Fréttablaðið - 19.02.2008, Blaðsíða 25

Fréttablaðið - 19.02.2008, Blaðsíða 25
STÆRRI OG STERKARI Á dögunum keyptu eigendur PGV ehf. Glerborg ehf. og Gler og Spegla. Glerborg ehf. hefur verið starfandi í 37 ára og hefur verið leiðandi á íslenskum markaði í framleiðslu einangrunarglers. Á síðasta ári sameinaðist PGV ehf. við Glugga og Glerhöllinni á Akranesi en þar hefur verið framleitt gler í 61 ár og einnig PVC-u glugga síðustu 3 árin. PGV ehf. hefur frá stofnun fyrirtækisins sérhæft sig í smíði á viðhaldsfríum glugg- um, hurðum, sólstofum og svalalokunum úr PVC-u. Sameinuð fyrirtæki munu starfa undir merkinu Glerborg PGV. Við samrunann verður til einstakt og gríðar- lega öflugt fyrirtæki á íslenskum byggingamarkaði með fjölbreyttar lausnir á öllu sem tengist gleri og gluggum. GLER ∙ GLUGGAR ∙ HURÐIR ∙ SÓLSTOFUR ∙ SVALALOKANIR ∙ SPEGLAR HAFÐU SAMBAND OG VIÐ GERUM ÞÉR TILBOÐ AÐ KOSTNAÐARLAUSU 565 0000 Glerborg PGV ehf. Dalshraun 5, Hafnarfjörður, Sími: 565 0000 ı Ægisbraut 30, Akranes, Sími: 456 2000 ı Val ehf. Höfða 5c, Húsavík Sími: 464 2440 Gsm: 894 1804

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.