Tíminn - 02.12.1981, Blaðsíða 3

Tíminn - 02.12.1981, Blaðsíða 3
Miðvikudagur 2. desember 1981. fréttir Um 220 þúsund tonn eftir af lodnunni: VEIÐARNAR VER- IÐ STÖÐVAÐAR! ® „Að visu er kannski aldrei hægt að mæla allan loðnustofninn og vonandi eru allar tölur um mælingar i lægri kantinum. En engu að siður — eftir svona ýtar- lega yfirferð aftur — tel ég mér ekki annað fært en að fresta veið- um að mestu eða öllu leyti þar til mælingar hafa farið fram aftur i janúar”, sagði Steingrimur Her- mannsson, sjávarútvegsráðherra i gær eftir að rannsöknarskipið Bjarni Sæmundsson kom Ur sin- um siðari loðnuleiðangri. Steingrimursagði þvi miður lit- ið hafa mælst til viðbótar þvi' er fyrr var fundið. í þessari siðari ferð teldu fiskifræðingar sig hafa mælt um 325 þús. lestir, sem þýði Stjórn Blaðamannafélags íslands vítir fyrirvaralausar fjölda- uppsagnir við sameiningu síðdegisblaðanna: ,,Oged- felldar” ■ „Stjórn Blaðamannafélags Is- lands vitir fyrirvaralausar fjöldauppsagnir blaðamanna við sameiningu Visis og Dagblaðsins. Þærstarfsaðferðir að reka blaða- menn án nokkurrar viðvörunar eru afar ögeðfelldar að dómi Blaðamannafélagsins og geta að- eins orðið til að spilla fyrir sam- skiptum blaðamanna og Utgef- enda i framti'ðinni.” Þannig hefst samþykkt sem stjórn Blaðamannafélagsins gerði á fundi sinum þann 1. des. vegna sameiningar siðdegisblað- anna tveggja. 1 samþykktinni segir ennfremur að stjórn Bí álíti að einhliða fækkun starfsmanna þessara tveggja blaða sé siðlaus og hefði einungis átt að koma i kjölfar viðræðna milli starfsfólks og framkvæmdastjórna blað- anna, þvi eins og segir i sam- þykktinni, þá hefur störfum i blaðamannastéttfækkað um einn tiunda i einu vetfangi. 1 samþykktinni er komið inn á tæknivæðingu á ritstjórnum blað- anna og segirm .a. um þáu mál að stjórn B1 itreki yfirlýsingu i ný- gerðum kjarasamningi um að út- gefendur og blaðamenn skuli gera með sér samkomulag um innleiðingu tækninýjunga á blöð- unum. 1 lok samþykktarinnar lýsir stjórn Bí áhyggjum sinum vegna hugsanlegs atvinnuieysis blaða- manna i kjölfar sameiningarinn- ar og bendir jafnframt á að hið nýja útgáfufélag, Frjáls fjölmiðl- un, sem gefur út hið sameinaða blað, sé dcki aðili að nýgerðum kjarasamningi blaðamanna og útgefenda. Auk þessarar samþykktar sendi stjörn B1 bréf til útgáfufé- laga Vi’sis og Dagblaðsins en Sæ- mundur Guðvinsson varaformað- ur B1 sagði að i þvi bréfi væri itrekaður sá réttur sem stjóm B1 telur að þeir blaðamenn sem sagt varupp hafi tilað halda óskertum launum samkvæmt kjarasamn- ingum og þá er átt við þau hlunn- indi sem blaðamenn hafa fengið fyrir utan bein laun. „Við biðjum Utgefendur hins sameinaða blaðs um svör við þvi hvort þeir liti ekki einnig svo á málið”, sagði Sæmundur. Auk þess kemur fram i bréfinu hið sama og stendur i samþykktinni, þ.e. að hið nýja útgáfufélag hefur ekki undirritað nýgerða kjara- samninga. —FHI að samtals hafimælstum 450þús. lestir af loðnu. Af þvi séu kannski eftir um 220 þUs. lestir óveiddar eða eitthvað þar um bil. Steingri'mur heldur nú fund fyr- ir hádegið i' dag með loðnumönn- um og fiskifræðingum þar sem fjallað verður um hvernig staðið verður að frestun veiðanna. —HEI Fundur um Blönduvirkjun á Blönduósi í gær: Heimamenn ákveði sig ekki sídar en 16. des. ■ Viðræðunefnd rikisins vegna Blönduvirkjunar og fulltrUar hreppanna 6 fyrir norðan héldu með sér fund á Blönduósi i gær, þar sem viðræðunefndin lagði fram bréf frá iðnaðarráðuneytinu til heimamanna, en i þvi er gerð grein fyrir ótviræðri afstöðu rik- isstjórnarinnar með virkjunartil- högun 1, ásamt ósk ráðuneytisins um að svör berist frá heima- mönnum sem fyrst, þannig að Al- þingi geti afgreitt málið fyrir jól. Afundinum var það ákveðið að stefnt skyldi að þvi að heima- menn skiluðu niðurstöðum sinum ekki siðar en 16. þessa mánaðar og hyggjast þeir nota timann þangað til, til þess að halda sveitafundi og senda áður samn- ingsdröginsem gerð voru I sumar á hvert býli, þannig að menn hafi nú kynnt sér rækilega hvað málið snýst um, áður en þeir koma til fundanna.og lýsa hug sinum. Það er því uppúr miðjum mánuðinum sem linur i þessu forna hitamáli gætu tekið að skýrast. _AB i ?-Hí& l-l m w$ & á Húsið á Ódinsgötunni brann aftur: Grunur um íkveikju ■ 1 fyrrinótt braust aftur út eld- ur i' húsinu við Óöinsgötu 20b en þar hafði áður kviknað i um helg- ina. Slökkviliðið var kvatt á stað- inn skömmu eftir miðnættið i fyrrinóttog þá var eldur aðallega laus i einu herbergja hússins. Að sögn slökkviliðsins leikur grunur á að um ikveikju hafi ver- ið að ræða en húsið mun vera mikið skemmt af eldi, reyk og vatni eftir þessa tvo bruna. Er slökkviliðið kom á staöinn lagöi eld út Ur glugga eins her- bergisins en slökkvistarf gekk greiðlega. Rannsóknarlögregla rikisins hefur nú málið til meðferðar. —FRI 300 masónítplötum stolið frá Málarameistaraniim: Þurftu vörubíl til að flytja þýfið! ■ 300 masónitplötum var stolið frá Málarameistaranum við Grensásveg á timabilinu 27.11 til 30.11 en þær voru á bak við versl- unina i tveimur stæðum 1,5 m á hæð hvor. Að sögn eins verslunarmanns- ins i Málarameistaranum þá er verðmæti þessara platna um 5000 kr. en þjófarnir munu að hans sögn hafa þurft vörubil eða m jög stóran sendiferðabil til að koma þýfinu á brott og hann taldi að þeir hefðu þurft um klukkutima til að koma stæðunum á bilinn. Plöturnar sem voru 1,2x0,8 m að stærð hver voru allar merktar T. Gislason Import Reykjavik Is- land. —FRI Jakob Jónsson: FRÁ SÓLARUPPRÁS TIL SÓLARLAGS Jón Auöuns: TIL HÆRRI HEIMA Bók, sem þú lest í einni lotu! Þessi bók sameinar á sérstæðan hátt skemmtun og alvöru. Sá lesandi er vandfundinn, sem ekki les hana í einni lotu, ýmist hugsi og veltandi vöngum, eða meö bros á vör, — jafnvel kunna sumir að hlæja dátt yfir hinum stór- fyndnu sögum af samferðamönnum séra Jakobs. Stutt lýsing hans á atburði eða smámynd af persónu gefur oft betri hugmynd um lífsferil en langar lýsingar. Fögur bók og heillandi. Bókin hefur að geyma 42 hugvekjur, úr- val úr sunnudagshugvekjum séra Jóns, sem birtust í Morgunblaðinu. Það voru ekki allir sammála honum í túlkun hans á sannindum kristindómsins, en flestir voru sammála um snilld hans í fram- setningu sjónarmiða sinna, ritleikni hans og fagurt mál. Það er mannbætandi að lesa þessar fögru hugvekjur og hugleiða í ró efni þeirra og niðurstöður höfundarins. SKUGGSJÁ BÓKABÚO OUVERS STEINS SE SKUGGSJÁ BÓKABÚO OUVERS STEINS SE

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.