Fréttablaðið - 19.02.2008, Blaðsíða 25
STÆRRI OG STERKARI
Á dögunum keyptu eigendur PGV ehf. Glerborg ehf. og Gler og Spegla.
Glerborg ehf. hefur verið starfandi í 37 ára og hefur verið leiðandi á íslenskum
markaði í framleiðslu einangrunarglers. Á síðasta ári sameinaðist PGV ehf. við
Glugga og Glerhöllinni á Akranesi en þar hefur verið framleitt gler í 61 ár og
einnig PVC-u glugga síðustu 3 árin.
PGV ehf. hefur frá stofnun fyrirtækisins sérhæft sig í smíði á viðhaldsfríum glugg-
um, hurðum, sólstofum og svalalokunum úr PVC-u. Sameinuð fyrirtæki munu
starfa undir merkinu Glerborg PGV. Við samrunann verður til einstakt og gríðar-
lega öflugt fyrirtæki á íslenskum byggingamarkaði með fjölbreyttar lausnir á öllu
sem tengist gleri og gluggum.
GLER ∙ GLUGGAR ∙ HURÐIR ∙ SÓLSTOFUR ∙ SVALALOKANIR ∙ SPEGLAR
HAFÐU SAMBAND OG VIÐ GERUM ÞÉR TILBOÐ AÐ KOSTNAÐARLAUSU 565 0000
Glerborg PGV ehf. Dalshraun 5, Hafnarfjörður, Sími: 565 0000 ı Ægisbraut 30, Akranes, Sími: 456 2000 ı Val ehf. Höfða 5c, Húsavík Sími: 464 2440 Gsm: 894 1804