Fréttablaðið - 04.02.2008, Blaðsíða 42

Fréttablaðið - 04.02.2008, Blaðsíða 42
18 4. febrúar 2008 MÁNUDAGUR ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Kjölturakkar Eftir Patrick McDonnell ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman Nei! Hvað höfum við hér? Ég ætla að nota litla snúru til að komast í kringum þetta hérna. Ég get kíkt í bílskúrinn. Ég veit það ekki. Snúru? Gleymdu því. Ég fann eina. Ojú!Onei! Tja... hver veit? Hann notar það ekkert lengur! Virkar það?Gamla mótor-hjólið hans pabba! Pabbi er stundum með einhverja í... Áttu ein- hverja? Svo þangað til liggur hún bara hérna og lætur fólk bera sig út um allt? EinmittBörn fara ekki að skríða fyrr en þau eru svona hálfs árs. Hún er bara nokkurra vikna.Hvenær fer Lóa að skríða? Þú ert snillingur, vinkona! Sko, Muriel - þarna er hann!! Ég sagði alltaf að hann væri vondur hundur! Af atgangi fjölmiðla mætti draga þá ályktun að kreppa sé yfirvof- andi. Á hverjum degi berast fréttir af því að fjármálamarkaðir hafi átt arfaslæman dag og stórfyrirtæki sem áður keyptu allt sem tönn á festi eru farin að halda að sér höndum. Við skjálfum öll á beinunum og íhugum að kaupa traustan erlendan gjald- miðil fyrir íslenska spariféð okkar. Nú geta fátæklingar aftur á móti glaðst eilítið; þeir sem hafa eytt undanförnum árum í að passa upp á hverja krónu finna ekki jafn mikið fyrir kreppunni og þeir sem lifðu hátt. Og það sem meira er þá verð- ur aðhaldssemi í fjármálum töff nú þegar við höfum engra kosta völ. Vissulega er fremur súrt að þurfa að leggja einkaþotunni og geta ekki lengur leyft sér kampavín með morgunmatnum. En við tökum þessu eins og menn og börmum okkur ekki; áður hefur verri vá steðjað að landi og þjóð og við létum eigi bugast. Við fellum ekki tár yfir ástandinu heldur stöndum hnar- reist og veltum fyrir okkur sparn- aðaraðgerðum. Fremst meðal slíkra aðgerða er nestisát í vinnu og skóla. Nirflar hafa lengi vitað að heimatilbúið nesti hefur ótvíræða yfirburði yfir skyndibitamat. Fyrir utan að vera ódýrt býður það okkur upp á full- komna stjórn; heimasmurð sam- loka þarf ekki að innihalda neitt sem við kærum okkur ekki um. Fyrir matvanda, til að mynda þá sem ekki kunna að meta hráa tómata, er þetta ómetanlegur kost- ur. Sumir bera fyrir sig þá afsökun að þeir borði skyndibitamat í vinn- unni vegna þess að þeir hafi ekki tíma til að útbúa sér nesti á morgn- anna; afsökun þessi er léleg. En nú vænkar kostur tímafátækra þar sem að í fjárhagssparnaði felst einnig tímasparnaður. Þegar við verðum hætt að eyða öllum okkar stundum í að synda með höfrung- um í einkasundlauginni eða útreið- artúra á arabískum gæðingum um töfralönd í næstu vídd ættum við að geta skrapað saman nægum tíma til að smyrja okkur eins og eina samloku í morgunsárið. STUÐ MILLI STRÍÐA Sparnaðaraðgerðir VIGDÍS ÞORMÓÐSDÓTTIR MAULAR NESTI Sendu sms BTC RAF á númerið 1900 og þú gætir unnið! Vinningar eru DVD m yndir, varningur tengdur myndinni og margt fleira! SMS LEIKUR Vi nn in ga r v er ða a fh en di r h já B T Sm ár al in d. K óp av og i. M eð þ ví a ð ta ka þ át t e rt u ko m in n í S M S kl úb b. 1 49 k r/ sk ey tið . Kemur í verslanir 7. febrúar! Nýtt! Gras.is beint á skjáborðið þitt! Gras.is hefur sett upp vefþjónustu (Gagdet) sem t engir þig beint við fréttirnar, án þess að þurfa opna vafrann þinn! Hringdu í síma ef blaðið berst ekki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.