Tíminn - 28.06.1981, Síða 15

Tíminn - 28.06.1981, Síða 15
Sunnudagur 28. júni 1981 15 KAPPREIÐA veðmál Landssamband hestamannafélaga Fjórðungsmót á Suðurlandi VERÐ MIÐA AÐEINS KR.20.- Albert Jóhannsson, Skógum.formaður LH. Þannig veðja ég. Þetta er auðvelt. Geymið spána og berið saman við aðrar spár. Allir geta verið með. Miðar seldir hjá umboðsmönn- um, og hestamannafélögum. 250 metra skeið, úrslit Roð Nafn hests 1 Skjóni 2 Villingur . 3 Frami 350 metra stökk, úrslit Roð Nafn hests 1 Gjálp 2 Léttfeti 3 Kóngur Getraun fyrir kappreiðar á fjórðungsmóti á Suðurlandi á Hellu dagana 2. 5. júlí 1981. Geta á um nöfn þriggja fyrstu hesta. A. í 250 m skeiði. B. í 350 m stökki. Allir að reykja sömu pípuna Leiksýningin var byrjuð. Það var leikflokkurinn Kraka. Sýn- ingin fjallaði um hana KUnigUnd sem fer grátandi Ut i heiminn en svo finnur hUn drekann sinn. Það var mög gaman aö fylgjast með. — Hvað finnst þér um þetta, spurði ég bóndann. — Þetta var algjörlega óætur djöfull.sagði Bondinn. — Ég á 450 rollur, bætti hann svo við. — Er ekki hægt að lifa af þvi? — Nei, það er ekkert upp Ur þvi að hafa. Ég þagði. — Hvað helduröu að hafi komið fyrir mig i gær, spurði böndinn. — Ja, nU veitég ekki, sagði ég. — Ég var boðinn i samkvæmi hjá þessum Dönum, skyldmenn- um mínum og það voru allir að reykja þarna sömu bannsettu pipuna. Það er undarlegur siður. Það hefur nU bara hver sina pipu fyrir sig i minni sveit. En ég kunni ekki við annað en að gera eins og hinir. Og allt i einu var ég gjörsamlega lamaður. Ég gat ekki hreyft mig. Djöfull brá mér. — Og hvað gerðist svo, spurði ég- — Mér fannst ég vera kominn heim í fjárhUs og þaö var alveg furðulegur fjandi. — NU, hvernig þá? — Það varekkert nema hausinn á mér i fjárhUsinu og mér fannst hann alveg fylla upp i það. Ég var að kæfa allar rollurnar. Svo var ég allt f einu kominn hátt upp i loft og sá bæinn ofan frá. Þá hætti mér að litast á blikuna, skal ég segja þér. Mér fannst ég þurfa að leggjast upp i rUm en þegar til átti aö taka gat ég ekki hreyft mig. Ég sá fram á þaö að ég yröi að skriða yfir stofugólfið og inn i svefnherbergið. En ég gat ekki látið Baunann horfa upp á það. En'þá var ég svo heppinn að það sprakk öryggi og á meðan fólkiö fór fram að leita að kerti þá not- aði ég tækifærið og skreið yfir gólfiö. Mér fannst það vera lengra en allur Sprengisandur. Hver djöfullinn heldurðu að hafi komið fyrir.’ — Hann er sterkur bjórinn hérna i Kaupmannahöfn, sagði ég. — Þaö er vist alveg ábyggilegt vinur, sagði bóndinn. — Og hvað gerðist nU þegar þU varst kominn upp i rUm, spurði ég- — Það var það skritnasta af öllu saman. Mér fannst eins og bæjar- lækurinn væri að renna i gegnum mig. Og það er engin smáspræna skal ég segja þér. Mætti sjóða kjötsúpu af honum En nU byrjuðu Kamarorghestar að spila. Það er hljómsveit skipuð Islendingum búsettum i Höfn. — Sérðu þennan feita sem er að syngja, sagöi bóndinn. — Já, sagði ég. — Það mætti nU sjóða góða kjötsUpu af honum. En sérðu þennan mjóa við hliðina á honum. Það er algjörlega óætur djöfull. Það er ekki vitglóra i þessu. — Enga vitleysu, sagði ég. — Þetta er stórkostleg hljómsveit. Ég var orðinn leiður á þvi að hlusta á þennan bónda svo ég ákvað að fá mér annan göngutUr um salinn. Það var varla þverfót- að. Svo barst ég upp á klósettið. Þar stdð þá kunningi minn sem ég hafði hitt fyrr um kvöldið. — Ég á aðra viski upp á hóteli, sagði hann.— A ég aö taka leigu- bil og ná i þessa flösku. Þegar ég kom aftur niður var hljóðfæraleikur I myrkri á svið- inu. Siðan féll ljósið á söngvar- ann. Það stóð stUlka við hliðina á mér og horfði bergnumin á. — Hvað finnst þér, spurði ég. — Hann er æðislegur maður, vá, sagði stUlkan. Allti'einu var bóndinn kunningi minn kominn upp að hliðinni á mér. Hann hélt á ölflösku og saup af. Það var eins og hann væri aö kyrkjast i jakkafötunum. — Er þetta nU þessi Bubbi Mor- teins, spurði bóndinn. — Já, sagði ég. — Ekki get ég nU séð hvað blessaðar stUlkurnar sjá við þennan mann. — Enga afbrýðisemi, sagði ég. — Sérðu, sagði bóndinn, nU fer hann Ur skyrtunni. Hvað ætlar bannsettur maðurinn að fara að berhátta á sviöinu? — Nei ætli það, sagöi ég. — Það er nU ekki furöa að hann skulifara Ur, hann er allur renn- andi sveittur, sagði bóndinn og það var samUðartónn i röddinni. Ég þagði. — Hann er allur tattóveraöur drengurinn, sagöi bóndinn. Hvaö erhann að æða þarna fram og aft- ur getur hann ekki staöið kyrr maðurinn. Algjör kleppur maður Ég kom auga á svertingja og datt i hug að fara og spyrja hvað honum fyndist um ballið. En bóndinn hnippti I mig. — Þetta er algjör kleppur mað- ur, sagði hann. En ég verö að segja eins og er að ég get ekki séö hvað kvenfólkið sér viö þennan mann. Aumingja stUlkurnar. Ja, mikið djöfull er maður heppinn að vera ekki kvenmaður. Ég gat ekki hlustað á þetta lengur svo ég fór án þess að kveðja og náði i negrann þar sem hann stóð upp við vegg fölur og fár. — Hvernig list þér á dansleik- inn, spurði ég. — Hvað kemur þér það við, sagði negrinn . — Ég er oröinn að blaðamanni, sagði ég. — Ég hef farið fram og aftur um alla Afriku, sagði negrinn, en ég hef aldrei séð annað eins. — Hvaö áttu við? — Islendingar eru villimenn (Your Icelanders are savages). Það er það sem ég á við, sagði negrinn. Klukkan var farin að ganga tvö svo ég kvaddi negrann og gekk Ut Ur hUsinu i dyjnandi mUssIk- inni. Ég átti hálfpartinn von á þvi að Helgi Jónsson biði fyrir utan með flugvélina. RáðubUinn að fljUga mér aftur til Reykjavikur. Móttökustöðvar: Hlíðartúo 22, Höfn, Hornafirði, Skaftárskáli, Kirkjubæjarklaustri, Víkurskáli, Vík. Kf. Skaftf., Vik. Útibú Kf. Þórs, Skarðshlið, Söluskálinn, Steinum, Söluskáli K. R., Hvolsvelli, Verslunin Björk, Hvolsvelli, Bensínafgreiðsla Kf. Þórs, Hellu, Verslunin Grund, Flúðum, Félagsheimilið Árnes, Sundlaugin Brautarholti, Skeiðum, Fossnesti, Selfossi, Þrastarlundur, Grímsnesi, Útibú Kaupfélags Árnesinga, Laugarvatni, Tjaldmiðstöðin, Laugarvatni, Eden, Hveragerði, Allabúð, Hveragerði, Skálinn, Þorlákshöfn, Þverholt. Mosfellssveit. Húsgagnaverslun Á. Guðmundssonar, Skemmu- vegi 4, Kópavogi, Rakarastofan Fígaró, Hamraborg, Verslunin Ösp, Hafnarfirði, Biðskýlið, Hvaleyrarholti. í Reykjavík: Flestirsöluturnar Getum afgreitt fljótlega UAZ-452 D pick-up meö drifi á öllum hjólum á sérstaklega hagstæðu verði i Verð m/palli ca. kr. 63.500.00 Verð án palls ca. kr. 59.800.00 UAZ-452 D pick-up

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.