Tíminn - 25.10.1981, Blaðsíða 17

Tíminn - 25.10.1981, Blaðsíða 17
Ifumm Sunnudagur 25. október 1981 ■ Ungverskir uppreisnarmenn hrósa sigri — I bili — og veifa ung- verska fánanum. Takið eftir aö skjaidarmerki kommúnista hefur veriö skorið á brott. ■ Ungverjar tóku þátt I siöari heimsstyrjöldinni viö hliö Þjdö- verja. Þaö var hálffasisk stjórn Ha-thýs,flotaforingja (sic!),sem fór m eö völd i landinu lengst af en er leiö á striöiö tóku Þjóöverjar aö vantreysta honum og lögöu landiö undir sig. Þaö voru svo hersveitir Rauöa hersins sem frelsuöu þaö undan nasistum er sá fyrir endann á styrjöldinni og ákveöiö var aö halda frjálsar kosningar svo fljótt sem auöiö varö. Þær fóru fram i nóvember 1945 og uröu úrslit þau aö Smá- bændaflokkurinn vann yfirburöa- sigur og fékk 245 sæti á þingi, kommúnistar fengu 70 sæti, sósialdemókratar 69, Þjóölegi bændaflokkurinn 23 og Demó- krataflokkurinn 2. Mynduö var þjóöstjóm stóru flokkanna fjög- urra en fljótlega kom i ljós aö sovéska setuliöiö i landinu réöi lögum og lofum. Ahrif kommiín- ista jukust sifelltog áriö 1948 var svo komiö aö Matyas Rakosi — dyggur stalínisti sem þjálfaöur var i Moskvu — haföi brotiö alla andstööu á bak aftur. Leiötogar hinna flokkanna voru flúnir i Ut- legö, höföu veriö neyddir til aö draga sig i hlé eöa veriö hand- teknir og jafnvel teknir af lifi. Sömu örlög hlutu þeir kommUn- istarsem ekki vildu hlita aga Ra- kosis, og Sovétmanna aö baki honum. Áriö 1949 voru haldin fræg réttarhöld yfir fyrrum utan- rikisráöherra, Lazló Rajk, og nánustu samstarfsmönnum hans, þeir sakaöir um aö hafa ætlaö aö sölsa til sin öll völd í landinu, og siöan liflátnir. Sama ár var þvi formlega lýst yfir aö Ungverja- land skyldi vera alþýöulýöveldi, en landiö var þá oröiö raunveru- lega hjáleiga Sovétrikjanna. Tek- iö var upp sovéskt skipulag i einu og öllu, mannréttindi voru skert stórlega og engum leyföist aö gagnrýna stjórnina. Mikil ógnar- öld hófst. „öryggislögreglan” AVH var ríki i rikinu og handtók menn, pyntaöi og myrti aö geö- þótta sinum, en AVH bar aðeins ábyrgö gagnvart Rakosi sjálfum og helstu gæöingum hans. Þessar lögreglusveitir uröu geysilega ill- ræmdar meöal alþýöunnar fyrir ódæöisverk sin en eins og biíast mátti viö létu kommúnistaleiö- togarnir sér þaö i léttu rúmi Uggja. Harðlínumenn fara halloka Eftirdauöa Stalins, imars áriö 1953, virtist sem nokkuö væri aö rofa til i Ungverjalandi, aö minnsta kosti um skeiö. Flestum varljóst aö Rakosihaföi gengiö of langt og meö samþy kki og jafnvel hvatningu frá hinum nýju leiðtog- um i Moskvu var Rakosi vikiö Ur embætti forsætisráðherra og Imre Nagy settur i hans staö. 1 júni' ’53 gaf miöstjórn ungverska kommUnistaflokksins Ut yfirlýs- ingu þar sem ýmsar geröir Ra- kosis voru gagnrýndar en hann hélt engu aö siöur stööu sinni sem aöalritari flokksins. Imre Nagy mun hafa veriö maöur velviljaður og haföi hann ýmsar umbætur á stefnuskrá sinni, þar á meöai aö leysa úr haldi pólitiska fanga og leggja niöur fangabúöir, sem og endurbætur á efnahagskerfi landsinssem var aöþrotum kom- iö eftir aöeins nokkur ár undir ráöstjórn. Þaö kom þo fljótlega 1 ljós að harölinumenn innan flokksins voru ennþá mjög á- hrifamiklir og, studdir Sovét- mönnum, ráku þeir Nagy Ur em- bætti f april 1955, fordæmdu stefnu hans sem hægri-sinnaöa og Rakosi varö á ný nær einráöur i landinu þó hann tæki ekki viö starfi forsætisráöherra aö nýju, heldur léti þaö embætti eftir Andras Hegedus. Um sama leyti var Varsjárbandalagiö stofnaö, hernaöarbandalag Sovétmanna og lepprikja þeirra, og voru Ung- verjar meöal stofnenda. Þó svo aö á yfirboröinu hafi harðlinumenn fariö með sigur af hólmi var brátt sýnt aö óánægjan i ungversku þjóölifi risti of djúpt til aö aftur yröi snúiö I sama far. Mikil barátta hófst fyrir auknum mannréttindum og fóru rithöfund ar og menntamenn þar f farar- broddi. Rakosi og menn hann komust aö þvi aö niöur I þeim varö ekki meö hægu móti þaggaö. Stofnaöir voru umræöuhópar af ýmsu tagi þar sem Ungverjar létu eftir sér þann munað aö skiptast á skoðunum en áhrifa- mestur þessara hópa var Petofi- klúbburinn sem hélt fyrstu fundi sina i desember 1955. Um sama bil var Imre Nagy rekinn úr kommúnistaflokknum og Rakosi og félagar hófu mikla herferö gegn andófsmönnum. En þeir fengu liösinni Ur óvæntri átt. 1 febrúar 1956 hélt Knissjof, hæst- ráöandi Sovétrikjanna, sina frægu „leyniræöu” um glæpi Stalins og er efni hennar spurðist út verkaöi þaö sem vitamfns- sprauta á frelsishreyfinguna i Ungverjalandi. Varla varö aftur snúiö. Víðtækar mótmælaaðgerðir Rakosi geröi þó sitt besta. Pet- ofi-klUbburinn var fordæmdur og siðar bannaöur, fjöldi gagnrýn- enda — bæöi innan og utan kommúnistaflokksins — var handtekinn en ekkert megnaði aö snúa þróuninni viö. í júll ’56 sagöi Rakosi af sér embætti aðalritara kommúnistaflokksins „af heilsu- 25 ár eru liðin frá því að uitgverska þjóðin gerði uppreisn gegn yfirráðum og kúgun Sovétmanna og leppa þeirra. Uppreisnin var bæld niður með skriðdrekum. Fer á sömu lund í Póllandi nú? farsástæöum”, en einn helsti samstarfsmaöur hans, Erno Gero, tók viö. Hann fylgdi svip- aöri stefnu og Rakosi svo breyt- ingin nægöi hinum óánægðu eng- an veginn. Þeir tóku nd aö fylkja sér um Imre Nagy og heimtuöu aö hann kæmist aftur til valda. Nagy átti annars ekki mikinn þátt i upphlaupi andófsmanna, þótt hann væri aö mestu sammála stefnumiöum þeirra, en hann varö smátt ög smátt aö samein- ingartákni allra sem vildu rót- tækar breytingar. Sem fyrr voru það rithöfundarnir sem höföu sig mest I frammi (Krússjóf sagöi siöar: „Ef um þaö bil tlu rithöf- undar hefðu veriö skotnir á réttu andartaki heföi byltingin aldrei átt sér stað.”), en nú fóru stúd- entar og verkamenn einnig að láta á sér kræla og tóku þeir brátt forystuna i baráttunni gegn stjóminni. Þann 6. október 1956 var haldin i Búdapest, höfuöborg Ungverja- lands, minningarathöfn um Laszlo Rajk, fórnarlambRakosi- stjórnarinnar, en eitt af baráttu- málum andófsmanna var einmitt aö þeir sem höföu fallið i ónáö og veriö sviptir embættum sínum, fangelsaðir og/eöa myrtir, fengu uppreisn æru. Er Rajks var minnst tóku hundruö þúsunda borgarbUa þátt i athöfninni og sýndi þaö vel hversu viötæk ó- ánægjan var orðin. Þá fylgdust Ungverjar einnig með af mikilli samUÖ meö atburöum i Póllandi en þá, eins og nú, var þar mikil ólga og Pólverjar reyndu aö brjótast undan ofurvaldi Sovét- manna. Þann 22. október voru haldnir fundir stUdenta viös veg- ar um BUdapest og settar voru fram kröfur i sextán liöum. Þess var m.a. krafist aö sóveákt herliö yröi þegar i staö kallaö burt Ur Ungverjalandi, Imre Nagy tæki viö stjórnar- taumunum, haldnar yröu frjálsar kosningar og starfsemi stjórn- málaflokka leyfö á nýjan leik, tjáningarfrelsi yröi tekiö upp aö nýju, og viötækar breytingar gerðar á efnahagssviðinu til aö bæta kjör verkamannaog bænda. Þá var þess krafist aö risastór stytta af Jósef Stalin, sem stóð á einu aöaltorgi Búdapest-borgar, yröi snimmendis fjarlægð. Dag- inn eftir var svo haldinn mikill mótmælafundur viö styttu Bems hershöföingja og frelsishetju Ungverja, og stóöu fyrir honum samtök rithöfunda og stUdenta. Samskonar fundur var einnig haldinn við styttuna af Petofi, annarri frelsishetju. Þátttaka i fundunum varö gifurleg. Mennta- menn, stúdentar, verkamenn, unglingar og jafnvel hermenn i einkennisbUningum sinum lýstu andúö sinni á stjórninni meö þátt- töku sinni og þegar flest var er talið aö 300 þUsund manns hafi fariö um götur Búdapest og hróp- að ábreytingar. Geröist nú margt i senn. Skotið á varnarlausan mannfjöldann Erno Gero, aðalritari ung- verska kommúnistaflokksins, haföi næstu daga á undan veriö i heimsókn hjá Titó i JUgóslaviu en stuttu eftiraö hann kom til lands- ins var tilkynnt aö hann myndi flytja ávarp i útvarp. Voru miklar vonir bundnar viö þetta ávarp og treystu andtfsmenn þvi aö aöal- ritari myndi ekki hundsa kröfur þeirra. En þaö var einmitt þaö sem hann gerði. 1 ræðunni lýsti hann pvi yfir aö allir þeir sem þátt höföu tekið i mótmælum og kröfugeröum væru óvinir kommUnismans, óvinir verka- manna og ekki sist óvinir „hins glæsta kommúnistaflokks Sovét- rikjanna, flokks Lenins.” Gero sagöi af og frá aö við nokkru yröi hróflað i samskiptum Ungverja- lands og Sovétrikjanna og valdi hann andófsmönnum hin verstu nöfn. Þessi ræöa olli geysilegri reiöi meðal andófsmanna og þaö næsta sern geröist var aö fjöldi fólks réðist aö styttu Stalins og braut hana niður eins og ekkert - væri. Nokkru siöar fór hópur stúdenta til UtvarpshUssins og krafðist þess aö fá að lesa kröfur sinar upp fyrir þjóöina. Sendi- nefnd stUdenta fór inn i' húsið til viöræöna viö yfirvöld Utvarpsins en Uti fyrir beiö múgur og marg- menni Urslitanna. Sveitir úr „öryggislögreglunni” AVH gættu hUssins,gráar fyrir járnum. Löng stund leiö en þá barst Ut sá orð- rómur að sendinefndin hafi verið handtekin og einn stúdentanna skotinn til bana. Skömmu siöar var táragasi varpaö aö mann- fjöldanum og AVH-mennirnir hófu banvæna skothrið aö vopn- lausu fólkinu. Fjöldi manns beiö bana og reiði almennings jókst enn þegar bilar merktir Rauöa krossinum komu aö huga aö hin- um særöu. t staö sjúkraliöa stigu útúrbilunum AVH-mennflækna- sloppum og tóku til við að bera þá særöu inn i bilana. Þá var mann- fjöldanum nóg boöið og réöist á „öryggislögreglumennina”. Þeir máttu ekki viö margnum til lengdar og þannig öfluðú andófs- mennirnirsér sinna fyrstu vopna. Sveitir úr hinni reglulegu lög- reglu borgarinnar komu fljótlega á vettvang en eftir nokkurt hik tóku lögreglumennirnir afstööu meö fólkinu og gegn hinum höt- uöu AVH-mönnum. Uppreisnin var hafin. Ungverjar sameinaðir Aö morgni 24. október, nefninlega fyrir réttum 25 árum, haföi ólgan i Búdapest breyst I vopnaöa uppreisn. Uppreisnar- menn réöust gegn sveitum AVH meö frumstæöum vopnum, rændu þá morötólum sínum og beittu gegn þeim sjálfum. Lög- reglumenn og hermenn slógust hvarvetna i höp með uppreisnar- monnunum og þeim fjölgaöi óð- fhiga. Samtimis bröltu fyrstu sovésku skriödrekarnir inn i borgina. En nú haföi oröið breyting á forystuliöi landsins. Imre Nagy haföi veriö skipaður forsætisráð- herra. Gero vonaöi aö þaö myndi veröa til aö lægja öldurnar en hann var ákveðinn i aö láta Nagy ekki ráöa of miklu. Um leiö tókst honum aö koma þvi þannig fyrir að svo virtist sem þaö heföi verið Nagy sem leitaöi eftir aðstoð Sovétmanna við aö bæla niður óeiröirnar i borginni en þaö haföi veriö gert löngu áöur en Nagy komst iforsætisráöherrastól öðru sinni. Raunar er sannaö mál að Sovétmenn voru komnir af stað þegar i kringum 19.-20. október eða áöur en nokkrar alvarlegar óeiröir brutust út. Altént minnk- uöu nú vinsældir Nagys mikiö i bili. Allan þennan dag, 24. október, geysuöu haröir bardagar i Búdapest. Hefði mátt ætla aö uppreisnarmenn, sem aöeins höföu fá og smá vopn, heföu oröiö auöveld bráö fyrir sovésku skrið- drekana en það var nú ööru nær. Skriödrekarniráttu I vök aö verj- ast gegn uppreisnarmönnum sem oft voru aðeins vopnaðir eldsprengjum — „Mólótov- kokkteilum” — en sýndu mikla fifldirfsku í bardögum. Aö undanskildum AVH-sveitun- um, sem skipuöu sér viö hliö Sovétmanna, og æðstu mönnum kommúnista mátti heita aö allir Ungverjar tækju upp vopn gegn sovéska innrásarliöinu og bar- dagar urðu bæði grimmir og haröir. Stór borgarhverfi i Búda- pest nær gereyðilögðust og mann- fall var mjög mikiö. Sveitir upp- reisnarmanna voru kannski ekki beint félegar á aö lita — samsafn af stúdentum, verkamönnum, bændum, unglingum af báöum kynjum sem voru enn á tánings- aldri, hermönnum ungverska hersins, lögreglumönnum etv. — en þessar sveitir náðu góöum árangri. Bardagar stóöu i nokkra daga en áður en vikiö er aö lokum þeirra er rétt aö rekja stjórn- málaþróunina f landinu. Sunnudagur 25. október 1981 17 Þeir voru teknir höndum og drepnir hvar sem til þeirra náöist og sömuleiöis ýmsir sem Ung- verjar töldu hafa unniö náiö meö fyrri valdhöfum og/eða Sovét- mönnum. En allt um þaö, 30. október voru sovéskar hersveitir á burtúr Búdapest og hinir sigur- sælu uppreisnarmenn héldu aönú gæti hafistendurreisnarstarf. Þvi fór aö visu fjarri: strax daginn eftir byrjuöu Sovétmenn mikla liösflutninga til Ungverjalands, skriödrekasveit eftir skriödreka- sveit silaöist yfir landamærin og stefndu allar á hernaöarlega mikilvæga staöi. Þaö hefði mátt ljóst vera strax þá aö Sovétmenn ætluðu aö brjóta byltinguna sem var að eiga sér I staö i Ungverja- landi á bak aftur með hervaldi hvaö sem þaö kostaði. En Ungverjar fengu nokkurra daga gálgafrest. Þann 27. október hafði Nagy skipaö I stjórn sina tvo af leiötogum Smábændaflokksins, þá Zoltan Tildy og Bela Kovacs, en þeir höfðu báöir setiö i fangelsi um langt árabil. Þann 30. október geröi Nagy svo enn frekari breytingar á stjórn sinni en þá skipaði hann svokallaöa „innri stjórn” innan rikisstjórnarinnar og áttu aöeins sæti i henni þrir kommúnistar — þ.á.m. Nagy sjálfur og Janos Kadar — en hinir voru úr öörum flokkum. Þvi var lýst yfir aö einsflokkskerfi væri afnumiö,frjálsar kosningar yröu haldnar innan skamms og mikl- um umbótum var heitið. Daginn eftir var Pal Maleter, ofursti geröur að varavarnarmála- ráðherra en hann haföi er bar- dagar brutust Ut, verið sendur með skriödrekasveit til aö bæla niður óeiröimar en slegist i flokk meö uppreisnarmönnum og gengiö mjög vel fram. Þá var Mindszenty kardináli látinn laus úr fangelsi en hann haföi fyrrum veriö einn aöalleiötogikirkjunnar og kommúnistum óþægur ljár i þúfu. Var hann mjög vinsæll og áhrifamikill meö þjóöinni. Ursögn úr Varsjárbandalaginu Þaö var margt sem geröist þessa örlagariku daga. Um allt land voru bændur og verkamenn aö skipuleggja samtök sin og leggja á ráöin, i bæjum og borg- um fóru fram miklar umræður um hvaö nú tæki við og sovésku skriödrekarnir færðust sifellt nær. Hersveitir uppreisnar- manna voru skipulagöar af Pal Maleter og gefiönafniö Þjóövarð- liö, þann 1. nóvember tilkynnti Janos Kadar aö þar sem kommúnistaflokkurinn heföi ekki reynst þess umkominn aö leiöa hrópaö aö Andrópov: ,,Ég skal fara Ut á strætin og ráöst gegn skriödrekum ykkar meö hnúum og hnefum”.Tilþess kom þó dcki. Aö kvöldi 3. nóvember voru Pal Maleter og fleiri frammámenn i hinninýjustjórnUngverjalands á löngum fundi meö Sovétmönnum og aö þvi loknu var þeim boöiö i samkvæmi i sovéskri herstöð og þáöu þeir boöið fyrir kurteisis sakir. Leið nú drjúg stund og undir miðnætti komu sovésk- ir leyniþjónustumenn á vettvang og handtóku alla ungversku sendinefndina eins og hún lagöi sig. Um nóttina og næsta morgun hófst árásin á Búdapest. Sovétmain höföu nú dregiö saman svo mikiö lið aö undir eins var greinilegt aö ekki væri til neinsaö veita mótspyrnu. Flestar hersveitirnar voru komnar alla ieiö frá Siberiu en nokkur brögð höföu veriö aö þvi i fyrri lotu bar- daganna aö sovéskir hermenn sem dvalist höföu lengi I Ung- verjalandi geröust liöhlaupar og berðust gegn her landa sinna. 1 þetta sinn átti aö koma I veg fyrir allt slikt. Og þaö tókst, árás heppnaöist fullkomlega og mót- spyrna ungverska hersins og Þjóðvaröliösins var fljótlega brotin á bak aftur. Bardagar héldu þó áfram hér og hvar i nokkra daga. Svik á svik ofan Samtimis þvi aö Sovétmenn létu til skarar skriöa var gefin út óvænt yfirlýsing. Janos Kadar til- kynnti aö kommúnistaflokkurinn heföi á ný tekiö völdin þar eö endurskoöunarsinnar og gagn- byltingarmenn heföu veriö búnir aö ná tökum á stjórn Nagys. Hann sagöi aö nú yröi snúiö aftur á braut kommúnismans en lofaöi um leiö aö miklar umbætur yröu geröar innanlands. Þessi tilkynn- ing kom eins og þruma úr heiöskiru lofti — Kadar haföi skyndilega gerst leppur Sovét- manna og gekk nú erinda þeirra. Ollum sem til þekktu kom þetta afar mikiö á óvart, ekki sist Imre Nagy. Hann leitaöi ásamt nokkr- um aöstoöarmönnum sinum og félögum hælis i júgóslavneska sendiráöinu I Búdapest og dvaldi þar þangaö til 22. nóv- ember. Þaö haföi, aö minnsta kosti var skýrt svo frá, samd ist milli Júgóslava og Ung- verja um aö Nagy og menn hans fengju aö fara frjálsir feröa sinna og þeim yröi ekkert mein gert. í þeirritrU yfirgáfu þeir sendiráöiö en ekki voru þeir komnir Ut er sovéskir leyniþjónustumenn komu aövifandi og tóku þá meö sér. Tilkynnt var aö þeir heföu farið sjá&viljugir til RUmeniu en engum tókst aö ná sambandi við þá. Löngu slöar var tilkynnt að þeir heföu allir veriö teknir af lifi sem og Pal Maleter og menn hans. Eins og áður sagöi héldu bar- dagar áfram lengi vel, þótt ekki væri i stórum stil. Mörg hundruö þúsund flýöu vestur á bóginn og margir voru fluttir I fangabUöir i Sfberiu.Eftir aö Sovétmenn höföu tryggilega náð öllum völdum I landinu reyndu verkamannaráöin aö skipuleggja.verkföll og ýmsar aörar aögerNr til að fá kröfum sinum fullnægt og náöu sumu fram en öðru ekki. Kadar réöi I upphafi litlu — þaö er hermt aö hann hafi sagt viö menn sem komuað finna hann: „Skiljiö þiö ekki aö þaö er vélbyssa viö bakiö á mér?” — en smátt og smátt náöi hann þó tökum á ástandinu og flest sneri i sama horf og þaö haföi veriö fyrir uppreisnina.en Kadar er enn viö völd sem kunn- ugt er. Að sönnu eru lifskjör I Ungverjalandi nú talin vera skárri en i Austantjaldslöndunum almennt og tjáningarfrelsi er nokkuö en Ungverjar fengu ekki þaö frelsi sem þeir vildu, þeir fengu ekki aö ráöa ráöum sinum sjálfir. Atján ára stúlka sem tók virkan þátt i uppreisninni sagöi eftiraö hafa flúiö til Vesturlanda: „Við vildum frelsi en ekki þægi- legt li'f. Þó okkur myndi skorta brauö og aörar nauösynjavörur, þá vildum viö frelsi. Viö unga fólkiö, vorum alin upp innan um lygar. Viö vorum sifellt aö ljúga. Þaö varekkitilheilbrigö hugsun i okkur vegna þess að slikt var jafnóöum kæft i fæöingu. Viö vild- um frelsi til aö hugsa...” —ij.tök saman þjóöina gegnum erfiðleikana heföi hann veriö lagöur niöur en annar flokkur stofnaöur í hans stab, Sósíaliski verkamanna- flokkur Ungverjalands — i raun sam i flokkurinn meö ööru nafni — og þann sama dag lýsti Imre Nagy yfir þvi aö Ungverjaland myndi segja sig úr Varsjár- bandalaginu og lýsa yfir hlut- leysi. Hvorki mára né minna. FórNagy fram á það viö Samein- uðu þjóöimar að þær ábyrgðust hlutleysi landsins. Fréttir voru nú farnar að berast af liösflutning- um Sovétmanna og ungverska stjórnin þurfti lifsnauösynlega á einhverjum stuöningi aö halda. Sameinuöu þjóöirnar önsuöuhins vegar engu og ekki heldur ööru ákalli frá Nagy daginn eftir. 1 staöinn fór Dag Hammarskjöld, aöalritari S.Þ., til Egyptalands, þar sem Bretar, Frakkar og Israelar áttu I höggi við Egypta og hafa margir túlkaö þaö sem hugleysi frá hendi Hammar- skjölds aö hann skyldi ekki fre- mur fara til Ungverjalands þar sepi þörfin var miklu brýnni. Allt um þaö fengu Ungverjar engin svör. Andrúmsloftiö var létt i Búda- pest fyrstu dagana I nóvember. Menn héldu að nú væri betri tim- ar i' vændum og hlökkuöu til aö byrja nýtt lif I nýju Ungverja- landi. En leiðtogar landsins vissu aö draumurinn gat snúist I mar- tröö og var á góöi leið meö aö gera þaö. Þeir áttu i löngum og ströngum viðræðum viö sovéska sendiherrann i Búdapest og sovéska hershöföingja um brott- flutning sovéskra herdeilda út úr Ungverjalandi,vissu um leið að nýjar hersveitir streymdu stööugt inn i landiö og voru aö slá hring um allar borgir og alla mikilvæga staöi. Sendiherra Sovétrikjanna i Búdapest haustiö 1956 hét Andrópov — hann er nú yfirmaöur K.G.B. Sovéskir skriðdrekar gera árás Þann 3. nóvember gerðist þaö að þeirstalinistar sem eftirvoru i rikisstjóm Nagys sögöu af sér embættum og menn úr öðrum flokkum tóku sæti I þeirra staö. Pal Maleter varö nú varnarmála- ráöherra og hann stjórnaði samningaviðræðum viö sovésku hershöföingjana en jafnframt fóru bæöi Nagy og Kadar á fund sovéska sendiherrans og þaö oft- ar en einu sinni. Janos Kadar virtist ekki siöur ákafur en Imre Nagy i aö hindra afskipti Sovét- manna, sagt er aö hann hafi sem uppreisnin var hörmuð en i gegn skein samúö meö málstaö uppreisnarmanna. Var i yfirlýs- ingunni lofað gagngerum umbót- um, undir eins og bardögum slot- aöi, og uppreisnarmönnum var lofaö uppgjöf saka. Þá var þar kveðiö á um aö sóvéskt herliö skyldi á brottúr landinu og sam- skipti Ungverjalands og Sovét- rikjanna eftirleiöis aöeins fara fram á algerum jafnréttisgrund- velli. Loks var lýst yfir stuðningi við byltingar — og verkamannaráö sem sprottiö höföu upp um allt landiö á örskömmum tima og launahækkunum heitið. Þessi byltingar- og verkamannaráð ■ „öryggislögreglan” AVH var hötuö af þorra þjóðarinnar, enda var hún sek um hin verstu grimmdarverk. Þegar Ungverjar fengu tækifæri til — I uppreisninni — hefndu þeir sin álika grimmilega. Tveir uppreisnarmanna ganga frá unnu verki. um félögum sinum, og varpað i fangelsi aö undirlagi Rakosis. Hann var siöan látinn laus i fyrri stjórnartið Imre Nagys og er Rakosi sagöi af sér i júli ’56 höföu hann og nokkrir fleiri sem taldir voru „miðjumenn” i kommún- istaflokknum tekið sæti i stjórn- málanefnd flokksins, „Pólitbúró- inu”. Nú var hann orðinn flokks- formaður og þaö voru tiltölulega hófsamir menn, hann og Nagy, sem fóru mtí) stjórn landsins. Fyrstu dagana eftir aö þeir tóku viö fordæmdu þeir eigi aö siöur uppreisnarmenn og skipuöu þeim aö hætta bardögum hiö bráöasta. Nagy varö þó smátt og smáttljóst aðekkiyrði aftur snú- ið, ungverska þjóðin væri með uppreisninni aö lýsa vilja sinum til mjög svo róttækra breytinga ogþeimbreytingum var hann sið- ur en svo afhuga. 26. október sendi miöstjórn kommúnista- flokksins frá sér yfirlýsingu þar settu mikinn svip á ungversku uppreisnina enda voru verka- menn ráðnir i aö staöfesta yfirráð sin yfir framleiöslutækjunum, fá bætt kjör og aðbúnaö, jafnframt þvi sem þeir tóku þátt i baráttu menntamanna, stúdenta og annarra fyrir stórauknum mann- réttindum og almennum úrbót- um. Gálgafrestur Þann 28. október var fyrir- skipaö vopnahlé i landinu milli uppreisnarmanna og Sovét- manna. Imre Nagy lýsti þvi enn yfir að sovéskt herliöyröi aö hafa sig á brott úr landinu og upplýsti hann að hin illræmda „öryggis- lögregla” AVH yröi leyst upp. Vakti þaö mikinn fögnuö meö Ungverjum og næstu daga var mikiö um hefndaraögeröir gegn AVH-mönnum. Byltmgarráð spretta upp 25. október réðust sovéskar hersveitir að mannfjölda viö þinghús Búdapest og drápu mikinn fjölda þeirra sem mót- mæltu stjórninni og Ihlutun Sovétmanna. Eftir þaö blossaöi upp slik reiöi aö sýnt var aö ná þyrfti einhvers konar samkomu- lagi við uppreisnarmenn. Erno Gerovarvikiö úr embætti flokks- leiðtoga en ihans staö kom Janos Kadar. Kadar haföi veriö i forystusveitkommúnista i fjölda- mörg ár en áriö 1951 haföi hann verið handtekinn, ásamt nokkr-

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.