Tíminn - 25.10.1981, Blaðsíða 24

Tíminn - 25.10.1981, Blaðsíða 24
;« * * * * * Í8tt lodöído .2S Blaise Cendrars Moravagine Irving Wallace: The Second Lady Arron Books 1981 Hér er sko svæsinn reyfari eftir einn af meisturum þess- arar bókmenntagreinar, Irv- ing Wallace sem skrifaöi m.a. The World, The Prize og The Fan Club og framleiöir met- sölubækur meB reglulegu millibili. Þessi þykir ein af hans bestu enda hefur hiln allt aB geyma sem reyfara má prýBa. „PlottiB” er til aB mynda engin smásmiBi — Billie Bradford er ekki einasta forsetatrú U.S.A., hún er lika kroppur góBur og kyn- ósa vel í me&allagi. ÞaB vill svo til aB austur I RUsslandi er kona sem litur nákvæmlega eins út og Billie Bradford og þessa konutaka ' RUssar/K.G.B. I þjónustu slna. Henni er plantaB i' rúm forsetans, Billie er stungiB inn í Sovét og á báfium vig- stöBvum gengur mikiB á milli lakanna. Bók þrungin spennu og svita. Tilvalin i bóliB á kvöldin. Þar til dagur rennur... f Pari HismosuKCirmc nouasmcE THE EAGLE HAS LAHDED Jayne Anne PhiIIips: Black Tickets King Penguin 1981 Þessi bók er a&eins um 260 síBur en hefur engu aB sfBur a& geyma 27 smásögur, sú stysta er aöeins fimmtán linur eBa svo. Segir sig sjálft aB þar er fremurum aB ræ&a myndir en raunverulegar sögur enda er still Philipps bæBi myndrærm og, oft á tlöum fagur. Þó alltaf undirtónn, sem gefur meira til kynna en sagt er berum orBum. Phillips er ungur höfundur,amerisk aö uppruna og hefur veriö líkt vö Ian McEwan sem kynntur var hér á siöunni fyrir viku og má þaö til sanns vegar færa. Þau eiga sameiginlegt innsæiB og frá- bær tök á því sem liggur milli llnanna ekki síöur er þvi sem viB blasir. EitthvaB dularfullt liggur ætiB i loftinu og stundum bryst þaB fram af feiknakrafti. Þó éru bestu sög- urnar.enum þaö má auövitaö deila, eins konar eintal sálar- innar. Phillips á skiliB þaö lof sem hún fær — hér gefin út af fallegum mörgæsakóngi. Blaise Cendrars: Moravagine Penguin Modern Classics 1980 Cendrars var allt sitt lif dálitill furöufugl. Hann fæddistáriö 1887, lést 1961, og snemma fóru a& ganga af honum sögur. Hann átti a& flakka um allan heim og oft komistí ’ann krappann en þó sogur þessar væru oft ýktar var i þeim sannleikskj arni. Cendrars missti t.d. handlegg i Fyrra striöi en þá þjóna&i hann i frönsku útlendingaher- deildinni — fæddur I Sviss. Eftir þaö bjó hann lengstum i Frans og átti aö vinum marga guöfeöur nútlma bók- mennta og myndlistar, sjálfur lagöi hann sitt af mörkum m eB bökum eins og þessari. Þetta er sagan af Moravagine, geö- sjúkhngi og vinihans sem f ara vítt og breitt — taka þátt I RUssnesku byltingunni, berj- ast viB Indlána oil. Ótrúlegir atburöir vaöa uppi en helsti kostur bókarinnar er þó stillinn og frásagnartæknin. Bdkin er full meö hroll- vekjandi gálgahúmor, frá- sögnin er á tiBum ótrúlega hröö og vefurinn er ofinn af stakri snilld. Mjög svo eftir- tektarverö bók, umhugsunarverö og ... Jack Higgins: SOLO Pan Books 1981 Higgins þessi, en nafniB er dulnefni, skaust uppá reyfara- himininn fyrir þó nokkrum árum meö bókinni sem rxl er eins konar útvarpssaga The Eagle Has Landed. SIBan hefur hann skrifaö fjölmarga reyfara sem þykja hver öBrum betri — Storm Warning, That Savage Day, Day of Judgement etc. Aöall hanserhröB ogharösnúin frá: sögn, auk þesser hann lúnkinn viö aö koma lesendum sinum á óvart. Þessi bók hér ber flest hans bestu einkenni — brjál- aBur tónlistarmaöur og frí- stunda moröingi sér til gam ans. Hcnum veröur þaö á aB drepa dóttur harösvíraBs hermanns úr úrvalssveitum S.A.S. og þaö er líklega engin tilviljun aB manninum á bókarkápu svipar til Clint Eastwoods, þetta er Outlaw Josey Wales núti'mans. Mennirnir tveir heyja ruddalegt, blóBugt einkastrlö og utanaökomandi öfl megna ekki aö stööva þá. Endalokin koma — eins og viö mátti búast!! — á óvart. RUSSNESK MORÐ 06 ENSKIR HEFÐARKETTIR ■ Hér verBur sagt frá tveimur svokölluBum „reyfurum” — giska ólikum. Hinn fyrri gerist I völundarhúsum Moskvu-borgar, sá síöari i heimi breskra heföar- katta. Baöir eru ágætir, hvor á sinn hátt. Martin CruzSmith: Gorky Park Collins 1981 „Gorky Park” kom á markaö siBastliöiö vor, höfundurinn er Púebló Indi'áni aö hálfu segir for- lagiö á kápu og finnst sýnilega nokkuö til um. Þaö er fátitt aö „reyfarar” fái svo mikiB lof sem „Gorky Park” fékk enda er bókin ekki eins og algengast er um þessa tegund bókmennta. Ætli einhverjum hafi dottiö þaö i hug fyrr aö skrifa ... já, hreina og beina lögreglusögu sem gerist i Moskvu? Áreiöanlega ekki. En þaö er oröiö næsta algengt aö „reyfara-höfundar geri hvaö þeir geta til aö finna bókum sinum nýjar, og frumlegar, söguslóöir svo þaB I sjálfu sér kemur ekki mikiöá óvart. Hitt er óvanalegra aö menn skrifi „reyfara” af svo miklum næmleikog list sem hálfi Indiáninn gerir. Hann mun hafa unniö aö þessari bók siöan áriB 1972 en I millitiöinni hefur komiö út skáldsagan „Nightwing” áriö 1978. Löng yfirlega skilar sér li"ka i ákaflega heilsteyptri og tníverö- ugri bók. Nú errétt aö þaB komi fram aB ég þekki ekki til I Moskvu, þar sem sagan gerist. Ég veit ósköp lítiö um innviöi sovésks samfé- lags, en hitt þykist ég geta full- yrt: aö Martin Cruz Smith veit sitt af hverju. Auösæilega hefur hann kynnt sér aöstæöur allar mjög vel, hann hlýtur aö hafa fariö sjáífur til Moskvu — svo nákvæmlega er öllu lýst og vel. Fremur en aö kalla fram gæsahúö á lesurum sinum eöa ræna þá nætursvefni held ég þaö hafi einmitt veriö ætl- un höfundarins meö þessari bók aö kynna fyrir lesurum slnum Moskvu, og um leiö fyrmefnt sovéskt samfélag. Skipulagöir glæpir eru miklu fátí&ari austur I Sovétrikjunum en hér fyrir vestan járntjald, svo mikið er vlst, og þvi kemur þaö Arkady Renko, rannsóknarlög- reglumanni viö Moskvu-lögregl- una mikiö á óvart þegar finnast i skemmtigaröinum sem kenndur er viö Maxim Gorkí þrjú lik og bera öllmerkiþessaðllifandalífi hafi manneskjumar þrjár oröiö fórnarlömb mjög svo „prófessjonal” moröingja. Enginn veit af hverjum llkin em, i raun réttri þá veit enginn neitt. Hvar á Arkady Renko aö bera niður? Fyrst verður fyrir honum: KBG. Majór úr KGB sýnist gera allt sem hann getur til að trufla rannsókn málsins og gera Ren- ko . erfitt fyrir, þvi ályktar Renkoaö moröinginn sé úr röðum KGB sem hafi veriö aö ryöja burt óþægilegu fólki. Smátt og smátt kemur þó fleira á daginn: svarta- markaösbrask og ýmiss konar spilling, jafnt hjá háum sem lág- um. Ef marka má bókina er svartamarkaðsbrask geysivíö- tækt I Sovétrikjunum og kemur þaö kannski ekki mörgum á óvart. En Smith, eöa Cruz Smith, tekst samt iöulega aö gera les- endur sina hissa með upplýsing- um sem hann dreifir um sig I bók- inni — um Sovétrikin og strúktur þjóðfélagsins. Samfélagið eystra Ég,hygg tildæmis aö lýsingin á Renko, starfi hans og aðstæöum öllum hljóti aö vera byggö á all- traustri heimildasöfnun. Svona skrifa menn ekki nema þeim sé umhugað um að hafa rétt sögu- sviö og öll smáatriði. Renko er engan veginn ánægður maöur, hann mun fremur teljast til yfir- stéttar heldur en hitt en efnaleg gæöi hans eru fá og smá. Hann býr I köldu hjónabandi og konan hansyfirgefur hann meðan á bók- inni stendur fyrir annan sem meira fútt er I — ég held að þetta sé allt saman býsna raunsönn lýs- ingá samfélaginueystra. En taki menn eftir þvi að höfundurinn er ekki aö lýsa hversu slæmt þetta þjóöfélag er, eða að svona fari nú undir kommúnisma, heldur er hann hreinlega aö lýsa samfélag- inu, með öllum þess kostum og göllum. Það má fræöastmikiö um Sovétrikin af bókinni og ég held aö sá fróðleikur sé i grundvallar- atriöum réttur. Og auðvitað er ekki ónýtt að kynnast Sovétrikj- unum. Bókin er, eins og þegar hefur komið fram, ekki skrifuö sem venjulegur „reyfari” heldur sem lýsing og Martin Cruz Smith er fyrirtaks hiíundur aö þvi ieyti. Hann er ákaflega næmur á smá- atri&i, er skjótur a& bregða upp myndum af þvi sem hann vill sýna og uppbygging sögunnar er bæöi nákvæm og rökrétt. Að visu er ekki fyrir það aö synja aö á köflum finnst manni eins og Renko rannsóknarmanni gangi of vel viö rannsóknina, sumt er dálitiö ævintýralegt, en þaö fellur þó eins og flis viö rass við heild bókarinnar og þaö umhverfi sem hún lýsir. Frásögnin er dálitið þung og bókin er ekki þannig að lesari geti alls ekki beðiö með aö vita hvaö gerist næst, Sm ith legg- ur áherslu á annaö, og árangur- inn verður mjög vandaöur og i rauninni skemmtilegur „reyf- ari”.Hann er yfirleittvel „stilað- ur” og umfram allt hnökralaus. Bókinni hefur veriö jafnað saman við bækur John Le Carrés hins enska og það er ekki langsótt samlíking. Og heldur ekki leiðum aö likjast. Antonia Fraser: A Splashof Red Weidenfeld and Nicolson 1981 Þaö er eins og aö bera saman svart og hvítt — að bera saman „Gorky Park og „A Splash of Red”. Og þó — bá&ir „reyfararn- ir” eiga þaö sameiginlegt að vera bæði vandaöir og nákvæmir, auk þess betur skrifaðir en gengur og gerist. Söguhetjan i bók Antoniu Fras- er er Jemina Shore, sjónvarps- kvendi eitt vinsælt. Hún fæst við aö gera þætti um ýmislegt sem aflaga fer I samfélaginu og er af þvl tilefni kölluð „Jemine Shore, Investigator” — rannsókn armaöur. Gervi Jeminu hefur Antonia Fraser útbúið með þeim hætti að það stingur lesara alls ekkert i augun þegar hún beinir athygli sinni aö morðmálum og tekur til við rannsókn þeirra, en „reyfara’-höfundum nútildags lukkast sjaldan aö láta privatfólk ganga I störf lögreglumanna og upplýsa morðgátur. En Jeminu er málið lika skylt. Hún hefur tekið að sér aö gæta ibúðar fyrir vinkonu sina, rithöf- undinn Chloe Fontaine, þegar dularfullir atburðir fara að ger- ast. Fyrst hverfur Chloe, eins og jörðinheföi gleypthana. Siðan fer ókunnur maður að hringja sví- virðingar til Jemine og er all- svæsinn. Næst ryðst inn á hana fyrrverandi ástmaður Chloe og lætur dólgslega. Og loks skýtur Chloe Fontaine aftur upp kollin- um en nú I öllu verra ásigkomu- lagi en áöur. Hvaö hefur komið fyrir? Og hver er dularfulli mað- urinn á þriöju hæö fjölbýlishúss- ins þar sem Jemine er nú stað- sett? Og hver er þá dularfulli verktakinn sem reisti húsiö, all- um deilt? Hvers vegna hagar út- gefandi bóka Chloe sér svona undarlega? Hver gæti hafa viljað ChloeFontaine, þessariindælu en að vi'su léttúöugu konu, nokkurt illt? Hvaö, hvers vegna, hver? Svona má lengi spyrja og þaö gerir lesarinn I sifellu. Bókin er nefnilega reglulega spennandi og alltaf eitthvað sem kemur óvænt upp ú kafinu. Aö þessu leytinu er „A Splash of Red” harla hefö- bundinn „reyfari” en betur skrifaður en þeir eru flestir. Og „plott” sögunnar er dýrara en menn eiga aö venjast, engir laus- ir endar sem fara i taugarnar á lesara eftir að lestri er lokið. Hér allra fremst sagöi að bókin gerðist i heimi hefðarkatta. Það er rétt. Yfirstéttarheimi er oft lýst I „reyfurum” sem öðrum bókum,en aö þessu sinni er enginn falskur tónn, allter svo eölilegt og eins og þaö á aö vera. — jú, ein- mitt af þvi aö Antónia Fraser þekkir tU I þessum heimi. Hún heitir réttu nafni Laföi Antónia Fraser og þaö gerir gæfumuninn. Ekki svo að skilja að þaö sé yfir- stéttarblær á sögunni, en Antonia þekkir sitt fólk vel og lýsir þvi af bæöi alúð og snerpu. Annars er Antonia Fraser kunnust sem höfundur sagnfræði bóka, gjarnan um enska kónga fyrr á öldum. Hún hefur skrifaö um Maríu Stúart Cromwell Karl II og fleiri en—aö hættimargra yfirstéttarheföarkatta á undan henni — dútlar hún við sakamála- sögur i fristundum. Þegar hafa komið út tvær bækur um Jemine Shore, „Quite as a Nun” og „The Wildlsland” —þessiersú þriöja. Megi hún skrifa fleiri handa okk- ur ,,reyfara”-aðdáendum, „A Splash of Red” segir það.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.