Tíminn - 08.11.1981, Blaðsíða 31

Tíminn - 08.11.1981, Blaðsíða 31
■ Halló. Wojtyla, trúir þú á Guö? Já? Benissimo. Komdu suöur til Rómar og vertu nýi páfinn okk- ■ Segöu Filippusi prins aö ég sé aö gera nokkuö sem hann hefur aldrei gert I lifinu — vinna. Sunnudagur 8. nóvember 1981 Spyrjandi: Þegar þU skrifaöir um Goldu Meir virkaöi þaö eins og hUn væri falleg, en samter hún ljót eftir öörum mælikvöröum. Fallaci: Hún var ljót, en ég sá hana ekki þannig. Góöar gáfur gera fólk fallegt. Spyrjandi: En þaö sem er at- hyglisvert er aö þegar þU talar um ljótan Arafat, hefur þú samúö meö málstaö hans. Aftur á móti lýsiröu GolduMeir af samúö, en hafnar st jórnmálaskoöunum hennar. Fallaci: Já, ziónisma hennar. Spvrjandi: Vikjum aftur aö Arafat, hvaö féll þér ekki i fari hans? Fallaci: Arafat tók á móti mér meö sjálfvirkan riffil i hendinni, eins og hann væri aö segja: „Sko, með þessum riffli berst ég á móti óvininum! Ég var aö koma frá orrustunni.” Hann var ekki aö koma frá neinni orrustu! Aörir höföu veriö i orrustunni! Og þeir voru dauöir! Veistu, mér var sagt aö hann heföi gengiö I hjónaband. Ég trúi þvi ekki. Spyrjandi: t formála aö viðtali ■ Þiö heyjiö striöiö yfir hausamótunum á okkur meö heföbundnum vopnum. Striöiö veröur i Evrópu. Þiö eruö aö undirbúa þjóöar- morö á Evrópu. þinu viö Arafat gafstu i skyn aö hann væri kynvillingur. Fallaci: Jahá. Allir vissu það. Allir gátu sagt manni það. Ég gaf þaö ekkert i skyn. Arafat haföi meö sér einhvern þann fallegasta unga mann sem ég hef nokkurn tima séö. Sá var þýskur, og svo laglegur og framúrskarandi aö hann haföi i frammi skringilega tilburöiviö ljósmyndarann. Ákaf- lega laglegur maöur og hann virti mig aldrei viðlits. Hann sá ljós- myndarann. Hann var aö koma honum til. Hann var svona (Ori- ana sleikir út um) og horföi stöö- ugt á hann. Nú snýst tal Oriönu Fallaci og útsendara Playboy að kynvilling- um, i þeirra garð er Oriana held- ur f jandsamleg, segir aö þeir þoli sig ekki heldur. Siðan ræða þau um nýjustu bók hennar „Maöur” sem fjallar um fyrrum ástmann hennar Alexander Panagoulis, þann hinn sama og reyndi eitt sinn að myrða Papadoplos, for- ingja herforingjastjórnarinnar á Grikklandi, sat i fangelsi, mátti þola miklar pyntingar og lést fyr- ir eigi alllöngu. Spyrjandinn spyr út i afstöðu hennar til stjórnmála eins og hún birtist i bókinni, er býsna ágengur, enda stekkur Fallacistöðugtupp á nef sér. Upp frá þessustiklum við á stóru i við- talinu. Fallaci:Ég var aö tala um end- urtekningar i'viötölum. Augljós- lega verður maöur stundum aö láta fólk endurtaka eitthvað til aö vera vissum að þaö hafi verið að segja nákvæmlega þetta. Til dæmis — þegar ég tók viðtal viö Lech Walesa sagöi hann að ef pólska stjórnin félli myndi Sam- staöa taka viö stjórninni. Þetta fékk svo mikiö á mig að ég baö hann að endurtaka. Ég sagöi — Lech, ég vil ekki gera þér mein en þaö sem þú sagðir er hættu- legt, RUssarnir koma til meö aö lesa þetta. Og Lech sagöi meira en aö Samstaöa myndi taka viö stjórninni, hann sagöi lika aö hann yröi sjálfur forseti. Hann er fremur fábrotinn maöur og þvi skiljanlegt aö hann skyldi oröa það svona. Ég sagöi, fyrirgefðu Lech, ég ætla ekki aö skrifa aö þú hafir sagt aö þú yröir forseti, vegna þess aö þá yröir þú drepinn innan viku. Ég ætla ekki aö gera þaö... Spyr jandi: Þaö er greinilegt aö ert mikiö fyrir aö leika. Þú gerir alltaf eitthvað uppistand á veitingahúsum og flugvöllum. Þú varstmeö uppsteithjá Khomeini. Enþú veist hvaö þú ert aö gera og hvers vegna, ekki satt? [ Fallaci: Éggetsagtsem dæmi- sögu, sem þér mun falla vel i geö, en ber mér heldur slæmt vitni. Þegar ég tók viðtal við Teng Hisiao Ping i Peking fór ■ Ég hef ekkert upp á móö- ur unga hestsins aö klaga, veslings konuna, en ég hef sitthvaö á pabbann. hann aö tala um Stalin og ég leyfði honum að halda áfram lengi vel. En þegar hann hafði lokiö máli sinu gat ég ekki tek- iö hann á orðinu. Ég varð aö gera gagnárás. Ég sagði — „En Stalin”, og viö fórum Ut i heillangar samræöur um Stalin, sem voru hrein timasóun. Loks sagöi Teng: „Heyröu, gerum nokkuö.” Hann var svo sætur, hann sagði: ,,Halt þú þinni skoö- un á Stalin og ég held minni og höldum svo áfram meö viðtaliö.” Og ég sagði: „Já, en stóra mynd- in af Stalin, sem hangir uppi á Tien An Men torginu — af hverju er hún þar ennþá?” Þetta var undir lokin á fyrsta fundi okkar sem var á fimmtudegi. Ég átti að hitta hann aftur' á laugardags- morgni, á leiðinni i Alþýöuhöllina keyröum viö yfir torgiö, ég lit upp og þar er enginn Stalin! Ég gat ekki trúað minum eigin augum Þegar ég kom i Alþýöuhöllina, i stórt herbergi fullt af embættis- mönnum, var ég aftur með uppi- stand: Ég talaöi ekki við Teng i einrUmi eins og við gerum og eins og ég geri venjulega þegar ég tdc viötöl. Þar voru lika sjónvarps- menn, blaöamenn og ljósmyndar- ar. Ég var bálvond Ut i Teng! Ég sagöi: ,,Ég vil ekki aö þeir séu hérna, þetta er mitt viötal, þeir eru að hlusta, þeir koma til með að stela þvi!” Svo hann hélt em- bættismönnunum og ljösmyndur- unum eftir, en sendi fréttamenn- ina burt. Hann var mjög vin- gjarnlegur, mjög sætur. Spyrjandi: Helduröu að karlmaöur heföi komist upp með þetta? wmmm Fallaci: Satt. aö segja hjálpar það aö vera kona, og smávaxin kona iþokkabót. Teng er reyndar mjög smár lika, jafnvel minni en ég. Spyrjandi: Hvemig likar þér viö femínista? Fallaci: Ég er dauöleiö á þeim. Einu sinni sagöi ég að stærsta byltingin á okkar timum væri kvennabyltingin. Þaö sagöi ég i nokkur ár. Þangaö til aö þær uröu verulega óþolandi. Þaö feri taug- arnar á mér hvernig þær lita allt af á sig sem fórnarlömb. I min- um augum er þaö eins og einræöi, ef þú tekur þvi eins og gefnum hlut, áttu ekki betra skilið.... Þaö sem femi'nistarnir vildu i raun aö ég geröi var aö standa upp og segja: „Sjáiö hvaö ég hef náö langt, þrátt fyrir alla mennina sem voru andstyggilegir viö mig...” Ég meina, ég er lifandi dæmi um hiö gagnstæöa. Ef þarf aö velja nokkur dæmi um konur sem hafa komist langt á okkar timum, veröur aö taka mig meö i reikninginn. Ég er engin Jóhanna af örk, ekki Katrin Rússadrottn- ing og ekki Golda Meir. En ég er einaf þeim sem komst áfram. Og þærvildu aö ég segöi aö ég heföi gert þaö af eigin hetjulund, þrátt fyrirkarlmenn. En ég sagöi: Nei, þaö er ekki þannig. Þaö hjálpaði mér aö vera kona. Þaö hjálpaöi heilmikiö.... Sumsé, þaö hefur hjálpað mér aö vera kona og femfnistarnir uröu reiðir. Ég sagöi aö ég væri dauöleiö á þess- um pfslarvætti þeirra, aö vera si- felltað barma sér: „Þetta gerðist af þviaöég er kona.”Enég segi: „Nei, þaö gerðist af þvi aö ekkert er i þg variö, ekki af þviað þú ert kona.” Spyrjandi: Hvaö finnst þér um tilhneiginguna til aö blanda sam- an siðferöilegri hreinstefnu og stjómmálum (t.d. um áhrif sam- takanna Moral Majority i Banda- rikjunum á stjórn Reagans, innsk. HT.) Fallaci: Kannski á þaö sér staö i Bandarikjunum, ekki i Evrópu, Guði sé lof. Kirkjurnar eru tómar. Ekki taka mark á mann- fjöldanum á Péturstorginu — það eru túristar. Spyrjandi: En ef hreyfingar i þjóöfélagsmálum byrja i Ame- riku, þá mun Evrópa fylgjaá eftir fyrreða siöar og það veröur svip- uö endureisn trúarbragöa i stjórnmálum. Fallaci: Þaö getur ekki veriö. Sagan fer ekki aftur. Nei, nei, nei! Spyrjandi: Sagan fer aftur i Ameriku um þessar mundir. Fallaci:Jæja, viö gerum gys aö ykkur, Sko, i landi þar sem for- setinn hver sem hann nú er, þarf aö minnast á Guö hvenær sem hann opnar munninn — Guð minn góður! Ég meina, ekki einu sinni páfinn gerir þaö. Sliktmun aldrei gerast i Evrópu. Veistu, aö italia einkum og sérilagi, er heiöiö land. Þeir eru ekki trúaöir. Kannski trúir u.þ.b. helmingur þjóöarinnar á Guð en páfarnirokkar hafa aldreitrúaö á Guö. Þeir gleymdu þvi. Viltu heyra hvernig þessi nýi páfi, Woj- tyla, var kjörinn? Þegar hinn dó komu allir itölsku kardinálarnir saman og sögöu: „Há! Er ein- hver hér sem trúir á Guö? Eh, Guido.trúirþúáGuö? Nei! Luigi, trúir þú á Guö? Nei? Þú þarna? Nei! Jæja, viö höfum ennþá tvö lönd þar sem menn trúa á Guö — irland og Pölland. Reynum Ir- land fyrst. Allar simah'nur upp- teknar? Allt i lagi, reyndu Pól- land.reyndu Pólland. Halló. Woj- tyla — trúir þá á Guö? Já? Benissimo, komdu suöur til Róm- ar, vertu nýi Páfinn okkar.” Þetta er sönn saga. Fallaci segir þér hana. Spyrjandi: NU hefur þú tekiö viötöl viö svo marga af valdamestu mönnum heimsins. Hvor hefur að þinu mati meiri völd—forsetiBandarikjanna eöa hæstráöandi i Sovétrikjunum? Fallaci: Forseti Bandarikj- anna. í utanrikismálum getur hann tekiö ákvaröanir upp á sitt eindæmi. 1 Sovétrikjunum eru ákvaröanimar teknar i hóp. Ég veit aö Brezhnev var ekki einn um aö ákveöa innrásina i Af- ganistan. Meöal lýöræöisrikja hefur forseti Frakklands liklega mári völd en Bandarikjaforseti. Hann hefur meiri völd á pappir- unum, hann getur tekiö hvaöa ákvöröun sem er. Hann er kóngur i Frakklandi i sjö ár. En hvaö viö- kemur utanrikismálum er hann I þrengri aöstööu en Bandarikja- forseti. Spyrjandi: Og hvernig finnst þér svo Reagan beita þessum völdum sinum? Fallaci: Þaö er of snemmt aö segjaum þaö. Hann er stefnufast- ur og hefur fáeinar einfaldar grundvallarhugmyndir. I Evrópu vitum viö ekki hversu mikla þekkingu hann hefur I raun. Hann er stefnufastur, Carter var aftur á móti greindur. En ég er sam- mála Kissinger um aö stefnufesta sé betri eiginleiki i fari leiötoga en stefnulitil greind. Spyrjandi: Og þiö hafiö ekki áhyggjur af þvi i Evrópu að þarna sé einhver með andlegt atgervi kUreka meö fingurinn á kjarnoikuhnappnum ? Fallaci: Jæja, ég trúi ekki aö þriöja heimsstyrjöldin veröi næstu þrjU eöa fjögur árin. Ég held að hún sé óhjákvæmileg — þaö sagöi Teng Hsiao Ping viö mig og hann hefur á réttu aö standa. Þriöja heimsstyrjöldin veröur. En viö getum látiö hana liggja á milli hluta I fáein ár. Spyrjandi: Þú talar eins og þetta sé sjálfsagöur hlutur, næst- um glaðlega. Fallaci:Ég er öskureiö! Viö er- um öll öskureiö i Evrópu, þvf viö vitum aö viö komum til með aö deyja fyrst! Þegar þiö heyjiö þetta auma heimsstriö yliar veröur þaö varla heima fyrir. Hjá ykkur eöa Sovétmönnum. Lfklega þurfiö þiö ekki einu sinni aö kasta kjarnorkusprengjunni. Veistu af hverju? Vegna þess aö þiö þurfiö þess ekki. Þiö heyjiö striöið yfir hausamótunum okkar meö heföbundnum vopnum. Striöiö veröur i Evrópu. Þiö eruö aö und- irbúa þjóöarmorö á Evrópu! Hér berst tal Fallaci og Playboy aö ameriskri blaða- mainsku Fallaci: Kannski er amerisk blaöamennska I dag góö á heima- slóöum. En á alþjóöavettvangi eru málin flóknari og amerískir blaðamenn viröast ekki hafa mjög djúpan pólitiskan skilning. Mér finnst eins og ameriskir fréttaritarar erlendis viti litið og skilji ennþá minna. Venjulegast skilja þeir ekki einu sinni tungu- máliö. Hvers vegna? Vegna heimsvaldastefnu og hroka ensku tungunnar. Þú ferð út um allt og allir tala ensku, hvi þá aö læra önnur tungumál? Jæja, ég get a.m.k. sagt aö amaTskir blaöamenn erlendis eru ekki lat- ir. ttalskirblaöamenn i útlöndum eru mjög latir. Þeir þýöa venju- lega upp Ur stórum dagblööum, gefa einhvers konar heildarmynd og þar með búið. Já, þeir tala tungumálið, vegna þess að þeir þurfa aö lesa blööin til aðstelaupp úr þeim. Það sama gildir um aöra evrópska blaðamenn. Spyrjandi: Hvað um blaða- mennsku i Evrópu? Fallaci: t Frakklandi, meö undantekningunni Le Monde — þrátt fyrir hræsnina og montiö sem þarer viöloöandi, þar er auö- velt aö vera framsækinn erlendis — eru verstu dagblöðin. 1 enskri blaöamennsku er ekki hægt aö horfa fram hjá þeirri þýöingu sem The Times í London hefur 3% haft f sögu blaöamenuskunnar. En flestensku dagblööin eru skít- ur. Mestu útkjálkablöö i heimi, Opnaöu Daily Express og Daiiy Mail og sjáöu hvaö er þar. Ekkert nema rugl um konungsfjölskyld- una og hiö fáránlega brúökaup Karls? Spyrjandi: Þér er ekki mikiö um konungleg brúökaup? Fallaci: Hesturinn sem giftist ljóshærðu stúlkunni. Hverjum stendur ekki á sama hvort hann giftist eöa ekki? Leyfðu mér að oröa þaö þannig aö mér sé ekki sérlega vel viö þá fjölskyldu. Ég hef ekkert upp á móður unga hestsins aö klaga, vesalings kon- una, en éghef sitthvað á pabbann. Þegar ég særöist i Mexikó og lá á spitala meö þrjár kúlur i skrokknum, var Filiþpus prins þar í heimsókn. Blaöamaður innti hann eftir þvi i hvað honum fyndist um aö Fallaci hefði særst i óeirðunum. Svarið var: „Hvaö var hún aö gera þar?” Svo annar blaöamaöur kom til min á spital- ann til að fa svar viö spurningu B'ilippusar, hvaö ég hefði verið aö gera f Mexfkó? Ég sagði við hann: „Segöu Pilippusi prins aö ég hafi veriö aö gera nokkuð sem hefur aldrei gert i lifi sinu — vinna! ” Spyrjandi: Vi'kjum aftur aö samanburöinum milli evrópskrar blaöamennsku og ameriskrar — Fallaci: Já, ég var aö koma aö þvi. Það veröur aö viðurkennast aö þrátt fyrir þetta eru Times I London, Der Spiegel, Le Monde og nokkur itölsk blöö ákaflega vel unnin. Og yfirhöfuö myndi ég segja aö evrópska pressan væri betur undir þaö búin aö segja manni gang heimsmála: sú ame- rfska er yfirfull af upplýsingum, smáatriðum, en þar er aldrei nein heildartúlkun.... 1 lokin berst taliö aö lífsviö- horfum Oriönu Fallaci eins og þau koma fram i bókinni um Mannin — Alekos eöa Alexander Panagoulis. Falaci:.... dauöi hans fullgeröi boöskapinn sem ég reyndi aö lýsa Ibókinni: ábyrgöeinstaklingsins. Þaö er eina svariö. Taka ekki mark á þvi sem fjöldinn segir, ,ef allir segja já, veröur þú aö segja nei. Þú ert einn, allt i lagi. A morgun veröa tveir, siðan fjórir fimm og sex. Eini pólitiski boö- skapurinn sem ég hef er baráttan gegn þvi aö láta sér standa á sama. Spyrjandi: Þessi boöskapur getur veriö augljós i einræöisriki, likt og var í Grikklandi, eöa al- ræöisriki eins og I Sovét — Fallaci: Ég segi um Rússland, aö þráttfyrir allt sem viö heyrum um einstaka andófsmenn þar, eru þeir svo hverfandi minnihluti. Þar hefur veriö einræöi svo lengi og meö svo lltilli mótstööu, aö maður hlýtur aö spyrja sig hversu mikla samúö maöur getur haft meö þorra manna i Sovét- rikjunum. Kannski eiga þeir þetta skiliö. Veistu, þetta minnir mig á viö- tal sem ég hélt mig hafa unniö — en var síöan slegin Ut af laginu á síðustu stund. Ég var aö yfir- heyra William Colby (fyrrum for- stjóra CIA) og lagöi fyrir hann mjög erfiöar spurningar. Stuttu áöur en viö fórum Ut Urhringnum beiö ég niðurlags vegna þess aö hann sagði ákaflega einfaldan hlutvið mig: B'aröu og talaöu við yfirmann KGB og komdu fram við hann eins og þú hefur komið fram viö mig. Og hann hafði rétt fyrir sér. Enginn veitir mót- spyrnu, vegna þess að þaö er enginn andstæðingur sjáanlegur. Spyrjandi: Þessi boöskapur þinn, um ábyrgö einstaklingsins og baráttuna gegn þvi að láta sér standa á sama, er býsna augljós I alræöisriki, en hvernig á hann við i lýöræðisrikjum? Fallaci: Eins og Alekos sagöi eru fjórir milljaröar á þessari plánetu. Ef allar þessar persónur nema ein væru aökúga þessa einu persónu værum við öll fasistar. 1 Ameriku eru allir með einstak lingshyggju á heilanum — Guöi sé lof. Allar þjóösögur ykkar — um kúrekann, um frumbyggjann — allar eru þær um einstaklinga, sem er mjög heillandi. En þegar kemur aö stjórnmálum, þótttöku borgarans i stjórnmálum, er ein- staklingurinn eins og undir fargi.Hann getur skrifaö, hann getur talaö, hann getur jafnvel greitt atkvæöi — en hann á engan hlut f grundvallarákvöröunum. Þýttog mjög stytt. eh.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.