Fréttablaðið - 04.02.2008, Blaðsíða 23

Fréttablaðið - 04.02.2008, Blaðsíða 23
fasteignir ● fréttablaðið ●4. FEBRÚAR 2008 3 Grenibyggð – parhús Til sölu 136,6 fm parhús á einni hæð með innbyggðum bílskúr við Grenibyggð í Mos- fellsbæ. Falleg aðkoma er að húsinu og gott hellulagt bílaplan. Í íbúðinni eru tvö svefnherbergi, vinnuherbergi m/þakglugga, eldhús m/borðkrók, stór stofa/borðstofa og baðherbergi m/sturtuklefa og baðkari. Lítill og fallegur bakgarður í suðaustur Verð kr. 38,5 m. Klapparhlíð – 3ja herb. *NÝTT Á SKRÁ* Flott 87,5 fm 3ja her- bergja endaíbúð á 2. hæð í nýlegu fjölbýli við Klapparhlíð 11. Íbúðin er mjög rúmgóð og björt með fallegum Mahóní innrétting- um í eldhúsi, baði og svefnherbergjum. Góð tæki í eldhúsi og stór stofa. Baðkar m/sturtuaðstöðu og sér geymsla í íbúð. Íbúðin er laus til afhendingar strax. Verð kr. 25,9 m. Klapparhlíð – 4-5 herb. *NÝTT Á SKRÁ* Þetta er 112,6 fm enda- íbúð á 2. hæð í nýlegu fjölbýli með opnum stigagangi við Klapparhlíð 30. Íbúðin er teiknuð sem 5 herbergja, en er í dag 4ra herb., hægt að breyta aftur. Þrjú rúmgóð svefnherbergi, stofa og gangur með mer- bau parketi, flísar á baði og þvottahúsi og korkflísar á forstofu og eldhúsi. Verð kr. 30,8 m. Klapparhlíð - 99 fm íbúð *NÝTT Á SKRÁ*Vorum að fá í sölu 99 fm endaíbúð á 2. hæð nýlegu 3ja hæða fjölbýli við Klapparhlíð 32. Þetta er mjög falleg enda- íbúð með eikarparketi og eikar innréttingum. Íbúðin er upphaflega 4ra herb., en búið er að stækka stofu á kostnað annars barnaher- bergi, en auðvelt er að breyta þessu aftur. Þetta er einn besti staðurinn í Klapparhlíð, innsta húsið í götunni og því lítil umferð - mjög stutt í World Class, Lágafellslaug, Lágafellsskóla og leikskólann Hulduberg. Verð kr. 27,9 m. Þverholt - 2ja herb. Falleg 57,7 fm, 2ja herb. (ósamþykkt) íbúð á jarðhæð. Íbúðin er mjög smekklega inn- réttuð, flísar á gólfum, stofa og eldhús og baðh. með fullkomnum sturtuklefa. Mjög gott aðgengi, sér inngangur beint af bíl- aplani. Íbúð með góðu aðgengi. Verð kr. 14,9 m. Klapparhlíð – 2ja herb. Til sölu 66,9 fm, 2ja herb. íbúð á 2. hæð í 3ja hæða fjölbýli við Klapparhlíð 28. Rúm- góð og björt íbúð með góðum suðvestur svölum. Stór hjónah., flísal. baðh. með baðkari, eldhús með mahóní innrétt. og stofa. Stutt í skóla, sundlaug og World Class. Eignin er laus til afh. við kaupsamn. Verð kr. 18,9 m. Rauðamýri – 107 fm íbúð Til sölu flott 107,4 fm endaíbúð á efstu hæð í nýju 3ja hæða fjölbýli. Íbúðin er skemmtilega hönnuð, með mikilli lofthæð og 2 svölum. 2 stór svefnh., sér þv.hús, stór stofa og opið eldhús. Eikar innrétt. og parket á íbúðinni, en flísar á forst., baði og þv.húsi. Flott útsýni til suðurs og norðurs. Verð kr. 29,9 m. Hagaland - einbýlishús Til sölu 209,6 fm einbýlishús með bílskúr við Hagaland 16. Húsið er 154,1 fm á einni hæð ásamt 55,5 fm bílskúr. 4 góð svefnh., stór stofa og gott eldh. Skriðkj. undir hús- inu. Falleg aðkoma og gróinn garður. Þetta einbýli er á mjög hagstæðu verði. Verð 44,8 m. Skeljatangi – 4ra herb. 4ra herb. Permaform íbúð á JARÐHÆÐ í litlu fjórbýli. 3 svefnh., baðh. m/sturtu, geymsla, stofa og eldhús. Íbúðin er laus til afhend. við kaupsamn. Verð kr. 25,9 m. Bugðutangi – endaraðhús Til í sölu 86,6 fm, 3ja herb. endaraðhús við Bugðutanga 12. Steypt hús á einni hæð, 2 rúmg. svefnh., ný uppt. baðh. m/sturtuk., geymsla, góð stofa, sér eldhús og búr/þv.- hús inn af eldhúsi. Stór hornlóð með timb- urverönd og góð aðkoma að húsi. Verð kr. 29,9 m. Hagaland – 361 fm einbýli með tvöföldum bílskúr Glæsilegt 308,7 fm einbýli á 2 hæðum ásamt 52,5 fm tvöföldum bílskúr. Á aðal- hæð er stórt eldhús, stofa, borðst., 2 svefnh. og baðh., og á jarðh. er þv.hús, svefnh., baðh. og ósamþ. íbúð með eld- húsi, stofu og 2 svefnh. Þetta flott eign á góðum stað. Verð 85,0 m. Hjallahlíð – 174,6 fm raðhús Til sölu 2ja hæða raðhús. Íbúðin er 149,5 fm og bílskúrinn 25,1 fm. Á jarðh. er forst., stofa, eldhús, hjónah., svefnh. og gesta WC, á 2. hæð er sjónvarpshol, 2-3 svefnh. og baðh. Stórt hellulagt bílaplan með snjó- bræðslu og timburverönd í suðurgarði. Frá- bær staður við skóla, sundlaug og golfvöll. Verð 45,5 m. Tröllateigur – 115,6 fm íbúð Falleg 115,6 fm, 4ra herbergja íbúð á 2. hæð í nýju fjórbýlishúsi. Gengið er íbúðin af opnum svalagangi. Allar innrétt. í eik og eikarparket og flísar á gólfum. Stofa, borð- st., sjónv.hol, flott eldh. og 3 rúmg. svefn- h., baðh. m/kari og sturtu, sér þv.hús og geymsla. Mjög stórar svalir í suður. Verð. 30,9 Hafravatn – 45 fm hús – 2.040 fm lóð Til sölu 44,8 fm sumarhús á 2.040 fm eign- arlóð í sumarhúsahverfi við Hafravatn. Húsið er byggt árið 1979 og þarfnast end- urbóta, en samþ. deiliskipulag gerir ráð fyr- ir allt að 70 fm frístundahúsi. Verð 18,4 m. Klapparhlíð – 50 ára og eldri 90,5 fm, 2ja herb. íbúð á EFSTU HÆÐ í 4ra hæð fjölbýli fyrir 50 ára og eldri. Þetta er vönduð lyftublokk með bílakj. Íbúðin er björt og rúmgóð, eikarparket og flísar á gólfum og fallegar eikar innréttingar í eld- húsi, baði og svefnh. Stór stofa og borð- stofa og svalir eru yfirbyggðar og með glerhurðum sem hægt er að opna. Bíla- stæði í bílag. fylgir. Sundlaug, líkamsrækt og golfvöllur, allt í göngufæri við húsið. Verð 31,5 m. Klapparhlíð – 50 ára og eldri *NÝTT Á SKRÁ* Vorum að fá fallega 107,4 fm, 3ja herbergja íbúð á JARÐHÆÐ í 4ra hæða lyftuhúsi við Klapparhlíð 3. Íbúðin er vönduð í alla staði, eikarparket og flísar á gólfum. Tvö rúmgóð herbergi, stórt bað- herbergi með tvöföldu baðkari, sér þvotta- hús/geymsla, stórt stofa og glæsilegt eld- hús með eikarinnréttingu og eyju. Úr stofu er gengið út á stóra afgirta verönd sem eykur notagildi íbúðarinnar mikið. Verð kr. 30,9 m. Leirvogstunga – 199,2 fm ein- býlishús Til sölu 199,2 fm einbýlishús í byggingu við Leirvogstungu 4 í Mosfellsbæ. Þetta er timburhús á einni hæð ásamt millilofti og bílskúr. Húsið verður afhent á byggingar- stigi 5 – tilbúið til innréttinga. Húsið verður fullbúið að utan. Að innan verða allir inn- veggir uppsettir og sandsparstlaðir og til- búnir til málningar – loft verða einnig tilbúin til málningar. Húsið verður afhent í ofan- greindu ástandi vorið 2008, en sýningarhús er tilbúið til skoðunar. Verð kr. 43,8 m NÝBYGGINGAR Stórikriki 1 - Fjölbýli Erum með í sölu fjölbýlishúsi. Í húsinu eru 15 stórar íbúðir, 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúð- ir. Íbúðirnar verða seldar fullbúnar, með gólfefnum, ísskáp, uppþvottavél, þvottavél og þurrkara. Í húsinu eru tveir stigagangar og lyftur í hvorum gangi. Aðeins 4 íbúðir eftir. Afhending í febrúar og apríl 2008. Verðdæmi: - 2ja herb 102,5 fm verð frá 25,4 m. 2 óseldar. - 3ja herb, 121,7 fm verð frá 27,9 m. 2 óseldar. Hjallahlíð – 4ra herb + bílsk. *NÝTT Á SKRÁ* Vorum að fá 117,4 m2, 4ra herbergja íbúð á JARÐHÆÐ í fjórbýlishúsi ásamt 24,1 m2 bílskúr. Þetta er stór og flott íbúð, með 3 rúmgóðum svefnherbergjum + aukaher- bergi, þvottahús, stofa og eld- hús með borðkrók. Sérsmíðuð viðarinnrétting í eldhúsi, flísa- lagt baðherbergi m/baðkari og sturtuklefa og stór timburverönd með skjólgirðingu. Bílskúrinn gerir svo gæfumuninn. Verð kr. 35,9 m. Stóriteigur – 261 m2 *NÝTT Á SKRÁ* Til sölu raðhús á tveimur hæðum auk kjallara, sem þarfnast endurbóta. Á jarð- hæð er forstofa, gesta WC, eld- hús, stofa og borðstofa. Á 2. hæð er sjónvarpshol, 4 svefn- herbergi og baðherbergi. Kjall- ari er rúmlega fokheldur. Bílskúr með gryfju við hlið inngangs. Þetta er fín eign fyrir laghenta á góðum stað í Mosfellsbæ. Verð kr. 40,5 m. Hjallahlíð – 2ja herb íbúð. Til sölu 2ja herbergja Perma- form íbúð á JARÐHÆÐ í litlu fjölbýli, með stórri timburverönd við Hjallahlíð 25 í Mosfellsbæ. Stórt hjónaherbergi, baðher- bergi m/sturtu, sér þvottahús, góð geymsla - hægt að nota sem leikherb., rúmgóð stofa og eldhús með flottri innréttingu. Þetta er frábær eign fyrir þá sem eru að kaupa sínu fyrstu eign - timburveröndin eykur notagildi eignarinnar mikið. Lágafellsskóli, leikskóli, glæsileg sundlaug ofl. í næstu götu. **Verð 19,4 m.** Stóriteigur - Raðhús 146,6 m2 raðhús á einni hæð með bílskúr ÁSAMT ca 60 m2 kjallara í litlum botnlanga við Stórateig 19 í Mosfellsbæ. Þetta er vel skipulögð íbúð með 4 svefnherbergjum, eldhúsi, sjónvarpsholi, stofu, baðher- bergi og gestasalerni á jarðhæð og stóru leikherbergi/vinnuher- bergi, geymslu og þvottahús í kjallara. 28 m2 bílskúr og stórt hellulagt bílaplan fyrir framan húsið. Verð kr. 39,9 m. Þrastarhöfði – Laus í dag. Afar glæsileg 3ja til 4ra her- bergja endaíbúð á efstu hæð í nýlegu 3ja hæða fjölbýli við Þrastarhöfða 5 í Mosfellsbæ. Íbúðin er mjög glæsileg, með eikar plankaparketi og flísum á gólfi, hnotu innhurðar og inn- réttingar hvítar/hnota. Hér hefur hvergi verið til sparað – frábær staður, sundlaug, líkamsrækt, skóli, leikskóli, golfvöllur og gönguleiðir rétt við húsið. Áhv. 19,4 m. frá Glitni m/5,0% vöxum. Íbúðin getur verið laus við kaupsamning. **Verð 31,9 m.** Dísaborgir – 3ja herb. - Grafarvogi *NÝTT Á SKRÁ* Vorum að fá mjög snyrtilega og bjarta, 3ja herbergja endaíbúð á efri hæð í 2ja hæða 5 íbúða húsi við Dísa- borgir 7 í Grafarvogi. Tvö góð svefnherbergi, stofa, eldhús og hol með linoleum dúk, flísar á forstofu og baði. Stórar svalir í suður og fallegt útsýni, bæði til suðurs og vesturs. Stutt í alla þjónustu. Verð kr. 23,5 m. Svöluhöfði – 319 m2 einbýlishús *NÝTT Á SKRÁ* Vorum að fá glæsilegt einbýlishús á einni hæð á flottum stað við Svölu- höfða í Mosfellsbæ. Húsið er hannað af Agli Guðmundssyni, arkitekt og byggt árið 2002. Húsið skiptist í tvær álmur sem tengjast með tengibyggingu. Stofa, borðstofa, útsýnispallur, eldhús 2-3 svefnherbergi, bað og þvottahús í annarri álmunni og sérhönnuð vinnustofa með stórum sal, forstofu, baðherbergi, geymslu og bílskúr. Þetta er eign sem tekið er eftir. Verð kr. 99,2 m. Brekkutangi - stórt raðhús *NÝTT Á SKRÁ* Mikið endur- nýjað 254 m2 raðhús á tveimur hæðum, auk kjallara við Brekkutanga 30 í Mosfellsbæ. Á jarðhæð er forstofa, gesta WC, eldhús, stofa og borðstofa. Á 2. hæð eru 4 svefnherbergi, vinnu- herbergi og baðherbergi. Í kjall- ara er búið að innrétta auka íbúði sem hefur verið í útleigu. Fallegur skjólgóður suðurgarður með timburverönd og heitum potti. Hér er nóg af fermetrum og herbergjum. Verð 49,7 m. Krókabyggð – 108 m2 raðhús *NÝTT Á SKRÁ* Vorum að gott 108 m2 endaraðhús á einni hæð með millilofti. Íbúðin skipt- ist í tvö stór svefnherbergi, bað- herbergi m/kari, eldhús m/borð- krók og stóra og bjarta stofu og borðstofu. Á millilofti er góð vinnuaðstaða og fínn möguleiki á stækkun. Úr stofu er gengið út á stór og gróna suðvestur hornlóð með timburverönd. Hellulagt bílaplan m/snjóbræðslu. Verð kr. 31,8 m. Laxatunga – 183,5 fm raðhús Erum með í sölu mjög falleg raðhús á einni hæð á einum besta stað í nýju hverfi í Mos- fellsbæ. Forsteypt einingarhús sem verða afhent rúmlega fokheld, þ.e. auk fokheldis verða innveggir forsteyptir að mestum hluta og tilbúnir undir sandspartl, gluggar ísettir og þak verður einangrað sem og út- veggir. Laxatunga 51-57 stendur á afar fal- legum stað með miklu útsýni út á Leirvog- inn – húsin eru að verða fokheld í dag, en þau verða tilbúin til afh. í feb. 2008. Verð: Laxatunga 51, 183,5 fm endaraðhús, verð 45,5 millj. Laxatunga 53, 181,5 fm miðjurað- hús, verð 43,5 millj. Laxatunga 55, 181,5 fm miðjurað- hús, SELT Laxatunga 57, 183,5 fm endarðhús, SELT Kvíslartunga – 278,4 fm parhús *NÝTT Á SKRÁ* Vorum að fá í sölu glæsi- leg hannað keðjuhús á tveimur hæðum á flottum stað við Kvíslartungu 53 í Leir- vogstungu. Þetta er stílhreint hús með stórum gluggum, enda útsýni mikið frá húsinu. 4-5 svefnh. og stór rými. Af 2. hæð er gengið út á ca 78 fm svalir. Húsið afh. vel rúml. fokhelt, en flestir innveggir á jarð- hæð verða komnir, útveggir einangraðir og tilb. undir sandspartl. Afhending í apríl nk. Verð kr. 48,8 m. Laxatunga - einbýlishúsalóð *NÝTT Á SKRÁ* Vorum að fá 967,5 fm einbýlishúsalóð í endursölu á mjög fallegri endalóð í botnlanga með miklu útsýni. Fyr- ir liggja frumdrög að 315 fm glæsihúsi á tveimur hæðum. Þetta er eitt fallegasta byggingarland á höfuðborgarsvæðinu, en þarna er verið að reisa 400 sérbýlishús á milli Leirvogsár og Köldukvíslar, engin fjöl- býlishús eru í hverfinu. Laxatunga – 244 fm raðhús *NÝTT Á SKRÁ* Vorum að fá í sölu 6 rað- húsa lengju við Laxatungu 12-22. Íbúðin er 6 herb. á 2 hæðum, samt. 218,2 fm auk 25,3 fm bílsk. Húsin afh. rúml. fokhelt, en útveggir og loft eru einangruð. Húsin er fullreist í dag og tilbúin til skoðunar. Þetta eru stór og rúmgóð hús á flottum stað og á fínu verði. Verð frá kr. 44,9 m. Fr u m
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.