Fréttablaðið - 03.02.2008, Side 33

Fréttablaðið - 03.02.2008, Side 33
ATVINNA SUNNUDAGUR 3. febrúar 2008 171 KÓPAVOGSBÆR www.kopavogur.is - www.job.is Frá Kársnesskóla Okkur vantar nú þegar • Stuðningsfulltrúa í Dægradvöl 50% • Starfsmann í Dægradvöl 50% e. hádegi • Íþrótta/sundkennara 100% fram að vori v/forfalla Laun skv. kjarasamningi Launanefndar sveitar- félaga og viðkomandi stéttarfélags. Nánari upplýsingar gefur skólastjóri, Guðrún Pétursdóttir, í síma 570 4100 og 898 4107. Hvetjum konur jafnt sem karla til að sækja um störfin. Hjúkrunarfræðingar óskast! Vilt þú vera þátttakandi í uppbyggingu í þjónustu við aldraða? Spennandi störf við Öldrunarheimili Akureyrar eru laus til umsóknar. Hjúkrunarfræðingar óskast á hjúkrunar- heimilið Hlíð á Akureyri. Á Öldrunarheimilum Akureyrar fer fram fjölbreytt og áhugaverð starfsemi sem er stöðugt í þróun. Verið er að innleiða nýja hugmyndafræði í þjónustu við aldraða á heimilunum með áherslu á sjálfræði, aukinn heimilis- brag og lífsgæði íbúanna. Störfi n krefjast lipurðar í mannlegum samskiptum, sjálf- stæðra vinnubragða ásamt frumkvæði. Æskilegt er að umsækjendur hafi góða starfsreynslu auk þekkingar á sviði öldrunarhjúkrunar. Um vaktavinnu er að ræða og er starfshlutfall samkomu- lag. Hjúkrunarfræðingar eru á bakvöktum um nætur. Áhersla er lögð á fræðslu og góða aðlögun starfsmanna. Á heimilunum er verið að innleiða svokallað Time Care vaktakerfi . Akureyrarbær rekur umfangsmikla öldrunarþjónustu bæði innan og utan heimilanna. Heimilin eru; hjúkru- narheimilið Hlíð, heimili aldraðra í Kjarnalundi og sambýli aldraðra við Bakkahlíð. Dagþjónusta er starfrækt í tengslum við heimilið í Hlíð. Fjöldi starfsmanna heimi- lanna er um 300 í 186 stöðugildum. Upplýsingar um störfi n veita: Helga Erlingsdóttir (helgae@akureyri.is) hjúkrunardeil- darstjóri í Hlíð, Austurbyggð 17, á staðnum eða í síma 460 9120. Dögg Harðardóttir (dogg@akureyri.is) hjúkrunardeil- darstjóri í Hlíð, Austurbyggð 17, á staðnum eða í síma 460 9170. Laun eru skv. gildandi kjarasamningum Launanefndar sveitarfélaga og Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga. Tekið verður tillit til samþykkta bæjarstjórnar Akureyrar um jafnréttismál við ráðningu í starfi ð. Einungis er tekið á móti rafrænum umsóknum á heimasíðu Akureyrabæjar: www.akureyri.is/auglysingar/ atvinnuumsokn/auglyst-starf Umsóknarfrestur er til 19. febrúar 2008 Menntasvið Starfsfólk óskast í eftirfarandi störf: • Þroskaþjálfi eða atferlisþjálfi í 75-80% starf nú þegar. • Skólaliði í 80% starf frá 1. mars. Upplýsingar veitir Yngvi Hagalínsson í síma 567 6300 og netfang yngvih@hamraskoli.is Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er. Atvinnuauglýsingar má einnig skoða á heimasíðu Reykjavíkurborgar www.reykjavik. is/storf. Hjá símaveri Reykjavíkurborgar, 411 1111 færð þú allar upplýsingar um þjónustu og starfsemi borgarinnar og samband við þá starfsmenn sem þú þarft að ná í. Hamraskóli Menntasvið Staða íþróttakennara við Melaskóla er laus, um er að ræða 100% stöðu. Upplýsingar gefur Björn Pétursson skólastjóri í síma 535-7500 og 664-8306. Melaskóli - Hagamel 1 - www.melaskoli.is Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er. Atvinnuauglýsingar má einnig skoða á heimasíðu Reykjavíkurborgar www.reykjavik. is/storf. Hjá símaveri Reykjavíkurborgar, 411 1111 færð þú allar upplýsingar um þjónustu og starfsemi borgarinnar og samband við þá starfsmenn sem þú þarft að ná í. Íþróttakennari Borgun hf. leitar að talnaglöggum einstaklingi í starf innheimtustjóra. Starfslýsing - Helstu verkefni – Innheimtustjóri hefur eftirlit með lánamálum félagsins – Seta í lánanefnd – Samningagerð vegna innheimtumála – Samskipti við lögfræðistofu – Daglegt lánaeftirlit – Dagleg stjórnun – Önnur tilfallandi verkefni Hæfniskröfur – Háskólapróf á sviði viðskiptafræði, lögfræði eða viðskiptalögfræði – Reynsla af innheimtustörfum – Reynsla af útlánastarfssemi er kostur Viðkomandi starfsmaður þarf að hafa metnað til að ná árangri í starfi, búa yfir góðri tölvukunnáttu vera talnaglöggur, skipulagður og fær um að vinna sjálfstætt en þarf einnig að rekast vel í hóp. Æskilegt er að starfsmaður geti hafið störf sem fyrst. Umsóknir Frekari upplýsingar um starfið veitir Margrét Kjartansdóttir, starfsmannastjóri, mk@borgun.is, sími 560 1578 Umsóknarfrestur er til 14. febrúar n.k. og skal umsóknum skilað til Jóhönnu Rúnar Leifsdóttur, starfsmannaþjónustu á netfangið jrl@borgun.is. Um Borgun hf. Borgun hf. starfar á sviði greiðslumiðlunar og er leiðandi í þróun viðskiptalausna og þjónustu við korthafa og banka og sparisjóði sem gefa út MasterCard og Maestro greiðslukort. Fyrirtækið er einnig í fararbroddi í þjónustu við seljendur sem veita MasterCard, Maestro, American Express, JCB og DinersClub greiðslukortum viðtöku. Fyrirtækið hefur sterk alþjóðatengsl og hefur sett sér að vera eftirsóttasti samstarfsaðili Íslands á sviði greiðslumiðlunar og tengdrar starfsemi. Borgun hf. er reyklaus vinnustaður. Borgun hf. • Ármúla 30 • IS-108 Reykjavík • s. 560 1600 • f. 560 1601 • kt. 440686-1259 • borgun@borgun.is • www.borgun.is Innheimtustjóri leitar að starfsfólki. ICE FBO er nýtt fyrirtæki á Reykjavíkurfl ugvelli sem veitir fl ug- rekendum og eigendum fl ugvéla margvíslega þjónustu. ICE FBO er í eigu einstaklinga sem hafa áratuga langa reynslu í fl ugrekstri, fl ugvélaleigu, fl ugvélasölu og fl ugþjónustu. Vaktstjóra við afgreiðslu fl ugvéla Við leitum að einstaklingum sem hafa umsjón og bera ábyrgð á þeirri vakt sem þeir sinna. Viðkomandi þarf að hafa: ¢ Ríka þjónustulund ¢ Reynslu og þekkingu af fl ugi ¢ Áræðni og geta sýnt ábyrgð ¢ Frumkvæði ¢ Mjög góða tungumálakunnáttu svo sem; o Íslensku o Ensku Almenn afgreiðsla og verkbókhald Við leitum að hæfi leikaríkum einstaklingi sem getur tekið að sér margvísleg störf sér svo sem; ¢ Almenna afgreiðslu við þjónustuborð ¢ Almenn skrifstofustörf ¢ Verkbókhald fyrirtækisins Viðkomandi þarf að hafa: ¢ Ríka þjónustulund ¢ Mjög góða tölvukunnáttu ¢ Mjög góða tungumálakunnáttu svo sem; o Íslensku, o Ensku, Afgreiðsla fl ugvéla Við leitum að einstaklingum sem sinna afgreiðslu fl ugvéla. Viðkomandi þarf að hafa: ¢ Ríka þjónustulund ¢ Frumkvæði og geta sýnt ábyrgð ¢ Gott vald á íslensku og ensku Vinsamlegast sendið umsóknir til Andrésar Kjerúlf ICE FBO Byggingu 311, Reykjavíkurfl ugvelli IS-101, Reykjavík Ísland Umsóknarfrestur er til 15 febrúar 2008. ICE FBO leitar að fólki með reynslu og/eða fólki sem hefur áhuga á fl ugi. Við hvetjum alla, konur sem karla, sem telja sig uppfylla skilyrði okkar, að sækja um og vera þátttakendur í að byggja upp nýtt fyrirtæki. Þar sem þjónusta ICE FBO er viðamikil og breytileg leitum við að einstaklingum sem geta tekið að sér margvísleg störf og eru óhæddir við að taka og axla ábyrgð. Við afgreiðslu fl ugvéla er unnið á vöktum og við almenna afgreiðslu er almennur skrifstofutími.

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.