Fréttablaðið - 07.04.2008, Blaðsíða 11

Fréttablaðið - 07.04.2008, Blaðsíða 11
MÁNUDAGUR 7. apríl 2008 SPM flytur í Borgartún Sparisjóður Mýrasýslu hefur flutt afgreiðslustað sinn í Reykjavík úr Síðumúlanum í nýtt og glæsilegt húsnæði í Borgartúni 26. Líttu endilega við. Sjö gistu fangageymslur Talsvert var um drykkjulæti í miðbæ Reykjavíkur í fyrrinótt og voru sjö látnir gista fangageymslur lögregl- unnar vegna ölvunar og óláta. Tveir af þeim mega búast við sekt vegna framferðis síns. Fimm óku ölvaðir Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu tók fimm ökumenn aðfaranótt sunnu- dagsins vegna gruns um ölvun við akstur. Þá var einn tekinn vegna gruns um akstur undir áhrifum fíkniefna. LÖGREGLUFRÉTTIR SRÍ LANKA, AP Að minnsta kosti fjórtán manns, þar á meðal einn ráðherra úr ríkisstjórn Srí Lanka, létust í sjálfsmorðsprengingu nálægt höfuborginni Kólombó í gær, að sögn yfirvalda. Samgönguráðherrann Jeayaraj Fernandopulle var staddur rétt vestan við borgina þegar sprengjuárásin var gerð. Stjórnvöld á Srí Lanka kenna skæruliðum Tamíltígra um árásina. Fernandopulle er annar ráðherrann í ríkisstjórn Srí Lanka sem er myrtur á þessu ári. DM Dassanayajke innanríkisráð- herra var myrtur fyrr á árinu. Fjórtán drepnir á Srí Lanka: Ráðherra lést í sjálfsmorðsárás RÚSSLAND Lokafundur þjóðarleið- toganna Vladimírs Pútin, forseta Rússlands, og George W. Bush, forseta Bandaríkjanna, fór fram í gær í rússneska bænum Sochi. Aðeins mánuður er þangað til að Pútin lætur af embætti. Sam- kvæmt vef breska ríkisútvarps- ins, BBC, ræddu forsetarnir meðal annars varnarmál. Pútin kvað Rússa enn mótfallna eldflaugavarnakerfi Bandaríkja- manna í Evrópu, en fundurinn hafi þó haft einhverjar jákvæðar afleiðingar. Bush sagði nauðsyn- legt að sannfæra Rússa um að varnarkerfið beindist ekki gegn landi þeirra. - vþ Lokafundur Bush og Pútins: Enn efasemdir um eldflauga- varnarkerfið GEORGE W. BUSH OG VLADIMÍR PÚTIN Áttu sinn síðasta fund sem þjóðarleið- togar í gær.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.