Tíminn - 08.11.1981, Blaðsíða 26

Tíminn - 08.11.1981, Blaðsíða 26
Ilmiir af nýslegnu heyi eða lykt af ísúxri mold Jón Melgason, ritstjóri, segir frá ævi sinni og ritstörfum. Kafli úr bókinni „Menn og minningar” eftir Gylfa Gröndal sem kemur innan skamms út hjá Setbergi ■ Hinn 4. júli siöastliöinn varB Jón Helga- son ritstjóri brdBkvaddur. Hann féll aB fangi jarBar þar sem hann var aB veiBum á bakka Svartár — viB gróBurilm og vatnaniB i sumardýrB íslenskrar náttiíru. MeB honum er hniginn einn ritfærasti bla&amaBur landsins. MeBfædd skáldgáfa var honum lyftistöng I starfi sinu, en góBu heilii tókst honum jafnframt aB nýta hæfi- leika sina til listrænnar sköpunar. SiBustu árin sendi hann frá sér fjögur smásagna- söfn og hlaut viöurkenningu sem skáld, þótt hún væri snöggtum minni en hann átti skil- iö. BlaBamennska getur aB sjálfsögBu orBiB svo góB aB um hreina list sé a& ræBa — og eru verk Jdns einmitt gleggsta dæmiB um þaB. Erlendis er litill greinarmunur gerBur á blaBamennsku og skáldskap. Þar hefBu þjóBlegar frásagnir og heimildasögur Jóns Helgasonar nægt honum til skáldfrægöar og frama. Hér á landi er hins vegar allt annaB upp á teningnum. Hér verBa höfúndar aö senda frá sér ljóö eöa sögur til aö hafa minnstu von um a& fá aö tylla sér á skáldabekkinn. Jón Helgason stóö á vegamótum i lffi sinu, er hann féll frá meö óvæntum hætti — a&eins 67 ára aö aldri. Hann haföi látiB af lýjandi ritstjórastörf- um og hugöist helga skáldskap og skyldum störfum allan tima sinn. Hann haföi reist sér hús á æskustöövun- um i Botnsdal — og flutt ritvélina sina þangaö. Stór skáldsaga var i' smiDum: upphaf hennar birtist raunar i jdlablaöi Samvinn- unnar 1978 undir heitinu „Feögin”. Gamall draumur var i þann veginn aB rætast. Þá var tlminn útrunninn: stundaglasiö tæmt. Annaö smásagnasafn Jóns Helgasonar , „Steinar i brauöinu” kom út haustiö 1975. 1 byrjun marz áriö eftir átti ég viötal viö hann fyrir UtvarpiB i bókmenntaþættinum Dvöl. Ég þóttist skynja meöan á upptöku þess stóB, aB þóttstiklaö væri á stóru var þó viöa staldraö viö nægilega lengi til aö komast nærri kjamanum varöandi ævi hans og rit- störf.. Og nú er þetta viötal allt i einu oröin ómetanleg heimild um fágæta frásagnar- gáfu mikils ritsnillings — mun fyrr en skyldi. Á mörkum draums og veru- leika — Ég fæddist 27. mal 1914 har&a voriö sem Sunnlendingar kalla, sagöi Jón, þegar hann var beöinn um aö segja ögn frá bernskudögum sinum. — Þaö var I húsi á Akranesi sem hét Vindhæli. Þetta var eins konarafturfótafæBing og þaö varö aö sækja héraöslækninn á handvagni — nýfótbrotinn. Mér er sagt, aö ég hafi svo veriö reiddur heim fárra vikna gamall i tágakörfu. SiBan tóku viB uppvaxtarárin. Nú, þaö er sagt, aö ömmurnar i þessu landi hafi veriö færiband menningarinnar, en þvi miöur liföu mlnar ömmur ekki svo lengi aö ég muni til þeirra ára. Hins vegar var ég ein- birni: enginn jafnaldri á bænum nema á sumrin — og sattaö segja held ég, aB upp- vaxtarárin hafi mikiö liöiö á mörkum draums og veruldka. Ég var mikiö á flakki út um haga: imyndaBi mér heila sveit i kringum bæinn: ég man meira aö segja enn nöf nin á þessum imynduöu bæjum og þvi tilbúna fólki sem þar átti heima. Seinna mar imyndaBi ég mér lika heila stjórnmálaflokka og lét fara fram kosning- ar. ÞaB var meö einhverjum óskýröum hætti, sem ég kunni, fyrir daga útvarps og án þess aö hafa séB simaskrá eBa dagblöö, skil á prestum og sýsiumönnum um allt land, helztu bændum og útvegsmönnum og verklýösforingjum. Kornungur fór ég llka aö búa mér til eftirlikingar af blööum, fyrst meö griffli á spjald sem þá var notaö viB reikning, og seinna á alls konar umbúöapappir. A vetrum var mikiö legiö í bókum, og þaö var allgóöur bókakostur á mi'nu héimili. Þetta heimili vareiginlega hvorki fátækt né dnað en þó voru allmargar bækur til — og ég heid, að móöir min hafi kunnað öll meginkvæöihelztu skálda á nítjándu öld og framan af þeirri tuttugustu. Þessi bær var llka mikill gististaöur út- lendra og imlendra feröamanna, áöur en akvegirnir komu, fyrst og fremst á sumrin. Og þegar þesskonar gestibar aö garöi, uröu oft fjörugar samræöur um bókmenntir og alls konar stefnurog strauma, sem þá voru uppi. Ég minnist manna eins og Nordals, ÓlafsLárussonar, de Fontenays sendiherra Dana og fldri. Og heimiliö átti lika aö vin- um tvo bókaútgefendur, Arsæl Arnason og Snæbjörn Jónsson, sem var ætta&ur frá Hvalfjaröarströnd, og þaö barst þarna meö ýmsum hætti þónokkuö af bókum. Fyrir daga útvarpsins var jafnan lesiö dtthvaö kvöldstund á veturna. Sumt af þvf var nú kannski léttvægt, annaö betra eins og gengur. Menn lásu þá eins og nú ýmiss konar bækur. Þaö var sagt, aö Jón Þorláks- son heföi lesiö „Manninn frá Suöur-Ame- riku’ ’ i' stjórnarráöinu, en ég sel þaö nú ekki dýrara en ég keypti. En tlminn leiö náttúrlega ekki allur viB draumóra og flakk upp um hvamma og brekkur. Ég var fljótt látinn vinna, eins og þá tlBkaöist, sýsla viö fé og vinna fleiri al- geng sveitastörf. Enn i dag getur þaö gerzt, aö þar sem ég sit tQ dæmis inni i stofu heima hjá mér þá finni ég þegar minnst varir lykt af ornu&u heyi eöa ilm af nýslegnu mýrgresi, birki- angan eöa lyktaf isúrrimold, eins og hún er þegar hreyft er viö henni á vorin. Ég var lika mikiö fyrir skepnur: þaö var alltaf góö sambúöin milli mln og bú- fénaöarins. Til skamms tima, þaö er aö segja fram á daga mjaltavélanna, hefur þess vegna getaö komiö fyrir, ef ég hef ver- ið staddur á sveitabæ á málum, aö ég hef falazt eftir þvi aö fá aö tuttla eina kúna. Og fyrir örfáum sumrum fékk ég algera sönn- un fyrir þvi, aö ég hef fulla hylli kúa ennþá. Ég kom á sveitabæ og þar voru kýrnar á beit úti itúnjaöri. Ég gekk þangaö og settist þar á þúfu — og þaö voru ekki liðnar nema örfáar mlnútur þar til ein þeirra kemur til min og byrjar að sleikja mig og linnti þvf ekki, fyrr en hún var búin aö sleikja allt háriö beint fram. Jónas frá Hriflu— úti i miðri á. — Þú stunda&ir nám i alþýöuskólanum aö Laugum. Hvernig likaöi þér vistin þar? — Já, ég var á Laugum fyrsta skóla- stjómarvetur Leifs Asgeirssonar, sem var náfrændi minn. Nú, þaö veitti nú ekki af fyrir mig aö fara I skóla, þvi aö ég kom ddrei i barnaskóla, ekki einu sinni far- skóla. Leifur kom fheimsókn tilokkar um sum- arið, og þá varö aö ráöi, aö ég og jafnaldri minn á næsta bæ færum aö Laugum ásamt fldri Bcrgfiröingum. ALaugum var gottaö vera, og ég minnist meö ánægju þessarar fyrstu skólaveru minnar. — SIBan feröu I Samvinnuskólann og hefur þá væntanlega kynnzt Jónasi frá Hrifhi. — Já. Ég þekkti hann nú litillega áöur. A árunum um og iq>p úr 1930 var hann sann- ast sagna traust og hald hálfrar þjóöarinn- ar. Þaö haföi gerzt einhvern tlma eftir að vegur komst fyrir Hvalfjörö, en þaö var 1931, aö hann var aö koma einhvers staöar aö meö Bimi Blöndal sýslumanni og þeir festu bll i á, en þaö var algengt i þá daga, og dna ráöiö viö slikar aöstæöur aö leita hjálpar á bæjunum. Þarna sá ég Jónas i fyrsta sinn inni I blln- um úti i miðri ánni. Seinna mannaöi ég mig upp og gekk fyrir hann, sjálfsagt ekki mjög mannborulegur, til að ráögast viö hann um framtiöina. Þágafhann mér ýmsar kennslubækur og fræöibækur og ég geröi mér dns konar stundaskrá heima um þaö sem ég ætlaöi að lesa: fjóra eöa fimm ti'ma á dag að mig minnir. Meira aö segja trauzt ég þá I gegn- um part af algebru, sem er þó liklega einna fjærst skapi minu af þeim námsgreinum sem ég kann aö nefna, enda man ég ekki snefil af þvi lengur. Þá var betra að lesa Daviö og Stefán frá Hvítadal eða Alþýöubókina. 1 Samvinnuskólann fór ég siöan tveimur árum seinna. Ég ætla að láta þig hætta i skólanum... — Hvemig atvikaöist þaö aö þú gerðist blaöamaður viö Nýja dagblaöiö áriö 1937? — Þegar ég haföi veriö rúmlega hálfan þriöja mánuö I Samvinnuskólanum, kallaöi Jónas mig á sinn fund. Hann sat I slopp inni I litlu herbergi, sem var fyrir framan ibúö hans i Sambandshús- inu: rétti mér höndina lauslega eins og hans var háttur, tók svo af sér gleraugun og horföi i gaupnir sér. Ég vissi ekki, hvaö honum var I huga, fyrr en hann sagöi: „Núferöþúheim i jólafrl. Ég ætla aðláta þig hætta i skólanum. Þú skalt gera ráð fyrir þvi' viö fóöur þinn, aö þú farir að vinna viö Nýja dagblaöið eftir áramótin”. Þar meö var þaö ákveöiö — og siöan hef ég stundaö blaöamennsku. — Þú varst fréttastjóri Timans um langt árabil. Var þaö ekki erfittog eriisamt tima- bil? — Já, ég var það vist nokkuö lengi og raunar áöur en sú nafnbót kom til. Að sjálf- sögöu varö maöur oft aö halda á spööunum og i þá daga var vinnutlminn hjá blaöa- mannastéttinni o'takmarkaöur. — Og svo haföirþú vistaskipti áriö 1953 og ger&ist ritstjóri Frjálsrar þjóöar. — Þaö var ekki heilnæmt andrúmsloft I landinu i upphafi kalda striösins. Þaö var hálfgerður galdraaldarbragur á mörgu. Ég var annað veifið kallaöur fyrir sakadómara ■ Jónas frá Hriflu sat f slopp innf f litlu herbergi, sem var fyrir framan Ibúö hans I Sambandshúsinu, rétti Jóni Helgasyni höndina lauslega, eins og hans var háttur, tók af sér gleraugun og sagöi: „Ég ætla aö láta þig bætta i skólanum...”.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.