Fréttablaðið - 03.02.2008, Síða 31

Fréttablaðið - 03.02.2008, Síða 31
ATVINNA SUNNUDAGUR 3. febrúar 2008 159 Vantar þig smiði?,.. ..múrara, pípara, járnabindingamenn, eða aðra starfsmenn? Höfum menn á skrá sem óska eftir mikilli vinnu. Geta hafi ð störf nú þegar. sverrir@proventus.is Sími 661 7000 Velferðasvið Þjónustumiðstöð Breiðholts óskar eftir að ráða frí- stundaráðgjafa. Um er að ræða afl eysingu í rúmt hálft ár. Hlutastarf kemur jafnvel til greina. Þjónustumiðstöðin er þekkingarmiðstöð í fjölskylduráðgjöf. Helstu verkefni: • Frístundaráðgjöf og félagsauðsverkefni í Breiðholti • Samstarf við skóla, stofnanir og félög um framkvæmd forvarnarstefnu borgarinnar • Samvinna við ýmsa samstarfsaðila og hagsmunasamtök • Verkefnastjórnun í tengslum við viðburði í Breiðholti • Þverfaglegt starf í Þjónustumiðstöð Breiðholts Hæfniskröfur: • Menntun í íþrótta- og tómstundafræðum æskileg • Þekking og reynsla af frístunda- og félagsstarfi • Frumkvæði og sveigjanleiki í starfi • Lipurð í mannlegum samskiptum • Sjálfstæði í vinnubrögðum Þjónustumiðstöð Breiðholts býður upp á: • Fjölskylduvænan vinnustað • Vinnustað með fjölbreytt verkefni á sviði velferðarmála • Þverfaglega samvinnu með metnaðarfullu starfsfólki • Góðan starfsanda • Sveiganlegan vinnutíma Viðkomandi þarf helst að geta hafi ð störf 1. mars 2008. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkurborgar og Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar. Nánari upplýsingar veitir Þorsteinn Hjartarson, framkvæmda- stjóri Þjónustumiðstöðvar Breiðholts, sími 411 1300, netfang: thorsteinn.hjartarson@reykjavik.is Umsóknum skal skilað á Þjónustumiðstöð Breiðholts, Álfabakka 12, 109 Reykjavík eða á ofangreint netfang fyrir 11. febrúar nk. Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er. Atvinnuauglýsingar má einnig skoða á heimasíðu Reykjavíkurborgar www.reykjavik.is/storf. Hjá símaveri Reykjavíkurborgar, 4 11 11 11 færð þú allar upplýsingar um þjónustu og starfsemi borgarinnar og samband við þá starfsmenn sem þú þarft að ná í. Frístundaráðgjafi Félagsráðgjafi Þjónustumiðstöð Breiðholts óskar eftir að ráða félagsráð- gjafa. Þjónustumiðstöðin er þekkingarmiðstöð í fjölskylduráðgjöf. Helstu verkefni: • Félagsleg ráðgjöf • Einstaklings- og fjölskylduvinna • Þverfaglegt starf í Þjónustumiðstöð Breiðholts • Samvinna við samstarfsaðila og hagsmunasamtök Hæfniskröfur: • Starfsréttindi í félagsráðgjöf • Þekking og reynsla af starfi félagsráðgjafar æskileg • Frumkvæði og sveigjanleiki • Lipurð í mannlegum samskiptum • Sjálfstæði í vinnubrögðum Þjónustumiðstöð Breiðholts býður upp á: • Fjölskylduvænan vinnustað • Vinnustað með fjölbreytt verkefni á sviði velferðarmála • Þverfaglega samvinnu með metnaðarfullu starfsfólki • Góðan starfsanda • Sveiganlegan vinnutíma Viðkomandi þarf að geta hafi ð störf sem fyrst. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkurborgar og Félagsráðgjafafélags Íslands. Nánari upplýsingar veitir Helga Sigurjónsdóttir, deildarstjóri Þjónustumiðstöðvar Breiðholts, sími 411 1300, netfang: helga.sigurjonsdottir@reykjavik.is Umsóknum skal skilað á Þjónustumiðstöð Breiðholts, Álfabakka 12, 109 Reykjavík eða á ofangreint netfang fyrir 11. febrúar nk. Deildarfulltrúi Þjónustuíbúðir og félagsmiðstöðin í Lönguhlíð 3 óskar eftir að ráða deildarfulltrúa til starfa. Helstu verkefni: • Umsjón með daglegri móttöku, afgreiðslu og upplýsingamiðlun • Umsjón með skráningu, tölulegum upplýsingum og skýrslugerð • Tekur þátt í skipulagningu og þróun ýmissa verkefna sem efl a félagsstarfi ð Hæfniskröfur: • Stúdentspróf • Þekking og reynsla af almennum skrifstofustörfum • Frumkvæði og metnaður til að fást við fjölbreytileg verkefni • Sjálfstæð og skipulög vinnubrögð • Góð samstarfs- og samskiptahæfni • Almenn tölvukunnátta Um er að ræða hvetjandi vinnuumhverfi þar sem áhersla er lögð á samstarf og sveigjanleika. Launakjör samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkurborgar og Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar. Nánari upplýsingar veitir Anna Hermannsdóttir verkefnastjóri, í síma 552 4161, netfang: anna.hermannsdottir@reykjavik.is Umsóknum skal skila í Félagsmiðstöðina Lönguhlíð 3 eða á ofangreint netfang fyrir 12. febrúar nk. Skrifstofumaður/fulltrúi Félagsstarf fullorðinna Bólstaðarhlíð 43 óskar eftir skrif- stofumanni/fulltrúa í 75% starf við félagsmiðstöðina. Helstu verkefni: • Símsvörun, upplýsingagjöf og móttaka viðskiptavina • Dagleg umsýsla tengd félagsstarfi og þjónustu við viðskiptavini • Þátttaka í starfi félagsmiðstöðvarinnar • Skráning og tölvuvinna vegna félagsstarfs Hæfniskröfur: • Þekking og reynsla á almennum skrifstofustörfum • Almenn tölvukunnátta • Góð samstarfs- og samskiptahæfni Viðkomandi þarf að geta hafi ð störf sem fyrst. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkurborgar og Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar. Nánari upplýsingar veitir Jóhanna G. Guðjónsdóttir verkefnastjóri í síma 535-2760, netfang: johanna.g.gudjonsdottir@reykjavik.is Umsóknum skal skilað á Félagsmiðstöðina Bólstaðarhlíð 43 eða á ofangreint netfang fyrir 15. febrúar nk. Okkur á Byggðastofnun vantar starfsmann á þróunarsvið sem fyrst Viðkomandi þarf að geta unnið sjálfstætt, hafa frumkvæði og eiga gott með mannleg samskipti. Helstu verkefni: • Úrvinnsla tölfræðilegra upplýsinga. • Upplýsingasöfnun, skýrsluskrif og önnur verkefni á sviði atvinnu- og byggðamála. • Þátttaka í undirbúningi byggðaáætlana og framkvæmd þeirra. Menntun og hæfniskröfur: • Háskólapróf í viðskiptafræðum eða sambærilegt nám. • Góð alhliða tölvuþekking. • Frumkvæði og sjálfstæði í starfi . • Hæfni til að tjá sig í rituðu og mæltu máli. • Góðir samskiptahæfi leikar. Byggðastofnun er staðsett á Sauðárkróki. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi SSF. Umsóknarfrestur um starfi ð er til og með 18. febrúar nk og skulu umsóknir með upplýsingum um menntun og starfsreynslu sendar til Byggðastofnunar, Ártorgi 1, 550 Sauðárkróki í umslagi merktu “starfsumsókn”. Nánari upplýsingar um starfi ð veitir Snorri Björn Sigurðsson forstöðumaður þróunarsviðs í síma 455-5400 eða 895-8653. Byggðastofnun hefur það að markmiði að vera eftirsóknarverður vinnustaður fyrir hæft og metnaðarfullt starfsfólk. Rúmlega 20 manns vinna hjá stofnuninni sem hefur á að skipa vel menntuðu fólki með fjölbreyttan bakgrunn Foldaskóli Logafold 1, Grafarvogi, 112 Reykjavík. Skólaliði í mötuneyti starfsfólks. Laus er starf skólaliða í mötuneyti starfsfólks frá og með 1. febrúar n.k. Einnig er laus staða stuðningsfulltrúa í 70-80% starf frá 15. febrúar. Nánari upplýsingar í skólanum hjá Kristni Breiðfjörð skólastjóra í síma: 540 7600 eða 664 8180 og Jóni Gunnari umsjónarmanni skóla í síma 664 8182 Tæknimaður Við leitum að drífandi og metnaðarfullum tæknimanni til starfa í Norðurturn Smáralind Starfssvið: • Verkefnastýring • Áætlunargerð • Gerð kostnaðaráætlana einstakra verkþátta og kostnaðareftirlit • Skipting verkefna á verkstjóra og samskipti við þá vegna verka. • Vera staðgengill verkefnisstjóra • Önnur tengd verkefni. Menntunar og hæfniskröfur: Háskólamenntun á sviði bygginga Reynsla af verkefnastjórnun Reynsla af áætlunargerð Góðir samskiptahæfi leika Góð tölvukunnátta Góð tungumála kunnátta (enska/þýska) Umsóknir ásamt ferillskrá sendist til Guðmundar Þórs Sigurðssonar sviðsstjóra starfsmannasviðs Borgartún 31,105 Reykjavík eða á netfangið gts@bygg.is. Nánari upplýsingar veitir: Guðmundur Þór Sigurðsson í síma 693-7306 Auglýsingasími – Mest lesið
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.