Tíminn - 08.11.1981, Blaðsíða 10

Tíminn - 08.11.1981, Blaðsíða 10
Bolla, bolla Spjallað við Eðvarð Ingólfsson ■ A miövikudaginn var, hófst i útvarpinu þáttur ætlaöur ungling- um og ber hann nafniö Bolla, bolla. Umsjónarmenn hans eru þau Eövarö Ingólfsson, ritstjóri timaritsins „16” og Sólveig Hall- dórsdbttir, leikkona. A efnis- skránni kenndi ýmissa grasa, þótt þessi þáttur væri greinilega aö mestum parti hugsaöur sem kynning á þvi sem koma skal. Þátturinn var aö mörgu leyti vel heppnaöur, og oft á tíöum bráö- smellinn. Nefni ég sem dæmisög- una „Síöastiséns”, sem var drep- fyndin, hvort sem hún nil átti aö veröa þaö eöa ekki. Þaö sem háöi umsjónarmönnum þáttarins kannski helst, var hiö greinilega reynsluleysi, þátturinn jaöraöi á stundum viö aö vera cf hátiö- legur, eöa öllu heldur efniö kannski ofurlitiö of stiröbusalega fram sett. Þaö er þó vel skiljan- legt þegar tillit er tekiö til þess aö þetta er fyrsti þáttur þeirra Sól- veigar og Eövarös. Allt um þaö, þessi þáttur er mjög liklegur til aö veröa verulega góöur, um- sjónarmennimir viröast hafa úr nægum hugmyndum aö moöa og þau eru likleg til aö gera þaö vel. ,,Sem mest frá unglingunum s jálfum” Ungiingaslöan sneri sér til ann- ars af umsjónarmönnum þáttar- ins, Eðvarös Ingólfssonar og bað hann segja aðeins frá þættinum og hvað þar yröi helst á dagskrá. „Þetta á aö mestu leyti aö byggjast á efni frá unglingum. Það má segja aö við förum troön- ar slóöir, þættinum svipar kannski til unglingaþáttanna Súpu og Púkk. En aö öðru leyti er þetta ekki fullmótaö, viö vonum aö krakkarnir sjálfir gagnrýni og bendi á hvaö tekiö skuli fyrir. Samtsem áöurhöfum viö hugs- aö okkur visst form. Til aö mynda veröur vinsældarlisti, unglingum veröur gefinn kostur á aö ákveöa hvaöa lög veröa spiluö hverju sinni. Þeirsem hafa áhuga senda þá til þáttarins beiðni um þaö lag sem þeir helst vilja og þau þrjú lög sem flest atkvæöi fá veröa fyrir valinu. Þá er tryggt að vin- sælustu lögin hverju sinni séu spiluö, semsagt alltaf topp- músi'k.” — t fyrsta þættinum var byrjaö á framhaldssögu... ,,Já, hún er um stúlku i 8. bekk, sem fer á skólaball og verður skotin i aöaltöffaranum, sem all- ar stelpurnar eru hrifnar af. Sag- an heitir „Si"öasti séns” og viö ætlum unglingum aö senda inn framhald hverju sinni, það besta aö okkar dómi veröur valiö. Þaö kemur jafnvel til greina aö sá sem þaö skrifar lesi söguna sjálf- ur, svo aö sem flestir fái aö spreyta sig. Af ööru má nefna aö við höfum hugsað okkur aö hafa fastan liö, sem bæri nafnið atvik vikunnar, persóna vikunnar eöa nafn vik- unnar. I fyrsta þættinum kom Þorgeir Asvaldsson, annars verö- ur væntanlega allur gangur á þessu.” „Förumút áland” — Hafiö þiö hugleitt aö fara eitthvert út á land, til efnissöfn- unar? ,,Já, viö förum ábyggilega eitt- hvert, sennilega austur, ef svo má segja um Selfoss og Hvolsvöll. Jafnvel gæti gert aö viö færum enn lengra, til dæmis til Egils- staöa. Mér hefur virst, af þeim unglingaþáttum sem verið hafa, aö austurland hafi verið skiliö ilt- undan. Hins vegar er þetta ekki ákveöiö, þetta væri kostnaöar- samt, og peningar liggja nú ekki á lausu. Svo höfum viö lika látiö okkur detta i hug aö fá unglinga sem eru utan af landi, en koma til Reykjavikur, tilaö segja frá þeim staðsem þeirbúa á,unglingunum þar og svo framvegis.” — Þiö ætliö semsagt aö stefna aö þviaö unglingarnir sjálfir taki sem mestan þátt I þessu? Eövarö Ingólfsson. „Já, alveg tvimælalaust og viö vonum aö þeir veröi duglegir viö aö senda inn efniog áboidingar.” — hj. ■ Unglingasiöan lenti I klónum á þessum firum I busavigslu. ■ Eyþór Arnalds skrifaöi á sjöttu siöunni um verslunarmannahelgi. Þessi mynd er aö visu frá sjálf- stæöishátiöinni á Þingvöllum 1944. á unglingasíðunni Mannaskipti Núna bráðlega mun nýr umsjónarmaður taka við unglingasiðunni i stað þeirra sem um hana hafa séð frá upphafi. Arftakinn ber nafnið Sigriður Péturs- dóttir, og er þess að vænta að innan skamms muni hennar fyrsta siða birtast. Full ástæða er til að unglingar sendi tillögur um efnisval, eða frumsam- ið, i tilefni þessara timamóta unglingasiðunnar. ■ Þar eö, þetta er siöasta unglingasiðan undir stjórn þeirra umsjónamanna sem byrjuöu meö hana i vor, þótti vel við hæfi að rifja upp hvað birst hefur, enda ekki fá gullkornin. A fyrstu siðunni var grein um þunglyndi á unglingsa'rum og var i þvi sambandi rætt við tvo unglinga,hrjáða af fyrrgreindum sjúkdóm, aukheldur sem spjallað var við Einar Gylfa Jónsson, sál- fræðing. A þessari siðubirtist svo fyrsti pistillinn, sem bar yfir- skriftina „Okkar á milli sagt.” Aö þessu sinni skrifaði hann, Gunn- hildur Halla Guðmundsdóttir. Unglingavandamálið leyst A síðu númer tvö var aldeilis ekki ráðist á garðinn þar sem hann er lægstur: viðtal var viö Bjarka Eliasson, varðstjóra hjá lögreglunni. Margt spaklegt kom þar fram, meðal annars kvað Bjarki sig hafa fundið lausn á unglingavandamálinu, nefnilega aösenda vandræöagemlingana á sjóinn, á þar til gerðu skólaskipi. Þá sagöi Bjarki það vera skoðun sina að unglingar væru upp til hópa ofdekraðir og fengju barasta allt upp i hendurnar. Þó væri ljós punktur að sumir unglingar hefðu sömu viðhorf og hann hafði á sínum uppvaxtarár- um. Ása Björk ólafsdóttir reit pistilinn Á þriðju siðunni var i fyrsta skipti aösent efni, hvar tvær smá- sögur voru. Þá var fjallað um bók Eðvarös Ingólfssonar, „Gegnum bernskumúrinn”. Þess má geta, svona I framhjáhlaupi að unglingasiðunni barst bréf skömmu siöar, þar sem bent var á ýmsa hnökra á bókadóminum, og stór orö hvergi til spöruð. Þvi miður reyndist sá er undir skrifaöi ekki til, og var það ekki birt af þeim sökum. Þóra Þórsdóttir skrifaði pistil- inn, langa og ýtarlega grein um Kanada. Englaryk og unglinga- heimili Á fjóröu siðu var viðtal við hljómsveitina Engiaryk, sem sparaði hvergi iýsingarorðin. Bentu þeir meðal annars á, að Utangarðsmenn væru væmnir, þeir sjálfir hins vegar bestir. Nú eru báðar þessar hljómsveitir dánar, sögu Utangarðsmanna kannast flestir við, Englaryk hinsvegar breyttist i Vonbrigði. Pistilskrif voru i höndum Hrafns Jökulssonar. Næst gerðist unglingasiöan þjóöfélagsleg og fór í heimsókn til Unglingaheimilis rikisins i Kópa- vogi. Var i þvi sambandi rætt við krakka sem þar voru svo og starfsmenn. Siðan öll, var helguð unglingaheimilinu, krakkar þaðan skrifuðu „Okkar á milli sagt.” A siðu númer sex fór af stað merkileg seria. Þar var fjallað um stjörnumerkin. Voru þrjú i hvert skipti og entist þetta þvi á fjórar næstu siður. Nóg um það. Eyþór Arnalds skrifaði grein sem hann nefndi „Gleðidagar i ágúst”, og fjallaöi um skemmtanalif verslunarmanna- helgarinnar. Fjallað var um bók Olafs Gunnarssonar, „Ljostoll- ur” og Snorri F. Hilmarsson skrifaði pistilinn sem fjallaði um Ungmennafélagshreyfinguna, galla hennar og tilgangsleysi. Á sjöundu siðunni lagði unglingasiðan leið sina i leik- tækjasalina. Var spjallað við krakka á þessum stöðum og um- sjónarmenn. Kom meðal annars fram hjá eiganda eins staðarins, að helsti óvinur þessara leik- tækjasala væri Adda Bára Sigfús- dóttir, borgarfulltrúi, sem hefði Þjóðviljann sértil fulltingis. Már Gunnlaugsson sá um pistilinn og ljóð birtist eftir Þorra Jóhanns- son. Þá var og opið bréf til Snorra Hilmarssonar, vegnaskrifa hans, sem fyrr er getið. Þetta opna bréf skrifaði Hrafn Jökulsson. Skammastin! I áttunda skipti sem siðan birt- ist var grein um það, þegar unglingar skammast sin fyrir for- eldrana. Var rætt við nokkra krakka, og allir sem einn höfðu þeir einu sinni eða oftar séö á- stæðu til að skammast sin fyrir foreldrana. Þá var viðtal við hljómsveitina Tappa Tikarrass, sem hugmyndafræðilega séð, verður að teljast ein allra frum- legasta hljómsveitin i borginni. Loksins, loksins kom svo bréf til siöunnar, sem aukheldur var ætlað öllum unglingum. Birtist það á niundu siðunni. I þvi voru unglingar hvattir til samstöðu og einingar og til baráttu fyrir vel- ferðarmálum sinu. Skrifað var um kynferðisfræðslubókina, „Við erum saman” og stutt spjall var viö forstjóra Hasla, sem gefur út unglingatimaritið „16”. Þá

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.