Tíminn - 08.11.1981, Blaðsíða 4

Tíminn - 08.11.1981, Blaðsíða 4
 Sunnudagur 8. nóvember 1981 myndakóngar Morgun- WM blaðið í-'-M ■ Vigdls Finnbogadóttir ■ 1 Morgunblaöinu var hörö og mikil keppni milli tveggja for- seta, Islands og Egyptalands. Aö lyktum fór Vigdis Finnbogadóttir meö sigur af hólmi: i október birtust 16 myndir af henni i Morgunblaöinu en 15 myndir af Sadat. Þriöja sæti Morgunblaös- ins vermdi sovéski útlaginn og skákmeistarinn Victor Korchnoi en af honum voru 13 sinnum myndir þennan mánuö. 11 sinnum fengu lesendur aö rifja upp hvernig Anatoli Karpov heims- meistari I skák, og Geir Hall- grimsson stjórnarformaöur Ar- vakurs, lita út, en I sjötta sæti var Margrét Thatcher forsætisráö- herra yfir Bretum, en 7 myndir birtust af henni i Mogganum — flestar á mannlifsslöu!! I 7.-8. sæti uröu tveir menn viö aldur sem stjórna rikjum sínum og voru sex myndir af hvorum: Gunnar Thoroddsen forsætis- ráöherra tslands og Ronald Reagan forseti United States of America. ■ Anwar | Victor el-Sadat Korchnoi ■ Anatóll Karpov ■ Geir Hallgrimsson ■ Halldór E. ■ Vigdis Sigurðsson Finnbogadóttir. Tíminn ■ Myndakóngur Timans I þess- um mánuöi var þingmaöurinn fyrrverandi Halldór E. Sigurös- son.Birtust af honum 18 myndir en rétt er aö geta þess aö þær voru allar til stuönings viötali sem prentaö var I Helgar-TIman- um dag nokkurn. 1 ööru sæti varö Vigdis Finnbogadóttir, en af henni voru 16 myndir. Siðan kom Sadat, Egyptalandsforseti, meö nlu myndir og I fjóröa sæti var Jim heitinn Morrison rokk- söngvari meö átta myndir. Slöan komu I 5.-6. sæti, Gunnar Kvaran sellóleikari og Anatoli Karpov heimsmeistari I skák og voru sjö myndir af hvorum þeirra. í 7.-8. sæti voru slöan Vic- tor Korchnoi áskorandi I skák og Gunnar Thoroddsen forsætis- ráöherra og fengu lesendur sex sinnum aö berja þá augum... ■ Anwar ■ Jim el-Sadat Morrison Myndakóngur október Fyrir mánuði síðan völdum við í f yrsta skipti myndakóng mánaðarins: það vill segja þann mann sem f lestar Ijósmyndir höfðu verið af í blöðunum einn mánuð/ september. Nú fór- um við aftur á stúf ana, óðum prentsvertuna upp í háls og töldum og töldum. Niðurstöður birtast hér að neðan... Og mynda- kóngnrinn er ■ ...auövitaö Vigdis Finnbogadóttir! Mætti vel segja okkur aö langt yröi þar til annar eins myndafjöldi birtist af einni og sömu manneskj- unni á einum mánuöi i islenskum blööum. Vigdls skreytti nefnilega siöur blaöanna hvorki oftar né sjaldnar en 107 sinnum! Má I þvi sambandi minna á aö myndakóngur siöasta mánaöar, herra Pétur Sigurgeirsson biskup, fékk þá rétt rúmlega 30 myndir. —ij. fletti blööum. Þjóð- viljinn ■ Vigdls Finnbogadóttir ® Vigdis Finnbogadóttir, forseti tslands vann yfirburöasigur, ef svo má segja I Þjóöviljanum. Voru af henni 19 myndir I október en næstir komu Victor Korchnoi, áskorandi i skák, og Anwar el-Sadat, fyrrum Egyptalands- forseti meö aöeins fimm myndir hvor. Nokkrir voru meö fjórar myndir — Gunnar Thoroddsen, forsætisráöherra, ólafur Jó- hannesson utanrikisráöherra, ólafur Ragnar Grlmsson al- þingismaöur og Svavar Gestsson, ráöherra og formaður Alþýöu- bandalagsins. Athygli vekur aö myndakóngur Þjóöviljans frá septem- ber-mánuöi, Vilmundur Gylfa- son.fékk aöeins tvær myndir af sér I Þjóöviljanum aö þessu sinni. Eöa viö sjáum ekki betur. ■ Vigdis Finnbogadóttir ■ I Dagblaöinu var þaö eins og fyrri daginn Vigdis Finnboga- dóttir, forseti sem fékk af sér langflestar myndir. Uröu þær 22 þegar upp var staöiö. Næstir henni en meö mun færri myndir voru Gunnar Thoroddsen for- sætisráöherra og Geir Hallgrims- son formaöur Sjálfstæöisflokks- ins báöir meö sjö myndir. Annars deiföust myndir Dag- blaösins mjög mikiö og fremur fáir fengu mjög margar myndir af sér. Þvi setjum viö hér púnkt! ■ Geir ■ Gunnar Hallgrlmsson Thoroddsen Vísir ■ Vigdls Finnbogadóttir ■ I VIsi kemst enginn með tærn- ar þar sem Vigdls Finnbogadótt- ir, forseti Islands, hefur hælana. Af henni birtust samtals 32 myndir I október-mánuöi en næstur á eftir kom fyrrverandi biskup herra Sigurbjörn Einars- son meö 18 myndir. Geröi Visir enda vel viö þau bæöi: gaf út sér- stakt aukablaö um heimsókn Vig- dlsar til Svlþjóöar og Noregs og birti myndaopnu úr lifi biskups. 1 þriöja sæti hjá VIsi varö poppar- inn Gary Numan meö 12 myndir en hann kom I stutta heimsókn hingaö til lands i mánuöinum sem kunnugt er. 1 fjóröa sæti varö Steingrimur Hermannsson ráö- herra og formaöur Framsóknar- flokksins meö 11 myndir, en i fimmta sæti varö Magnús ólafs- son, útlitsteiknari VIsis, og birtust 9 myndir af honum i blaðinu. Neöar voru til dæmis: Gunnar Thoroddsen forsætis- ráöherra og Geir Hallgrimsson alþingismaöur, meö 8 myndir hvor, jafnmargar myndir voru af Sadat Egyptalandsforseta og Ingibjörgu Haraldsdóttur blaöa- manni en slöan kom Victoria Principal Dallasleikari meö 7 myndir... ■ Sigurbjörn ■ Gary Einarsson Numan ■ Steingrlmur ■ Magnús Hermannsson Ólafsson Alþýðu blaðið ■ Kjartan Jóhannsson ■ Enginn annar en Kjartan Jó- hannsson, formaður Alþýöu- flokksins, var myndakóngur Al- þýöublaösins I október-mánuöi. Voru birtar af honum hvorki fleiri né færri en tíu myndir þennan mánuö. 1 ööru sæti varö fjár- málaráöherra: Ragnar Arnalds fékk hann átta myndir af sér i Al- þýöublaöinu. Siöan kom Stein- grimur Hermannsson, Fram- sóknarfrömuöur, en fimm sinn- um voru myndir af honum I blaöinu. Þar næst kom Gunnar Thoroddsen forsætisráðherra, meö fjórar myndir. Þá má geta þess aö Alþýöu- blaöiö var eina flokksblaöiö sem birti myndir af öllum þingmönn- um flokksins. Þeir eru heldur ekki nema niu... ■ Steingrlmur Hermannsson ■ Ragnar Arnalds

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.