Tíminn - 08.11.1981, Blaðsíða 32

Tíminn - 08.11.1981, Blaðsíða 32
Skídaferd með : : ''íí >■% ttölsku Alparnir eru rómaöir fyrir fegurð og öll skilyrði eru hin ákjósanlegustu til skíða- iðkana. Gististaðir: Hotel Sun Valley m/hálfu fæði Pension Elvis m/morgunverði. Verð frá kr. 4.115.00 Aukaferð27. des. - 9. jan. Gististaðir: Hotel Anter- leghes m/hálfu fæði Pension Nives m/morgunverði. Verð frá 6.700.00 Kitzbúhel er luktháum f jöllum, veðurfar && er milt og stillt og sterkrar háf jallasólar jfgj nýtur þar nær undantekningalaust dag- langt. Þarna eru einhver frægustu og W bestu skíðalönd f heimi, svo sem Hahnen- k* kamm-svæðið stórkostlega, þar sem 'tj* frægasta brunkeppni heims fer fram ár- & lega „Hahnenkamm Renne". pp KitzbUhler Horn með Raintal, Bichlalm, k Jochberg og siðast en ekki síst Pass M Thurn-svæðið sem lengst allra skíða- plj landa varðveitir góðan skíðasnjó. Á i Kitzbuhelsvæðinu eru yf ir 40 skíðalyftur N(§ og á annað hundrað skíðabrautir. Þar J finnaallir braut við sitt hæfi. I Kitzbuhel eru 30 km af frábærum brautum fyrir, skfðagöngu. Um 150 skíðakennarar eru á\ staðnum, sem veita tilsögn í öllum grein- \ um skíðaíþróttarinnar. Sérstök áhersla er lögð á byrjendakennslu. Gististaðir: Hotel Zum Jagerwirt og Park Hotel Pension Licht og Gastehaus Porstendorff Hótelíbúðir Haus Horn Verð frá kr. 4.420. Ferðatilhögun: Vikulegar ferðir frá 9. jan. til marsloka. Flogið til Innsbruck um Luxemborg. Akstur frá Innsbruck um hálf önnur klst. Þessi vinsæla skíðamiðstöð Norð- manna er um það bil miðja vegu milli Oslóog Bergen. Næstum 90 km af vel merktum skíðabrautum og brekkurnar eru yfir 20 talsins. Gististaðir: Geilo Mountain Lodge m/hálfu fæði Geilo Hotel m/fullu fæði. Brottför: föstudaga frá janúar til marsloka. Páskaferð 2. apríl. Verð frá 5.195 Austurstræti 17 simar 20100 og 26611 Fyllir þig þreki og /ífsgieði. Útsýn ieggur tii bestu aðstöðuna og þjónustuna — fyrir iægsta verð. Vegna hagstæðra samninga nemur afsiáttur þinn þúsundum króna — án aðiidar

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.