Fréttablaðið - 25.02.2008, Page 30

Fréttablaðið - 25.02.2008, Page 30
 25. FEBRÚAR 2008 MÁNUDAGUR Ótrúlegustu tól og tæki hafa ratað inn í eldhús lands- manna. Í auglýsingum er fólki talin trú um að það geti ekki verið án fondúpotta, rafmagns- upptakara, rafknúinnar piparkvarnar og tölvustýrðrar vigtar. Samt eru þetta hlutir sem við getum sannarlega lifað án. Hins vegar eru nokkur tæki sem hafa áunnið sér fastan tilverurétt í eldhúsinu. Fæstir vildu vera án þessara tóla sem auðvelda manni lífið. Ómissandi í eldhúsið Þeir sem einu sinni hafa verið með upp- þvottavél vilja síður vera án hennar. Ótrúlegustu rétti má töfra fram í örbylgjunni, allt frá poppi og hafra- grauts til soðinnar ýsu. Hvar væru sunnudagsmorgnar án rist- aða brauðsins, ostsins og sultunnar? Hvort sem drukkið er kaffi á heimilinu eða ekki er gott að eiga eina gamla kaffivél til uppáhellingar fyrir frænkur og frændur sem eiga það til að koma í heimsókn. Hrærivélin tekur vissulega pláss en kemur sér vel við jólakökubaksturinn. ECC - Bolholti 4 – Sími 511 1001 – Opið 10-18 – www.ecc.is Bætt líðan með betra lofti Nýtt! Einstök tækni í bland við verðlauna hönnun færir þér hreinna og betra loft!

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.