum óþægilega mikil. Ég nefni
bara SigfUs Daöason sem Einar
Már hefur greinilega gengiö i
smiöju til og þaö svo aö nokkur
ljóö eru eins og endurtímur af
ljtíöum Sigfúsar. Hitt má Einar
Már eiga aö hann dregur ekki dul
á þau áhrif sem hann hefur oröiö
fyrir, tdcur einstöku ljóölinur ó-
eöa li'tt breyttar frá SigfUsi (og
nokkrum öðrum) upp I ljóö sin og
þær fara þar oftast nær vel.
Það sem margir hafa gagnrýnt
hjá Einari Má er málfarið. Hann
er sem sé öldungis óragur viö aö
sletta á báöa btíga, enskunni sem
æskulýöurinn talar á gtíöum
stundum. En þótt finna megi
dæmi þar sem slettur hans eru
ónauösynlegar og truflandi er hitt
þd mest um vert: að auövitaö
hlýtur hann aö tala til sinnar
samtföar á þvi máli sem hún
talar.
Einar Már Guömundsson hefur
trauöla sagt sitt siöasta orö!
Illugi Jökulsson
skrifar um bókmenntir