Tíminn - 25.10.1981, Blaðsíða 15

Tíminn - 25.10.1981, Blaðsíða 15
r » ..'<!* ? v* • I V , | M t V1 Sunnudagur 25. október 1981 lk unglingasfdan örn og örlyg og var unglinga- slöunni tjáö aö þar kæmu engar sérstakar unglingabækur Ut, enda erfitt aö henda reiöur á, hvaö væri unglingabók og hvaö diki. Þó mætti nefna bók sem kemur I framhaldi af annarri, sem kom Ut i fyrra og ber bókaflokkurinn yfirskriftina Heimurinn minn. Mun þessi bók hafa notiö tölu- veröra vinsælda hjá unglingum, þótt hún heföi ekki veriö gef in Ut i þvi augnamiöi aö höföa sérstak- lega til þeirra. Hins vegar kom fram aö litiö framboð virtist á is- ienskum unglingabókum, á hinn bóginn væri þvl alls ekkert til fyrirstööu aö gefa slikar bækur út, ef góð handrit bærust. Skortir viljann? Þá munu væntanlega upptaldar helstu unglingabækurnar sem koma út nUna fyrir jólin. Miðaö við þann aragrúa af bókum sem út kemur hlýtur þetta teljast fremur lágt hlutfall. í framhaldi af þvi vaknar sú spurning af hverju þetta stafi. Er þaö vegna þess aö bókaforlögin vilja ekki taka þá fjárhagslegu áhættu sem fylgir, ellegar vegna litils framboös? Getur lika veriö að unglingar hafi engan áhuga á bókum sem sérstaklega eru ætlaöar þeim? Lesa unglingar þá svona litiö? Varla... Stafar þaö kannski af þvi aö bókaforlögin hafa ekki vandað nógsamlega til unglingabóka, einungis gefiö Ut allrahanda hasarbækur — sem vissulega sumir lesa — en litið bitastætt annaö fyrir unglinga. Það er litill vafi á þvi aö ungling- ar læsu unglingabækur, ef til þeirra væri vandað,ef þær væru ekki margar hverjar eins og skrifaöar fyrir litt þroskaöa les- endur. Unglingar eru nefnilega gagnrýnir,ekki siður en aðrir, og ekki tilbúnir aö gleypa viö hvaöa rusli sem er. —hj Hrafn Jökulsson skrifar um bók- menntir Gróa á Leiti — á gamalsaldri — en í fullu fjöri Kannski er engin ástæöa til aö vera að fjalla um þetta. Kannski er barasta ágætt aö þetta sé svona. Eöa hvað? Um hvað ég sé að tala? Mig langaði aöeins til að reifa þann rig sem viðgengst i millum nemenda framhaldsskól- anna, þ.e. máliö snýst um hvaöa skóli sé bestur, i hvaða skóla nemendurnir séu skemmtileg- astir og gáfaðastir. Spuröu til aö mynda MR-ing, nemanda i Verzló, MH eða úr hvaöa skóla sem er. Vertu viss: i niu af hverjum tiu tilféllum mun sá hinn sami frussa sé minnst á aðra skóla en hans. Hann mun aö sönnu hefja sinn skóla upp i skýjahæðir, „Það sé nefnilega alvöruskóli”. Ekki veit ég ástæðuna fyrir þessari barna- legu togstreitu, býður i grun að hún eigi rætur sinar að rekja til öfundar fremur en hitt. Ef til vill á þetta sér lika sálfræðilegar or- sakir, verðugt viðfangsefni fyrir allrahanda skólasálfræðinga. A hinn bóginn er þetta leiði- gjarnt til lengdar, eins og allir taugaveiklunarsjúkdómar. Kunningi minn einn er til aö mynda nýbyrjaður i þeirri göfugu menntastofnun sem lærði skólinn (MR) er. Aður en hann hóf skóla- göngu þar gaf út frómar yfirlýs- ingarum að honum dytti öldungis ekki sú fásinna i hug að taka þátt i þessum „Barnalegu og fánýta bardaga”. En viti menn, ekki haföi frómur skólapiltur verið lengi viö nám að hann byrjaði aö uppnefna og spotta aðra skóla, einkum og sér i lagi Verzlunar- skólann, (vesalingaskólann, eins og hann kallar hann nú...) Er hann var inntur eftir þessari hugarfarsbreytingu sinni, sagði hann, aö hann ætti ekki annarra kosta völ, aukinheldur sem aörir skólar væru einungis fyrir andleg þrotabú og vesalinga. Hvað geröist? (Sjálfur hefur hann trú- að mér fyrir þvi, drukkinn að visu, að sér drepleiddist i skól- anum og kallaði hann hinum ýmsustu nöfnum, sýnu verri en þau sem hann velur hinum skól- unum, edrú.) Kannski leiðist öllum svo i skól- anum sinum, aö þeir verða aö fá útrás einhvernveginn, e.t.v. með þvi að sannfæra sjálfa sig um aö hinir skólarnir séu ennþá verri. En það er of seint að gráta eftir á, eins og kerlingin mælti svo vitur- lega, og hló. Hvers vegna ekki að reyna aö sjá jákvæðu hliðarnar, bæði á sinum skóla og annarra? Ætli það sé svo erfitt, þegar að er gáð? En, eins og ská’ldið sagði: „Geisast fordómar fram, gegn langsæjum viðhorfum.” —Boris Ilijitchij okkar er orðið meira en litið bjagað. Það er eins og þaö gangi yfir faraldur. Hvaö veldur þessu eiginlega? Getið þið sagt mér það? Ég held þvi ákveöið fram aö unglingana vanti eitthvað að gera”. ...,,En finnst ykkur nokk- urt uppeldi á bömum nú á dög- um? Ég hef þá skoðun aö stefnu- laust uppeldi sé ekkert uppeldi. Og algjört frjálsræði i uppeldi veldur glundroöa sem enginn ræður viö. Þaö verður að skapa börnunum einhvern traustan grundvöll til að standa á”. Þetta eru hin spökustu orö en ekki m jög sennileg i umræðum I millum sjoppueiganda og lögreglu. (An þess aö ég sé nokkuö aö halla á þær ágætu stéttir.) Það er eitthvað sem vantar, það er ekki nóg aö hella slatta af félagsfræði, slurki af uppeldis- fræði, vænum skammti af þjóö- félagsádrepu, mergjuðum töffur- um, misheppnuöum ippalendum og slæmum löggumi einn pott, til aö Ur veröi æt súpa ellegar trU- verðug skáldsaga. Það er eitt- hvaö sem vantar. En þrátt fyrir allt þetta, þá hefur bókin sinar ljósu hliðar. Fyrst og fremst þá aö i henni er drepið á mörg veigamikil mál og það er gert af bæði þekkingu og viti. Aukinheldur er bókin likleg til að vekja einhverja til um- hugsunar um þaö ófremdar- ástand er rikir aö mörgu leyti i þjóðfélaginu, — og ekki bara i unglingamálum. Rúna Gisladóttir myndskreytir bókina, teikningarnar eru ekkert mjög slæmar útaf- fyrir sig, en mér finnst þær litið erindi eiga L bókina, hygg aö mun betur hefði veriö hægt aö standa aö þeim málum. Allt um þaö, ég get vel mælt meö bókinni, svo fremi menn lesi hana gaumgæfilega og af gagn- rýni. Hún er ekkert snilldarverk, en skárri en margar bækur sem Ut koma. „...sagði sálfræðingur- inn og beindi orðum sinum aftur að félagsráögjafanum”. (bls. 126). Reglugerð- arraus • •• ■ Mikill hiti hefur veriö I mönnum undanfariö i Menntaskólanum viö Hamra- hlið og Fjölbrautarskólanum i Breiöholti vegna nýtilkom- innar reglugeröar. Sumir kynnu aö spyrja, hvers vegna allt þetta vesen Ut af einni reglugerð? Menn eru aö tala um verkfall og kröfugöngur og aðrar aögerðir. Þaö er ljóst aö þetta er alvarlegt mál fyrir nemendur þessara skóla. Einnig hafa kennarar mót- mælt þessari reglugerö. I þessari reglugerö lætur ráöuneytiö sér ekki nægja aö setja almennar starfsreglur, heldur erfariö aö hnýsast ofan i minnstu hluti, s.s. hvenær á- kveönir nemendur eigi aö tala viö sina kennara og skila sin- um verkefnum. Af öörum at- riðum má nefna, aö nú er mætingaskylda sett fyrir hvern áfanga um sig, i stað heildareinkunnar áöur. Þetta þýðir í reynd allt aö helmingi auknar mætingakröfur. Einnig er þvi fólki, sem vill hraða námi sinu, settar auknar skoröur. Margt er i þessari reglugerö, sem er ekki hægt að útskýra nema lesendur þekki áfangakerfiö til hlitar, og verður þaö þvi ekki tekiöfram hér. Enþað er mergurinn málsins, aö þeir sem komu þessari reglugerð á, virðast alls enga þekkingu hafa á starfsemi áfangakerf- isins. Góð reynsla af áfangakerfi Afangakerfið hefur nú verið notaö f Menntaskólanum við Hamrahlið og hefur reynslan af þvi veriö nógu góö til þess að flestallir framhaldsskólar, sem hafa verið stofnaöir siöan á landinu eru reknir með á- fangakerfi. Meðalnámstimi i HM er samkvæmt bestu upplýsing- um 3,7 ár á móti 4 árum I bekkjakerfinu. Þessi reglu- gerö er iheild afturförfrá þvi sem áfangakerfið er núna. Bæöi er nemendum sem flýta vilja námi sinu gert erfiöara um vik, og einnig er lagöur steinn i götu þeirra nemenda sem eiga við timabundna erfiöleika i námi. Af mörgum atriöum sjáum viö, aö þessi reglugerð er aöeins fyrsta skrefið i þá átt. Ýmsir breiðrassar sem ólust upp viö gamla kerfiö vilja hamla á móti nýjungum. Þaö sem við spyrjum aö er þetta: Hvaöa gróöa hefur þjóð- félagið af þviaö námstimi 3000 manna (og á næstunni mikiö fleiri) sélengdur aöóþörfuum 10%? Þetta þýöir 4 ára náms- tima fyrir 3000 mann$. Hvaöa rétt hefur rá6uneytiö aö hnýsast ofan i mál, sem þeir augsýpilega hafa ekkert vit á? Aö visu er hér mjög sterkt til orða tekiö, en þaö er meirihlutinn af þeim ungling- um sem leggja i framhalds- nám, sem taka skellinn. Byrjað á vitlausum enda Rökinsem viöhöfum fengiö frá ráðuneytinu eru þau, aö þetta sé allt gert vegna sam- ræmingar, svo aö nemendur eigi auöveldara meö aö flytjast miili skóla. Aö starfs- mönnum ráöuneytis detti i hug að láta slikt út úr sér! Þaö gerir nemenda engu auöveld- ara aö flytja sig milli skóla, þóttsömu mætingarreglur, P- námsreglur, U-námsreglur o.s.frv. séu þær sömu i öllum skólum. Þaö er aöeins einn liöur reglugeröarinnar sem tekur til beinnar samræm- ingar, og þaö eru reglur um einkunnagjöf I tölustöfum. Aö visu skal þaö játaö, aö hér er samræming á ferö, og sennilega góöur vilji bak viö. En hér er verið að byr ja á vit- lausum enda. Samræming . námsmats er ómöguleg milli skóla, meöan sama námsmat er ekki innan skóla, ekki einu sinni samræmt innan hvers á- fanga. Þab er þvi út i hött aö byrja á þessari samræmingu með samræmdum einkunn- um. En viö vitum vel hvaö liggur bak við þetta eins og annaö. Þvi breiðrassar voru aldir upp viö einkunnir i tölustöfum þá 'verðum viö vesskú aö fá þær lika i tölum. Viö vitum einnig öll hvaö einkunnir i tölustöfum leiöa til. Þær leiða til metnaöar og keppni, óheil- brigðs m etings m illi nem eida. Þó þú fáir einkunnir i'bókstöf- um, geturöu einnig fengiö aö vita fyrir einan tölugildiö i prósentum á bak viö bókstaf- inn. Þaö er eins með þetta og annaö i reglugeröinni, þeir sem settu hana á virðast ekki neitt vit hafa á þvi kerfi sem þeireru að sniöa reglur, enda verður þröngt sniöinn stakk- urinn fyrir okkur eftir þetta. —hj.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.