Tíminn - 28.06.1981, Side 14
Sunnudagur 28. júni 1981
,,Er þetta þessi Bubbi?”
ISLENDINGAR
ERU VILLIMENN
■ Ég hef aileins einu sinni döui
komiö á sveitaball. Þaö kann aö
hljóma ótriilega en þaö er satt.
Þaö var fyrir réttum tiudrum. Ég
skrapp á ball i Bolungarvik. Góö-
ur vinur minn sem nú er aö laera
til prests kom meö mér. Viö vor-
um búnir aö sitja lengi dags þeg-
ar hann sagði:
— Heyröu eigum viö ekki aö
skreppa á sveitaball.
— JU, sagði ég.
Og svo sátum viö alltieinu fyrir
aftan Helga Jónsson flugmann i
litilli rellu úti á Reykjavikurflug-
velli. Vinur minn hélt á kútnum.
Ég man ekki mikiö frá þessari
flugferö en samt rámar mig i aö
Helga hafiekki þótt við skemmti-
legir. Viö lentum á Isafiröi og tók-
um leigubil til Bolungarvikur.
Þegar viö renndum ipp aö sam-
komuhUsinu voru tveir menn aö
slást fyrir utan. Þeir höföu ein-
hvers staöar rifið upp tvær hrisl-
ur og böröu nU hvern annan meö
rótunum. Þaö var ekki sjón aö sjá
þá. En þetta var hiö skemmtileg-
asta ball. Nú, kunna menn aö
spyrja kvaö þetta komi viö þjóö-
hátiö tslendinga i Kaupmanna-
höfn? Jú, þaö var nefnilega engu
likara en geimskip frá öörum
hnetti heföi stoliö samkomuhús-
inu i Bolungarvik meö húö og
hári. Flogið meö það yfir hafiö en
misst svo skyndilega áhugann á
þessum feng. Varpaðhonum út og
húsiö heföi lent i miöri Kaup-
mannahöfn fullt af drukknum Is-
lendingum. Svona leit þaö aö
minnsta kosti út um miönætti.
Stjáni hefur
ekki sést
Kvöldiö mun hafa byrjað meö
upplestri en ég kom of seint. Ég
fékk mér glas af bollu sem þarna
var á boöstólum og gekk svo
hring um salinn. Ég hitti þarna
kunningja minn sem ég haföi ekki
séö árum saman. Hann stoö varla
á fótunum.
— Varstu aö koma í bæinn,
sagöi hann.
— Nei, sagöi ég, ég er búinn að
vera hér I nokkur ár.
— Ég kom i dag, sagbi hann. —
Beint Ur flugvelinni.
Hann dró viskfflösku úr vasa
sinum og vildi endilega gefa mér
af stUt. En ég hafði ekki áhuga.
— Hvaö viltu ekki viski maöur,
sagöi hann.
— Nei, sagöi ég.
Hefuröu séö Stjána, spuröi
hann svo.
— Nei, Stjáni hefur ekki sést,
sagöi ég.
— Vinstri hreyfingin á tslandi
er komin í kleinu, sagöi hann svo.
— Þaö er nú þaö, sagöi ég.
Ég hélt áfram aö ganga um sal-
inn. Þaö voru aö minnsta kosti 300
manns inni og skvaldriö glumdi i
húsinu. Ég hittimann sem sagðist
vera frá RUmeniu. Ég spuröi
hvernig honum litist á þetta allt-
saman. tslendingar eru magnað-
ir, sagöi RUmeninn.
Ég ákvaö aö fá mér sæti úti i
horni. Þaö var að byrja leiksýn-
ing og mig langaöi aö fylgjast
meö. Ég fékk mér sæti við hliðina
á manni f jakkafötum sem skar
sig Ur hópnum. Þetta var þrekinn
maöur og freknóttur. Meö þunnt
rautt hár og há kollvik.
— Ert þU tslendingur, spuröi
hann.
— Já, sagöi ég.
— Ég er bóndi aö vestan, bætti
hann viö. Ég var aö koma til
Kaupm annahafnar í fyrsta skipti
fyrir nokkrum dögum. Ég hef
aldrei komiö fyrr til útlanda. Ég
er aö sækja arf eftir danskan — Þaö var ekki amalegt, sagði
frænda minn. ég.
—
Ólafur Gunnarsson,
rithöfundur, skrifar frá
fslendingahátíð í Köben SKt