Tíminn - 02.12.1981, Blaðsíða 17

Tíminn - 02.12.1981, Blaðsíða 17
Miðvikudagur 2. desembcr 1981. 17 Við skulum tala heilmikið um dúkkuna hennar, og segja að hún sé alveg eins óttaleg og.hún er sjálf. DENNI DÆAAALAUSI ír-$ ■ Nýr hamborgarastaður Bingó borgarar, hefur verið opnaður á horni Vitastigs og Bergþórugötu. Verða þar á boðstólum heitar samlokur, ís, „shake” og f 1. auk hamborgara. Opnunartimi er virka daga kl. 9-19 og um helgar kl. 12-19. Eigendur Bingó borgara eru hjónin Bjarni Ingólfs- son og Þórunn Kristjónsdóttir, sem sjást á meðfylgjandi mynd ásamt hluta starfsfólks. Sýning á silfurmunum ■ Nú stendur yfir i anddyri Nor- ræna hússins sýning á silfurmun- um (vösum, skálum, fötum og öskjum), sem danski silfur- smiöurinn og leturgrafarinn JOHN RIMER hefur gert. Sýningin ber heitiö Silfur og sagnakvæði en John Rimer hefur grafið i silfurmunina drápur og kvæöi úr tslendingasögunum m.a. úr Egils sögu Skallagrims- sonar, Laxdælu, Gunnlaugs sögu ormstungu, Grettissögu og Kor- máks sögu. John Rimer er fæddur 1931 i Danmörku og lærði silfursmiöi og leturgröft (cicelering) i silfur- smiðju A. Michelsen og I danska listiðnaðarskólanum. Hann hefur rekið eigið verkstæöi frá 1960 og vinnur aðallega silfurmuni (sölv- korpus) og skartgripi með náttúrusteinum. 1 leturgreftri sinum notar hann hefðbundnar aöferðir og sækir fyrirmyndir til náttúrunnar. Sýningin er opin daglega kl. 9-19 og verður til 19. des. Nýr aðstoðarbankastjóri við Alþýðubankann ■ Halldór Guðbjarnason viö- skiptafræðingur hefur verið ráð- inn aðstoðarbankastjóri við Al- þýðubankann frá 1. desember. Halldór er fæddur á tsafirði 20. okt. 1946, hann lauk prófi i viöskiptafræðum frá Háskóla Is- lands 1972 en hafði þá þegar hafið störf hjá Seðlabanka Islands eöa á árinu 1971 og starfaöi þar til ársins 1975 er hann réöist útibús- stjóri við Útvegsbanka tslands i Vestmannaeyjum. Frá 1. jan. s.l. hefur Halldór verið forstöðu- maöur útibúaeftirlits útvegs- bankans. Kona Halldórs er Steinunn Brynjólfsdóttir og eiga þau þrjú börn. gengi íslensku krónunnar Gengisskráning 1. desember 01 — Bandarikjadollar........... 02 — Sterlingspund.............. 03 — Kanadadollar............... 01 — Dönsk króna................ 05 — Norsk króna................ 06 — Sænsk króna................ 07 — Kiniiskt mark ............. 08 — Franskur franki............ 09— Belgiskur franki............ 10 — Svissneskur franki......... 11 — liollensk florina.......... 12 — Vesturþýzkt inark.......... 13 — itölsk lira ............... 11 — Austurriskur sch........... 15 — Portúg. Escudo............. 16 — Spánsku peseti............. 17 — Japanskt yen............... 18 — irskt pund................. 20 — SDR. (Sérstök dráttarréttindi Kaup Sala 8.156 8.180 16.002 16.049 6.933 6.953 1.1459 1.1493 1.4279 1.4321 1.5005 1.5049 1.8998 1.9054 1.4613 1.4656 0.2185 0.2191 4.5969 4.6104 3.3682 3.3781 3.6880 3.6988 0.00687 0.00689 0.5250 0.5266 0.1266 0.1270 0.0865 ' 0.0868 0.03803 0.03814 • 13.084 13.123 f bókasöfn ADALSAFN — Utlánsdeild, Þingholts stræti 29a, simi 27155. Opid mánud. föstud. kl.* 9-21, einnig á laugard. sept.-april kl. 13-16 ADALSAFN — Lestrarsalur, Þing holtsstræti 27, simi 27029. Opiö alla daga vikunnar kl. 13-19. Lokað um helgar i maí, júni og ágúst. Lokað júli mánuð vegna sumarleyfa. SERuTLAN — afgreiðsla i Þingholts- stræti 29a, simi 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofn unum. SoLHEIMASAFN — Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánud. föstud. kl. 9- 21, einnig á laugard. sept. april kl. 13-16 BoKIN HEIM — Sólheimum 27, simi 83780 Simatimi: mánud. og fimmtud. kl. 10-12. Heimsendingarþjónusta á bókum fyrir fatlaða og aldraða HLJOÐBOKASAFN — Hólmgarði 34, simi 86922. Opið mánud. föstud. kl. 10- 16. Hljóðbókaþjónusta fyrir sjón skerta. HOFSVALLASAFN — Hof svallagötu 16, simi 27640. Opið mánud. föstud. kl. 16 19. Lokað i ^úlimánuði vegna sumarleyfa. BuSTADASAFN — Bústaðak i r k j u, simi 36270. Opið mánud. föstua. kl. 9-21, einnig á laugard. sept.-april. kl. 13-16 BoKABlLAR — Bækistöð i Bústaða safni, s. 36270-. Viðkomustaðir viðs vegar um borgina. bilanatilkynningar Rafmagn: Reykjavik, Kopavogur og Selt jarnarnes, sími 18230, Hafnar fjörður, simi 51336, Akureyri simi 11414. Keflavik simi 2039, Vestmanna eyjar simi 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópa vogur og Hafnarf jörður, sími 25520, Seltjarnarnes, simi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Sel tjarnarnes, simi 85477, Kópavogur. simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar simi 41575, Akureyri simi 11414 Kefla vik, simar 1550, eftir lokun 1552, Vest mannaeyjar, simar 1088 og 1533, Haf n arf jörður simi 53445. Simabilanir: i Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnarnesi. Hafnarfirði, Akureyri, Keflavik og Vesfmannaeyjum tilkynn ist í 05. Bilanavakt borgarastofnana : Simi 27311. Svarar alla virka daga f ra kl 17 siðdegis fil kl. 8 ardegis og a helgidög um er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við ti Ikynningum um bilanir a veitukerfum borgarinnar og i oðrum tilfellum, sem borgarbuar telja sig þurfa að fa aðstoð borgarstofnana^ sundstadir Reykjavik: Sundhöllin, Laugardals laugin og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar fra kl.7.20 20.30. (Sundhöllin þo lokuð a milli k1.13 15.45). Laugardaga k 1.7 .20 1 7.30. Sunnudaga k 1.8 17.30. Kvennatfmar i Sundhöllinni a fimmtu dagskvöldum kl. 21 22. Gufuböð i Vesturbæjarlaug og Laugardalslaug. Opnunartima skipt milli kvenna og karla. Uppl. i Vesturbæjarlaug i sima 15004, í Laugardalslaug i síma 34039. Kopavogur Sundlaugin er opin virka daga k 1.7 9 og 14.30 ti I 20, a laugardog um k1.8 19 og a sunnudogum k1.9 13. Miðasolu lykur klst fyrir lokun. Kvennatimar þriðjud. og miðvikud Hafnarfjorður Sundhollin er opin a virkumdogum 7 8.30 og k 1.17.15 19.15 a laugardogum 9 16.15 og a sunnudogum 9 12. Varmarlaug i Mosfellssveit er opin manudaga til föstudaga k 1.7 8 og kl.17 18 30. Kvennatimi a f immtud. 19 21 Laugardaga opið kI 14 17.30 sunnu daaa kl 10 12. Sundlaug Breiðholts er opin alla virka daga frá kl. 7.20-8.30 og 17.00-20.30. Sunnudaga kl. 8.00-13.30. áætlun akraborgar Fra Akranesi Kl. 8.30 - 11.30 - 14.30 - 17.30 Frá Reykjavik KI.10.00 13.00 16.00 19.00 i april og oktober verða kvöldferöir á sunnudogum.— l mai, juni og septem- ber verða kvöldferðir á föstudögum og sunnudögum. — l júli og ágúst veróa kvöldferðir alla daga, nema laugardaga. Kvöldferðir eru fra Akranesi kl.20,30 og fra Reykjavik k 1.22.00 Afgreiðsla Akranesi simi 2275. Skrif stofan Akranesi simi 1095. Afgreiðsla Rviksimi 16050. Simsvari i Rvik simi 16420. útvarp sjónvarp ■ Illugi Jökulsson og Egill Helgason hafa umsjón meft Vöku, Timamynd Róbert. Vaka: Sýnishorn bóka á jólamarkaði ■ Þessir þættir eiga aö vera nokkurs konar sýnishorn af bókum á jólamarkaðinum i ár” sögöu umsjónarmenn Vöku blaöamennirnir Illugi Jökulsson og EgillHelgason I samtali vift Timann. Þeir félagar munu hata um- sjón með tveimur Vöku-þátt- um sem helgaðir eru jóla- bókaflóöinu en i þættinum i kvöld ræða þeir við 7 höfunda og er þátturinn eingöngu byggður á viðtölum og eru þeir látnir tala sinu máli sjálf- ir. Höfundarnir i kvöld eru Matthias Jóhannessen, sem útvarp Miðvikudagur 2. desember 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.20 Leikfimi 7.30 Morgunvaka 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45Þingfréttir 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.30 Sjávarútvegur og sigl- ingarUmsjón: Guðmundur Hallvarðsson. 10.45 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 11.00 lslenskt mál (Endurtek- inn þáttur frá laugardegin- um) 11.20 Morguntónleikar 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Mift- vikudagssyrpa — Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir. 15.10 „Timamót” eftir Simone de Beauvoir Jórunn Tómas- dóttir les þýðingu sina (5). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Ú^,’arpssaga barnanna: „Flöskuskeytið” 16.40 Litli barnatiminn Heið- dis Noröfjörð stjórnar barnatima frá Akureyri. 17.00 Siftdegistónleikar 17.15 Djassþátturi umsjá Jóns Múla Árnasonar. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 A vettvangi 20.00 Gömul tónlist Rikharður örn Pálsson kynnir. 20.40 Bolla, bolla Sólveig Hall- dórsdóttir og Eðvarð Ingólfsson stjórna þætti meö léttblönduöu efni fyrir ungt fólk. 21.15 Á mörkum hins mögu- lega Áskell Másson kynnir tónverkin „Shouts” eftir Elias Gistelinck og „Alef” eftir Niccolo Castiglioni. 21.30 Útvarpssagan: „Óp bjöllunnar” eftir Thor Vil- hjálmssonHöfundur les (5). 22.00 Skagakvartettinn syngur og leikur ræöir um bókina um Ólaf Thors og Kjarvalsbók sina, Guðmunda Eliasdóttir en minningar hennar hefur Ingólfur Margeirsson skráö, Magnea Matthiasdóttir ræðir um Sæta stráka, Siguröur A. Magnússon um Möskva morgundagsins, Hrafn Gunn- laugsson um Flpgið; meft fisk- unum en auk þessa höfunda verftur rætt vift tvo þýftendur öndvegisverka. Þaft eru Guft- bergur Bergsson sem þýtt hef- ur Don Quijote og Ingibjörg Haraldsdóttir sem þýtt hefur Meistarinn og Margarita eftir Búlgakov. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins 22.35 tþróttaþáttur Hermanns Gunnarssonar 22.55 Béla Bartók — aldar- minning, hátiöartónleikar frá ungverska útvarpinu, hljóðritaðir i hljómleikasal Tónlistarháskólans i Búda- pest 25. mars i vor. a. 9 sönglög íyrir telpnakór. Telpnakór Györ-borgar syngur, Miklós Szabó stj. 7 lög úr „Mikrokosmos”, tónskáldið útsetti fyrir tvö pianó. Zoltán Kocsis og Dez- sö Ránki leika. c. Konsert fyrir tvö pianó, ásláttar hljóðfæri og hljómsveit. Zoltán Kocsis, Dezsö Ránki, Mihály Kaszás, Gábor Mad- rassy og Ungverska rikis- hljómsveitin leika. János Ferencsik stj. — Halldór Haraldsson Rynnir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. sjónvarp Miðvikudagur 2. desember 18.00 Barbapabbi Endursýndur þáttur. Þýft- andi: Ragna Ragnars. Sögumaöur: Guöni Kol- beinsson. 18.05 Bleiki pardusinn Annar þáttur. Þýftandi: Jóhanna Jóhannsdóttir. 18.30 Fólk aft leik Tiundi þátt- ur. Filippseyjar Þýftandi: Ólöf Pétursdóttir. Þulur: Guðni Kolbeinsson. 18.55 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veftur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Vaka. Aft þessu sinni verður þátturinn helgaftur jölabókaflóftinu. Rætt verð- ur við nokkra höfunda. Umsjónarmenn: Illugi Jökulsson og Egill Helga- son. Stjóm upptöku: Viðar Vikingsson. 21.20 DallsTuttugasti og fjórfti þáttur. Þýftandi: Kristmann Eiösson. 22.20 Úr skelinni. Aströlsk fræftslumynd um þjálfun og kennslu vangefins fólks. Myndin sýnir hvers slikt fólk er megnugt, þegar það hlýtur rétta meftferft. Þýft- andi: Jón O. Edwald. 23.10 Dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.