Tíminn - 02.12.1981, Blaðsíða 1

Tíminn - 02.12.1981, Blaðsíða 1
Loðnuveiðunum frestað fram yfir áramót -bls. 3 TRAUST OG FJÖLBREYTT FRETTABLAD! Miðvikudagur 2. desember 1981 1269. tbl. — 65. árg. heimilis- tíminn: Blaðburdarfólk óskast! Timann vantar fólk til blaðburðar i eftirtalin hverfi: TÚNGÖTU GARÐASTRÆTI SKJÓLIN SÖRLASKJÓL VOGA SKEIÐARVOG Simi: 8-63-00 Útvegsbankinn hættir við áformuð kaup á hluta Glæsibæjar: VAR STAÐGREIÐSUITIL- BODI BANKANS HAFNAD? „Kom ekkert tilboð frá þeim’% segir einn af skiptaforstjórunum ■ ,,Ef (Jtvegsbankamenn eru með þessa skýringu, þá væri ákaflega gott fyrir okkur að fá að sjá þetta tilboð frá þeim, þvi við erum að selja helminginn af þvi húsnæði sem þeir ætiuðu sér”, sagöi Sveinn Snorrason, einn af þremur skiptaforstjór- um dánarbús Sigurliöa Krist- jánssonar og Ilelgu Jónsdóttur (gjafar aidarinnar). (Jtvegsbanki Islands hefur haft áhuga á að festa kaup á hluta Glæsibæjar fyrir starf- semi útibús sins við Alfheima. Telur bankinn sig hafa boðið staögreiðslu við kaup á ákveðn- um hluta eignarinnar, en þeirri málaleitan verið hafnað. Þess i stað var bankanum boöið að kaupa eignina meö skuldabréf- um, tryggðum lánskjaravisi- tölu, sem greiðast eiga á löng- um tima. „Okkur var sagt aö veröið myndi ekki lækka við staðgreiöslu”, sagði Bjarni Guöbjörnsson, einn af banka- stjórum (Jtvegsbankans, i sam- tali við Timann i gær. Vegna þessa hefur Útvegs- bankinn leilað eftir lóð hjá Reykjavikurborg undir útibúið á nýju svæði sem verið er að skipuleggja vestan Glæsibæjar, og fengið nokkurs konar vilyröi þar um. —Kás Sjá nánar bls. 5 Ráð til fegrunar — bls. 12 Frímerkja- safnarinn - bls. 9 Sophia og Ponti —bls. 2 ■ Starfsmenn Landgræðslusjóðs voru i gær önnum kafnir við aö undirbúa söluna á jólatrjánum, — og þar með hljóta allir að viöur- kenna aö jólin eru á næstu grösum. Timamynd:Róbert ÞETTA ER EKKI FRAMTfÐARSTARF segir Egill Skúli Ingibergsson, borgarstjóri, í viðtali við Tímann ■ ,,Ég veit að hér er ekki um neitt framtiöarsæti að ræða, þar sem maður er tryggur til loka ævistarfs. Ég hafði reyndar ætl- að mér önnur ævistörf, annaö- hvort á minni verkfræöistofu eöa öörum tengdum störfum. Þannig aö á þessu stigi er ég ekki tilbúinn til aö segja annaö um það. Þetta starf er skemmti- legt og spennandi f alla staöi, en mér er fyllilega Ijóst á hinn bóg- inn að þetta er ekki framtiöar- starf”, sagöi Egill Skúli Ingi- bergsson, borgarstjóri i Reykjavik, i samtali viö Tim- ann, þegar hann var spuröur aö þvi hvort hann heföi áhuga á aö halda starfinu áfram á næsta kjörtimabili, ef tækifæri gæfist. I opnu blaðsins i dag er itar- legt viðtal við Egil Skúla Ingi- bergsson þar sem hann lýsir aö- dragandanum að þvi að hann er ráðinn til borgarinnar, segir frá störfum sinum, og hvernig sam- starfið hefur gengið við stjórn- málamennina. „Mér finnst þeir meiri starfs- menn en framagosar”, segir Egill. —Kás Sjá nánar bls. 10-11 ■ Egill Skúli Ingibergsson, borgarstjóri.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.