Tíminn - 02.12.1981, Blaðsíða 19

Tíminn - 02.12.1981, Blaðsíða 19
MiOvikudagur 2. desember 1981 flokksstarfid Kópavogur Freyjukonur, laufabrauðsgerðin verður sunnudaginn 6. des. kl. 14.00. Komið með alla fjölskylduna. Sjórnin Framsóknarfélag Dalvikur heldur almennan fund i kaffistofu frystihússins mánudaginn 9.þ.m.kl.21.00 Dagskrá: 1. Kosning fulltrúa á kjördæmisþing 2. Vetrarstarfið 3. Onnur mál Stjórnin Jólabasar framsóknarkvenna verður aðHótel Heklu laugardaginn 5. des. kl.2e.h. Margt fallegra handunna muna. Mikið úrval af kökum að ógleymdu hinu ljúffenga laufabrauði. Stjórnin. Framsóknarkonur athugið Tekiö verður á móti munum á Jólabasarinn að Rauðarárstig 18 fimmtudaginn 3. desember kl.2-5e.h. Einnig verður tekið á móti kökum fyrir hádegi laugardaginn 5. des. Stjórnin Bingó Hiö árlega stórbingó Framsóknarfélags Reykjavikur veröur haldiö I Sigtúni sunnudaginn 6. des. kl.20.00. Bingóiö byrjar kl.19.00. Framsóknarfélag Reykjavikur Keflavik Fulltrúaráð Framsóknarfélaganna heldur fund fimmtudaginn 3.des. n.k. kl.20.30 i Framsóknarhúsinu. Dagskrá: 1. Rætt um undirbúning bæjarstjórnarkosninga 2. önnur mál. Stjórnin Skrifstofa SUF Rauðarárstig 18 verður opin á miövikudögúm og föstudögum frá kl.12.30-16.30 Jólahappdrætti S.U.F. Vinningsnúmer jólahappdrættis S.U.F. 2. des. er 1983 á bókamarkaði Sumarótta A'lARYi STEimRTf „Sumar ótta og ástar” BÚt er komin hjá Iðunni ný skáldsaga eftir breska höfundinn Mary Stewart og heitir hún i is- lenskri þýðingu Sumar ótta og ástar. Áður hafa komið út fimm skáldsögur á islensku eftir þenn- an höfund. „Þetta er rómantisk spennusaga og gerist i Provence i Frakklandi. Þar er stödd konan sem söguna segir, Karitas að nafni ásamt vinkonusinni”, segir á bókarkápu Sumar ótta og ástar er tæpar tvö hundruð siöur. Alfheiður Kjartansdóttir þýddi söguna. Prentrún prentaöi. Kápu- teikningu gerði Brian Pilkington. Prentrún prentaöi. MAprllást” ■ Iðunnhefur gefið út nýja ung- lingasögu eftir norska höfundinn Evi Bögenæs. Nefnist hún April- ást. — Evi Bögenæs er alkunnur unglingasagnahöfundur og hafa komið út eftir hana fjölmargar bækur. Á islensku hafa komið þrjár sögur um Kittu. Apríiáster sjálfstæð saga og segir svo um efni hennar i kynningu forlags á kápubaki: „Anna Beta er i uppnámi. Hún er orðin fjórtán ára og hefur búið ein með pabba sinum alla ævi. Allt i einu er pabbi giftur i annað sinn og allar aðstæður á heimilinu gjörbreyttar”. Andrés Kristjánsson þýddi Aprilást Bókin er 128 blaðsiður. Brian . Pilkington gerði káp uteikni ngu. Prenttækni prentaði. Sauðárkróksbúar — Skagfirðingar Stefán Guðmundsson alþingismaður veröur til viötals I Framsóknar- húsinu Sauðárkróki föstudaginn 4. des. kl. 14.00-17.00. Munið létt spjall á laugardegi i kaffiteriunni Hótel Heklu laugardaginn 5. des. kl. 15.00. Gestur fundarins verður Guðmundur G. Þórarinsson alþingismaður. Fjölmennið og takið með ykkur gesti Samband ungra framsóknarmanna Félag boðar almenns félagsfundar um ástand og horfur í íslenskum iðnaði. Dagsetning: Föstudagur 4. desember kl. 13:00-17:00 Staður: Hótel Loftleiðir, ráðstefnusalur. Staða og horfur i iðnaði Dagskrá: kl.13:30 1. Ávarp — Davið Sch. Thorsteinsson, formaður F.f.I. 2. Almennt yfirlit um þróun á þessu ári — Valur Valsson, fram- kvstjóri F.I.I. 3. Stutt yfirlit um ástand og horfur i — Matvælaiðnaði — Sigurður Björnsson, framkvstjóri, ís- lenskra matvæla hf. — Drykkjarvöruiðnaði — örn Hjaltalin, framkvstjóri, ölgerð- arinnar Egill Skallagrimsson hf. — Fataiðnaði — Bjarni Björnsson, forstjóri Dúks hf. — Prjónaiðnaði — Þráinn Þorvaldsson, framkvstjóri, Hilduhf. — Húsgagnaiðnaði — Reimar Charlesson, framkvstjóri, Viðis hf. — Hreinlætisvöruiðnaði — Gunnar J. Friðriksson, forstjóri, Sápugerðarinnar Frigg. — Einingarhúsaiðnaði — Guðmundur Sigurðsson, framkv- stjóri, Trésm. Sig. Guðmundssonar hf. — Málmiðnaði —Björn Jóhannsson, framkvstjóri, HF.Ofnasmiðjan. — Raftækjaiðnaði — Ingvi Ingason, framkvstjóri RAFHA HF. — Plastiðnaði—Haukur Eggertsson, framkvstjóri Plastprents hf. 4. Umræður og fyrirspurnir. Félag islenskra iðnrekenda iiminq niniiii i i rf| nnir' raW--- - -X...- - ^ Nýtt aðsetur: Háaleitisbraut 11,3. hæð. Nýtt símanúmer: (91)83711, Pósthólf: 5196, 125 Reykjavík Sarnband ísl. sveitarfélaga Lánasjóður sveitarfélaga Bjargráðasjóður

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.