Fréttablaðið - 25.02.2008, Blaðsíða 30

Fréttablaðið - 25.02.2008, Blaðsíða 30
 25. FEBRÚAR 2008 MÁNUDAGUR Ótrúlegustu tól og tæki hafa ratað inn í eldhús lands- manna. Í auglýsingum er fólki talin trú um að það geti ekki verið án fondúpotta, rafmagns- upptakara, rafknúinnar piparkvarnar og tölvustýrðrar vigtar. Samt eru þetta hlutir sem við getum sannarlega lifað án. Hins vegar eru nokkur tæki sem hafa áunnið sér fastan tilverurétt í eldhúsinu. Fæstir vildu vera án þessara tóla sem auðvelda manni lífið. Ómissandi í eldhúsið Þeir sem einu sinni hafa verið með upp- þvottavél vilja síður vera án hennar. Ótrúlegustu rétti má töfra fram í örbylgjunni, allt frá poppi og hafra- grauts til soðinnar ýsu. Hvar væru sunnudagsmorgnar án rist- aða brauðsins, ostsins og sultunnar? Hvort sem drukkið er kaffi á heimilinu eða ekki er gott að eiga eina gamla kaffivél til uppáhellingar fyrir frænkur og frændur sem eiga það til að koma í heimsókn. Hrærivélin tekur vissulega pláss en kemur sér vel við jólakökubaksturinn. ECC - Bolholti 4 – Sími 511 1001 – Opið 10-18 – www.ecc.is Bætt líðan með betra lofti Nýtt! Einstök tækni í bland við verðlauna hönnun færir þér hreinna og betra loft!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.