Tíminn - 02.12.1981, Side 4
Miövikudagur 2. desember 1981.
4
-
'fréttir
Borgarstjórn heimilar SÍS og KRON að opna stórmarkað í Holtagörðum:
„ERUM AB FYIGIA FORDÆMI
EN EKKI AD SKAPA ÞAД
— sagdi Adda Bára Sigfúsdóttir
■ Borgarstjórn samþykkti á siö-
asta fundi sínum aö heimila Sam-
bandi isienskra samvinnufélaga
og KRON að opna stórmarkað i
Holtagörðum inn viö Sund. Er
leyfiö veitt til fimm ára til að
byrja með.
A þessum sama fundi var lagt
fram bréffrá Sundasamtökunum
þar sem óskað var eftir þvi aö
ákvarðanatöku i þessu máli væri
frestaö, þar sem það hefði ekki
veriö kynnt samtökunum. ,,Er
um svo mikla röskun á skipulagi
á þessum borgarhluta aö ræða aö
samtökin hljóta að fara fram á
tækifæri til að fá að fjalla um
málið i samráöi við íbúa þessa
borgarhverfis. Sérstök ástæða er
til þess, þar sem draga verður i
efa aö endanleg ákvöröun um
framangreinda breytingu fái
staðist lögfræðilega. ” Borgar-
stjórn varð ekki viö þessum ósk-
um samtakanna.
Það var Sigurður E.
Guömundsson, varaborgarfull-
triii Alþýöuflokksins, sem fylgdi
tillögunni úrhlaði, en það var ein-
mitt Björgvin Guðmundsson,
ásamt Guðmundi J. Guðmunds-
syni, sem flutti upphaflegu tillög-
una i hafnarstjórn.
Davið Oddsson talaöi á eftir
Sigurði, og lagði hann til að farið
yrði að tilmælum Sundasamtak-
anna. Jafnframt sagði Davið að
það færi betur að Kristján
Benediktsson, borgarfulltrúi
Framsóknarflokksins, fylgdi
málinu úr hlaöi. Hins vegar hefði
það verið fallegt af Sigurði að
taka þann kaleik frá honum, en
Kristján væri auðvitað umboðs-
maöur StS á staðnum eins og aðr-
ir framsóknarmenn. Benti hann
þó á aö Framsóknarflokkurinn
væri litil deild innan StS.
Taldi hann leyfisveitinguna
stórkostlega pólitiska misnotkun
af hálfu meirihlutans i' borgar-
stjórn. Allar umsagnirum erindið
væru neikvæöar, en samtsem áð-
ur hefði meirihlutinn ákveðið að
beita pólitisku valdi sinu til að
það næði fram að ganga. „Með
þessari leyf isveitingu er verið að
gefa einu stórfyrirtæki landsins
sérstööu til verslunarreksturs i
borginni. Ég þekki engin sam-
bærileg dæmi um pólitiska mis-
notkun”, sagöi Davið Oddsson.
Mikill áhugi fyrir slikum
stórmörkuðum.
Kristján Benediktsson sté næst-
ur i pontu og átaldi Davið fyrir
ósmekklega ræðu með hnjóðsyrð-
um i sinn garð. ,,Ég hef ekki haft
neina forgöngu i þessu máli”,
sagði Kristján. Aðalröksemd
sjálfstæðismanna gegn leyfisveit-
ingunni er sú að Holtagaröar
standa á hafnarsvæði. Minnti
Kristján á það aö áður, og i
stjórnartfð Sjálfstæðisflokksins,
heföi veriö samþykkt að vikja frá
samþykktu skipulagi til að koma
þar fyrir verslunarrekstri.
Nefndi hann sem dæmi þegar
Hagkaup fékk leyfi borgaryfir-
valda til að innrétta stóra vöru-
skemmui iðnaðarhverfinu vestan
Grensásvegar undir stórmarkað
á sinum ti'ma. Sagði hann að
margir annmarkar hefðu veriö á
þeirri leyfisveitingu, sbr. of fá
bilastæöi, og eins hefði ekki verið
gert ráð fyrir þeirri umferð á
skipulaginu sem verslunarrekstr-
inum fylgdi. „Hins vegar voru
þau rök færð fram, að það væri
mikill áhugi hjá almenningi i
borginni að skipta við slikan stór-
markað”, sagöi Kristján, enda
hefði hann greitt tillögunni at-
kvæði sitt i þá tið.
Nefndi Kristjánaðra röksemd,
sem væri þá að slikir stórmark-
aðirgætu leitt til lægra vöruverðs
fyrir borgarana. „Davið Odds-
syni finnst þaö greinilega hið
mesta siðleysi að stefna að sliku.
Það er greinilegt að hann virðist
ekki vera meö hagsmuni Reyk-
vikinga i huga, þegar hann tekur
afstöðu i þessu máli”, sagði
Kristján. „Hann virðist láta sér i
léttu rúmi liggja, hvort fólk hér i
borginni geti fengið vörur á lægra
verði. Það er auðséð að þessi
borgarfulltrúi telur sig ekki vera
málsvara hins almenna borgara,
heldur greinilega hins aðilans,
þ.e. þess sem selur vöruna. Hann
má ekki missa spón úr aski sin-
um. Menn geta auðveldlega látið
sérdetta i huga, hvaða deild inn-
an Sjálfstæðisflokksins borgar-
fulltrúinn er aö tala fyrir.”
Sagði Kristján að það mætti
greinilega merkja á máli Daviðs
að honum væri illa við samvinnu-
hreyfinguna. „Mér þykir það
miður, þvi að þó að menn séu
miklir einkarekstursmenn, þá
heldég að þvi verði ekki mótmælt
að samvinnuhreyfingin hefur gert
marga góða hluti, sem gott hefur
leitt af.”
óttast fordæmið
Ólafur B. Thors, talaði á eftir
Kristjáni. Sagðist hann hafa bar-
ist gegn þvi frá árinu 1975 að StS
né nokkur annað aðili fengi að
reisa stórmarkað á athafnasvæði
Reykjavikurhafnar. „Og ég er
sama sinnis enn”, sagði Ólafur.
Ekki taldi ólafur réttað deila um
ágæti störmarkaða, hins vegar
óttaðist hann það fordæmi sem
héryrði gefið. ,,Ég getekki séð að
hægt verði að neita öðrum um
svipaða aðstöðu á hafnarsvæðinu
ef orðið verður við erindi SIS og
KRON”,sagði Ólafur. Sagði hann
það skyldu hafnaryfirvalda að sjá
til þess að hafnarsvæði yrði hald-
iö undir hafnsækna starfsemi.
„Aðild StS að þessu máli skiptir
mig engu máli, heldur sá metnað-
ur sem ég vil leggja tilhafnarinn-
af. Ég vil hafa höfn fyrir höfn, en
ekki verslunarhverfi”, sagöi
Ólafur.
Adda Bára Sigfúsdóttir, sagðist
ekki óttast neitt fordæmi i' þessu
sambandi, eins og Ólafur vildi
vera láta. „Við erum með
þessu leyfi að fylgja fordæmi en
ekki skapa það”, sagði hún.
Verslunin hefði alla tið fengið að
athafna sig hvar sem hún vildi i
Reykjavik, en þó með einni
undantekningu, þ.e. SIS og
KRON. Taldi hún það vonda
stefnu að hrekja fyrirtæki úr
borginni, með þvi að veita þeim
ekki eðlilega fyrirgreiðslu.
Fór svo að lokum að tillagan
var samþykkt með atkvæðum
meirihluta borgarstjórnar, gegn
atkvæðum sjálfstæðismanna.
—Kás.
Aðventuljós — Aðventuljós
2011-70 svart smióajárn.
Verö kr. 284.-
2040-10 Ljóst
2040-50 Rautt Tréljós.
2040-60 Brúnt Verökr.301.-
863-20 Hvítt
863-60 Brúnt Verð kr. 207.-
409 Stjarna úr furu.
Verð kr. 125.-
1022-10 Ljóst Tréljós.
1022-60 Brúnt Verðkr. 455.-
Jólatrésseria
Verð 165.-
^ W Jj W M ' 4>j
864-20 Hvitt 864-50 Rautt Plastljós.
864-60 Brúnt Verð kr. 236-
1 Pp^Í JnmaKif
2001-00 16 Ijósa utanhússsería.
Verð kr. 327-
Nafnnúmer viötakanda Vd TXT Stofnun Hb Reikn nr viötakanda
3338 i 2 332, , 111 ,26 2445
Viötakandi
gunnar^Asgeirsson hf.
u/Guðríður Pálsdóttir
Suðurlandsbraut 15, 105 R.vík
Greiöandi
Jón Jónsson
Akurbraut 10 5
Grindavík
Q GlRÓ-SEÐILL Q
NR 0398607
284.00
Viöskiptastofnun viötakanda
Landsbanki ísl.
Afgreiöslustaöur viöskiptastofnunar
Laugavegi 77
Tegund reikning.: □ G(ró,.lknlngur
□ Avisanareikningur □ Hlaupareikningur
Skýring greiöslu
Til greiðslu á aðventuljósi nr. 2011-70
| Nnr viðtakanda 'tilvisunarnr |
^ Seðilnumer | | Fl 1 j Stofnun-Hb | | Reikn nr | j
HÉR FYRIR NEOAN MA HVORKI SKRIFA NE STIMPLA
Upphæð kr
0398607+ 33<
Athugið:
Það er 6 sinnum ódýrara að senda okkur
peningana með C giró, en að fá sent
í póstkröfu. Við munum senda vöruna
um hæl, eftir að C giró hefur borist
okkur i hendur
Gunnar Ásgeirsson hf.
Suóurlandsbraut 16 Sími 9135200