Tíminn - 28.06.1981, Síða 19

Tíminn - 28.06.1981, Síða 19
Sunnudagur 28. juni 1981 þetta hafi orkaö nokkuö tvimælis, sjá nafniö Melax i upptalningunni hér til hliöar. Ekki voru þó allir á sama máli um gildi hinnar nýju löggjafar. Bjarni Jónsson frá Vogi var forvigismaöur þeirra sem henni voru andvigir og vildu aö menn fylgdu þeim gróna siö aö bera eitt islenskt nafn og kenna sig til fööur. 1925 haföi stefna þeirra náö meirihluta á þingi. Þá voru aö frumkvæöi Bjarna frá Vogi sett lög um mannanöfn nr. 54/1925 sem enn eru i gildi. 1 lögunum er kveöiö á um aö enginn megi taka sér ættarnöfn eftir gildistöku þeirra, en þeim sem áöur báru ættarnöfn sé i vissum tilfellum heimiltað halda þeim. Lögin hafa semsagt aö meginmarkmiði aö takmarka notkun ættarnafna á íslandi, enda ekki furöa i ljósi dafnandi þjóöernis- og málvakn- ingar. Hins vegar eru þau ekki svo róttæk aö þau stefni aö algerri útþurrkun ættarnafna. Þau skjóta ekki loku fyrir aö þeim geti fjölg- aö vegna innflutnings erlendra ættarnafna meö útlendingum sem hingaö flytjast. En það er lagt bann við þvi að Islendingar taki upp ættarnöfn. Um lögleg nöfn sem til voru i landinu þegar lögin ööluðust gildi er kveöið á um að sum þeirra megi haldast og ganga i ættum um ókomna framtið, en önnur fái að haldast um sinn: — íslenskir þegnar sem við gildistöku laganna báru ættar- nöfn, sem tekin höfðu veriö upp fyrir aldamótin megi halda þeim fyrir sig og niðja sina. — Einnig mega islenskir þegnar sem báru ættarnöfn er upp höfðu veriö tekin 1901—1915 halda þeim, enda hafi veriö aflaö opinbers leyfis fyrir þau sam- kvæmt lögum frá 1913. — 1 lögunum segir ennfremur: „Þeir islenskir þegnar og börn þeirra, sem nú bera ættarnöfn, sem upp eru tekin siöan lög nr. 41 1913, komu i gildi mega halda þeim alla ævi”. Alþingismenn skildu þetta ákvæöi þannig aö einungis börn þessara manna sem fædd væru fyrir gildistöku laganna mættu bera ættarnöfn en ekki þau sem siðar fæddust, sbr. orðalagið „sem nú bera ættar- nöfn”. Þannig gildir um menn sem fengu ný ættarnöfn með stjórnarráðsleyfi 1915-1925 sam- kvæmt lagabókstafnum aö þeir sjálfir og niöjar þeirra sem fædd- ir eru fyrir 23. september 1925 ■ Arngrímur læröi, tok fyrstur upp nafniö Vfdalfn, elsta ættar nafn á tslandi. megi halda ættarnafni, en þeir sem siöar fæöist skuli kenna sig til fööur. Vegið að ættar- nöfnum 1925 Samkvæmt lögunum 1925 mega erlendir menn sem flytja til landsins halda ættarnöfnum fyrir sig og niöja sina. Þannig barst á árunum 1925—1952 hingað á annaö hundraö ættarnafna með mönnum sem veittur var is- lenskur rikisborgararéttur 1952. Var gert aö skilyröi i lögum við veitingu rikisborgararéttar að hlutaöeigendur tækju sér islensk nöfn. Útfrá þessu ákvæöi hafa spunnist margar kyndugar sögur. T.d. fékk Baltasar málari ekki aö halda ættarnafni sinu, Semper og fékk ekki heldur að heita Egill Skallagrimsson upp á islenska visu. Upp á þann pappir skrifuöu þrir islenskir embættis- menn — allir meö ættarnöfn, Möller, Torlacius og Eldjárn. Helgi Hjörvar stakk upp á þvi aö nunnunum i Karmelitaklaustrinu i Hafnarfiröi skyldi veitt undan- þága frá þessu ákvæöi, sem og af- komendum þeirra. Þegar Ashkenasi fékk rikisfang var i gildi undanþága frá lögunum i einn dag, a.á.m. fengu blessaöir Vietnamarnirenga undanþágu og voru beturskiröir upp á islensku. Þetta i framhjáhlaupi. Um framkvæmd ákvæöa lag- anna frá 1925 hvaö varöar ættar- nöfn er það aö segja aö á þeim næstum sex áratugum sem þau hafa verið i gildi hefur aldrei ver- iö framfylgtfyrirmælunum um aö börn sem fædd eru eftir gildistöku laganna sé óheimilt að bera ætt- arnafn feðranna. Ættarnöfn sem tekin voru upp á árunum 1915-1925 ganga i ættir á sama hátt og önn- ur ættarnöfn. Útlendingar taki upp íslensk nöfn Það hefur tvivegis veriö revnt aö nema út gildi mannanafnalög- in frá 1925, en i bæöi skiptin mis- tekist. Þvi er enn i gildi hérlendis þessi löggjöf sem i engu er fariö eftir. 1955 mælti Bjarni Benedikts- son, þáverandi dóms og mennta- málaráöherra, fyrir nýrri laga- setningu. Hann sagði: „Ég held að einn aðalvandinn, sem hvilir á löggjafa hverju sinni, sé að átta sig á hvaö þaö þýöir aö setja lög. Þaö eru ýmis efni þjóölifsins sliks eölis, að löggjöf um þau verður dauður bókstafur. Löggjöfin verður aö vera i samræmi viö réttarhugmyndir þjóðarinnar. til bess að nokkur von sé til, að henni veröi framfylgt i raun og veru. Og þaö er eftirtektarvert aö þótt nú sé búiö aö vera bann viö ættar- nöfnum i þrjá áratugi, hefur fjöldi manna látið undir höfuð leggjast aö fella niöur ættarnöfn, svo sem þeir heföu átt aö gera samkvæmt lögunum frá 1925”. Þetta er auövitað kjarni málsins, til hvers að setja lög ef enginn fer eftir þeim? Dauður bókstafur laganna Þaö var fyrst og fremst ágrein- ingurinn um ættarnöfnin sem olli þvi aö bæöi þessi frumvörp logn- uöust útaf. Frumvarp til laga um þvi sem fram liöu stundir hétu æ fleiri Islendingar sömu nöfnum, bæru sama eiginnafn og fööur- nafn. Þörfin fyrir ættarnöfn myndi aukast eftir þvi sem þjóöin stækkaöi. „Meö hægfara aukn- ingu þeirra meö sérstökum leyf- um ætti aö vinnast þaö tvennt aö ættarnöfnin yröu betri og aö þau yröu fullkomnari auðkenning vegna þess, aö sérstakt nafn yröi fyrir hverja ætt, en ekki margar ættir meö sama nafni.” Prófessor Alexander var á önd- verðum meiöi og vildi banna öll ættarnöfn. Hann taldi aö 1100 slik væru i notkun i landinu og heföi þeim fjölgaö stórlega frá 1925. Hann benti á það ósamræmi aö erlendir menn yröu aö taka sér is- lenskt nafn viö veitingu rikis- borgararéttar og ætti slikt hið sama aö gilda um alla íslendinga. Hann skrifaöi i séráliti: „Flest is- lensk ættarnöfn eru málspjöil og munu þau er timar liða, valda skemmdum á tungu vorri, t.d. á þann hátt, að tvö föll verði notuö i stað fjögurra, eins og þróunin hefur orðiö i öörum germönskum málum (nefnifall, þolfall og þágufall eins, eignarfall meö s-endingu), eöa jafnvel aðeins eitt. Má sjá þess dæmi daglega i hverju islensku dagblaöi og heyra i rikisútvarpinu, aö ættarnöfn eru beygingarlaus, einnig i eignar- falli, og er sýnt hvert stefnir. „Al- exander taldi aö meö skynsam- legri lagasetningu mætti leiða til þess aö smám saman kenndu allir Islendingar sig til fööur sins. I frumvarpi nefndarinnar var kveðið á um aö lögleg ættarnöfn mættu haldast og upptaka nýrra leyfö samkvæmt ákveönum regl- um. Neðri deild Alþingis visaöi þvi til menntamálanefndar og annarrar umræöu 1956. Siöan hef- ur það ekki sést. Hæstaréttardómararnir lögöu til að upptaka ættarnafna yröi leyfö meö ákveðnum skilyröum. Þeir töldu oviöunandi að sumum þegnum þjóöfélagsins yrði leyft að hafa ættarnöfn.enöðrum ekki. „Þeir menn sem nú bera ættar- nöfn án stoðar i lögum munu skipta þúsundum. Þaö yvöi mjög erfitt, ef ekki óframkvæmanlegt, að útrýma öllum þessum ættar- nöfnum meö málshöfðunum og beitingu refsiákvæöa gegn öllum þessum fjölda, sem hér á hlut á máli. En þaö verður á hinn bóginn að teljast mjög óheppilegt að hafa lagaákvæði i gildi aö formi til, sem mönnum er látiö haldast ■ Bjarni frá Vogi, átti frum- kvæöi aö iagasetningu 1925 ■ Bjarni Benediktsson, mælti fyrir frumvarpi 1956. — frumvarpinu var visaö til rikis- stjórnarinnar og tiltekin tvö atriði sem óskaö var aö yröu könnuö nánar. Siöan hefur ekkert spurst til þessa frumvarps, hins vegar kannaöi Hagstofan annaö þaö efni sem menntamálanefnd þingsins vildi aö yröi kannaö, hvort notkun ættarnafna heföi farið vaxandi ellegar minnkandi hér á landi. Efni frumvarpsins hvaö varöar ættarnöfn var i meginatriöum þetta: Heimilt veröi aö taka upp ný ættarnöfn ef dómsmálaráöu- neytiö gefur samþykki sitt og sér- stök nefnd, mannanafnanefnd fellst á ættarnafniö. Þá mega ætt- arnöfn sem islenskir rikisborgar- ar bera samkvæmt þjóöskrá viö gildistöku laganna haldast, nema hvaö menn sem viö gildistöku þeirra eru 16 ára og eldri og hafa ættarnafn sem endar á -son mega halda þvi til æviloka, en þá skal það lagt niöur. Sama rétt skuli börn þessara manna, fædd sem ófædd, hafa. 1 tillögum nefndarinnar varö- andi ættarnöfn segir m.a.: „Telja veröur, aö þúsundir manna á landi hér beri ættarnöfn, ýmist svo að þau helgist af ákvæöum laga nr. 54/1925, og er þar um minnihluta aö ræöa, eöa svo, aö nöfnin séu i andstööu viö lögin. Um þessi nöfn er þriggja kosta völ: 1. aö framfylgja banni laga nr. 54/1925 og óheimila hlutaðeig- endum aö bera nöfn sin og eftir atvikum sækja þá til refsingar •samkvæmt þeim lögum. t þvi sambandi telur nefndin, aö þá ætti aö breyta lögunum i það horf að óheimila öll ættarnöfn, enda fela lögin i sér slika mismunun á þegnum landsins, aö ekki er við- hlitandi. 2. Að láta reka á reiöan- um i þessu efni eins og gert hefur verið lengstum. 3. Að endurskoöa lögin og leita úrræöa, sem hald er i, til að koma þessum málum i bærilegt horf.” Ennfremur: „Stefnan i þessu frv. er i stuttu máli á sömu lund og hjá meiri- hluta þeirrar nefndar, sem samdi frv. til mannanafnalaga 1955: 1. Löggilding á nöfnum, sem tiökast hafa samkvæmt lögum nr.54/1925 og óvinnandi vegur er aö kveöa niður. 2. Lögfesting tvenns konar nafnakerfa, er bæöi lúti aö is- lensku málkerfi um myndun nafna.” Nefndin telur aö hjólinu verði ekki snúiö aftur á bak, menn veröi aö horfa raunsæjum augum á þann vanda er steöji aö islensku nafnakerfi, en tekur jafnframt tillit til þess aö nöfn séu ■ Alexander Jóhannesson, taldi hættu stafa af ættarnöfnum nöfn sem ekki voru löggild, var ekki taliö annaö fært en aö taka inn á þjóðskrá ættarnöfn sem komu fram á manntali 1950. Þó var þaö ekki gert þegar ástæöa var til aö ætla aö ættarnafn væri ekki orðiö fasttengt hlutaöeig- anda, t.d. þegar hann var ýmist meö ættarnafn eöa kenndur til föður. Engin ný ættarnöfn tslendinga hafa veriö tekin inn á þjóöskrá siöan hún tók til starfa 1952. Ætt- arnöfn sem voru tekin inn á skrá samkvæmt manntalinu hafa haldist i þjóöskrá sem kenninöfn afkomenda þeirra sem fyrst báru nöfn þessi i henni, þó aöeins i karllegg. Aætlaö var aö fjöldi einsíakl- inga meö ættarnafn 1953 heföi verið 8874, en 1972 — 9628. Þetta ertöluleg fjölgun, en i ljósi mann- fjöldaaukningar á þessum tima sem var 38.2% er þetta hlutfalls- leg fækkun einstaklinga sem bera ættarnöfn úr 5.82% þjóöarinnar 1953 i 4.57% 1972. Þvi hefur hlut- fallstala ættarnafnafólks lækkaö um 21.5% á timabilinu. Meginástæöur fyrir þessari hlutfallslegu fækkun eru taldar — lögþvinguö niöurfelling ættar- nafna útlendinga sem fá islensk- an rikisborgararétt. Þaö veröur æ algengara aö börn foreldra meö ættarnafn leggi þau niöur og kenni sig til fööur. Konur sem giftast mönnum meö ættarnafn eru i rikari mæli farnar aö halda föðurnafni sinu i stað þess aö taka upp ættarnafn makans. Þá hefur einnig kveðiö aö þvi aö einstakl- ingar sem áöur báru ættarnöfn fái þau felld niður á þjóðskrá. Ættarnöfn verða vart talin til meginvandamála sem steöja aö þjóðinni og vandi er aö sjá aö is- lenskri tungu sé hætta af þeim bú- in eins og Alexander Jóhannesson vildi meina. Likast til veröur látiö sitja viö núverandi ástand i nán- ustu framtiö, aö Islendingar nefni sig á tvenna vegu. Fæstir tslend- ingar lita á þaö sem misrétti að fá ekki aö taka upp ættarnöfn. Kú- vendingar löggjafans sem m.a. ollu þessum smávægilega glund- roöa heyra fortiðinni til — eilitiö lagalegt misræmi i nafnalögum ætti engan aö saka. Og þótt Is- lendingum yröi aftur leyft aö taka sér ættarnöfn er ekki liklegt aö þeir rjúki til og kasti fööurnöfn- ■ Magnds Torfi ólafsson, mælti fyrir frumvarpi 1971. mannanöfnin dó i nefnd á þingi 1955 - 1956. Frumvarp um sama efni var tekiö fyrir á þingi 1971 - 1972. Þaö var sent aftur til rikis- stjórnarinnar og siöan hefur ekkert til þess spurst. Bjarni Benediktsson skipaöi nefnd fjögurra manna sem skyldi endurskoða lögin frá 1925 og semja nýtt frumvarp til laga um mannanöfn. 1 henni áttu sæti hæstaréttardómararnir Þóröur Eyjólfsson og Jónatan Hall- varösson, Þorsteinn Þorsteinsson hagstofustjóri og Alexander Jó- hannesson prófessor. í nefndinni speglast aö mörgu leyti megin- atriði ágreiningsins um ættar- nöfnin. Hún var þriklofin. Ágreiningsmál nefndarinnar Þorsteinn Þorsteinsson lagöi áherslu á gildi ættarnafna til auö- kenningar, og taldi aö meö þvi aö banna þau væri hætt viö að eftir uppi aö viröa aö vettugi”, sögöu þeir i áliti sinu. Ennfremur: „Þaö er skoöun okkar, aö afstaöa manna til ættarnafna fari fremur eftir smekk og tilfinningu en efn- isrökum. En um smekk og tilfinn- ingu er ekki unnt aö deila, og á þvi sviöi á persónufrelsi aö rikja, enda sé gætt að mikilvægum þjóöarhagsmunum svo sem vernd islenskrar tungu”. Enn nefnd og frumvarp Enn fóru menn af staö og skip- uöu nefnd til aö endurskoöa mannanafnalögin 1967. 1 henni voru prófessorarnir Armann Snævarr og Einar Bjarnason, Klemens Tryggvason Hagstofu- stjóri, dr. Halldór Halldórsson og Mattias Jóhannessen. Hún samdi frumvarp aö nýjum lögum sem flutt var á þingi veturinn 1971 - 72. Aftur varö litiö úr framkvæmdum persónulegt málefni og fara beri' meö gát i þvi aö setja lög um slikt. Könnun Hagstofunnar Eins og áöur sagöi var mælst til þess viö umræöur um mannanöfn á Alþingi 1972 aö kannaö yröi hvort notkun á ættarnöfnum hefði fariö vaxandi eöa minnk- andi hin siðari ár. Hagstofa Is- lands kannaði þetta og studdist þar viö þjóöskrá, var geröur sam- anburður á ibúaskrám 1953 og 1972. Þjóöskráin var upphaflega reist á manntali frá 1950 og 52. Þá reyndist i flestum tilvikum óger- legt aö kanna hvort menn höfðu rétt til aö bera þau ættarnöfn sem þeirskráöu á manntalsskýrslur. 1 ljósi þess hversu erfitt var aö hefjast allt i einu handa viö aö framkvæmda marfnanafnalögin frá 1925 og þess aö stjórnvöld höföu i áraraöir umboriö ættar- unum i massavis. Þeir skilja flestir hverjir aö siöurinn aö kenna sig til fööur greinir þá frá flestum öörum þjóöum — aö það er góöur siöur og gegn og afar rótgróinn. Ættarnöfn voru tiskufyrirbrigði á 19du öld og fram á þá 20stu. Nú þykir það hvorki eftirsóknarvert né sérdeilislega fint að heita ein- hverju af nöfnunum i upptalning- unni hér til hliöar. eh. Uppruni ættar- nafna — sjá næstu siðu

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.