Tíminn - 02.12.1981, Blaðsíða 16
16
Mi&vikudagur 2. desember 1981.
Hey til sölu
Vélbundin taða til sölu á Hermu, Skaftár-
tungu
Upplýsingar i sima 91-26278 frá kl. 9-17 og
91-28914 frá kl. 17-22
Frá
Fjölbrautaskólanum
á Sauðárkróki
Innritun nemenda á vorönn 1982 stendur
nú yfir. Nemendur sem hyggja á skólavist
sendi umsóknir til skólans fyrir 10. desem-
ber n.k. og tilgreini hvort þeir óska eftir
heimavist. Nánari upplýsingar á skrif-
stofu skólans i sima (95) 5488.
Fjölbrautaskólinn á Sauðárkróki
#
Hjúkrunarfræðingar
Sjúkrahúsið i Húsavik óskar að ráða
hjúkrunardeildarstjóra og hjúkrunar-
fræðinga nú þegar eða eftir samkomulagi.
Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri i
sima 96-41333 heimasimi 96-41774.
Sjúkrahúsið i Húsavik s.f.
Staða sérfræðings
í lyflækningum
við Fjórðungssjúkrahúsið i Neskaupstað
er laus til umsóknar.
Umsókn ásamt upplýsingum um nám og
starf sendist til Sjúkrahússtjórnar F.S.N.
740 Neskaupstað. Upplýsingar um stöðuna
veita Stefán Þorleifsson forstjóri eða Egg-
ert Brekkan yfirlæknir.
(frfjótbunp&júkxaljúéih ^leókaupótab
Útboð
Orkubú Vestfjarða óskar eftir tilboðum i
eftirtalin rafbúnaðarefni:
1. Dreifispenna útboð 182
2. Strengi útboð 282
3. Spennustöðvarefni 382
Otboðsgögn fást hjá tæknideild Orkubús
Vestfjarða, Stakkanes 1 ísafirði. Simi 94-
3211
Tilboð verða opnuð miðvikudaginn 13. jan.
1982 kl. 14.00
Orkubú Vestfjarða
Tæknideild
+
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug viö
andlát og jarðarför eiginkonu minnar
Áslaugar Ó. Stephensen
Hlaðavöllum 5 Selfossi.
Fyrir hönd vandamanna
Jón Pálsson
Innilega þökkum við öllum þeim, sem auðsýndu okkur
samúð og hlýhug við andlát og jarðarför bróður okkar
Eyjólfs Hallfreðssonar
frá Bakka.
Guð blessi ykkur öll
Systkini hins látna
dagbók
ferdalög
Feröakaupstefna í London
■ Um næstkomandi mánaðamót
tekur Feröamálaráð þátt I um-
fangsmikilli feröakaupstefnu i
London. Ferðamönnum frá Bret-
landseyjum til tslands fjölgaði
um 15% á tlmabilinu janúar-sept.
I ár, miðab viö sama timabil á ár-
inu 1980. Bretar eru þvi i öðru sæti
i ár á listanum yfir aukningu
ferðamanna til Islands frá ein-
stökum löndum, næstir á eftir
Bandarikjamönnum. Margt
bendir til þess að ferðamönnum
til tslands frá Bretlandseyjum
fjölgi einnig verulega á næsta ári.
Vettvangskynning hjá
Flugleiðum hf.
■ Skýrslutæknifélag Islands
boöar til vettvangskynningar
föstudaginn 11. desember 1981
Kynning, sem haldin er í boði
Flugleiöa hf. hefst i Ráðstefnusal
(Auditorium) Hótels Loftleiöa kl.
14.30.
Meöal þess sem kynnt verður er
hið nýja bókunarkerfi Fluglei&a
hf. eða Parskrárbókunarkerfið
ALEX.
Ferðamálaráö gefur út
nýja bæklinga
■ Ferðamálaráð Islands hefur
nýlega gefið út tvo litprentaöa
landkynningarbæklinga um ís-
land. Bæklingarnir eru gefnir út á
fjórum tungumálum, þ.e. ensku,
norsku, þýsku og frönsku, sam-
tals i 450.000 eintökum. Dreifing
er þegar hafin I Evrópu og
Bandarikjunum, enda fer sá timi
i hönd sem erlendir menn nota til
að ákveða hvert skuli halda i
vetrar- eða sumarleyfi á árinu
1982.
Útivistarferðir:
■ Föstudaginn 4. desember kl. 20
aðventuferö i bórsmörk, göngu-
ferðir viö allra hæfi um Mörkina I
vetrarskrúða. Fararstj. Jón I.
Bjarnason. Kvöldvaka smákökur
og jólaglögg. Kertaljós og klæðin
rauð, gist i nýja tJtivistarskálan-
um i Básum.
Upplýsingar á skrifstofunni
Lækjargötu 6a sími 14606.
Ath. skrifstofan er opin til kl. 18
fimmtudag og föstudag. Útivist.
Listidnaður frá Fjóni f sýn-
ingarsölum Norræna hússins
■ 23 listiðna&armenn frá Fjóni I
Danmörku sem nefna sig Fynske
kunsthandværkere halda sýningu
i Norræna húsinu frá 21. nóv. til
19. des. A sýningunni er keramik,
vefnaöur, textllar, glermunir,
skartgripir (gull og silfur) og
ljósmyndir.
Sýningin sem listamennirnir
nefna Herfra min verden gár er
farandsýning og kemur hingað
frá fjónska listasafninu i Óöinsvé-
um, en þar var sýningin fyrst sett
upp. Vakti hún mikla athygli og
fékk mjög gó&a aðsókn. Hé&an fer
sýningin til Sviþjóðar þar sem
hún verður sýnd á ýmsum stöð-
um, en fer siðan til Noregs og
Finnlands og ef til vill til Færeyja
einnig.
Myndarleg sýningarskrá með
upplýsingum um listamennina
veröur til sölu á sýningunni en
eftirtaldir listamenn eiga verk á
sýningunni: Johan Kongstad,
Edel Ostergard, Nina Ferlov,
Annette Jersild, Anette Kræn,
Karen og Preben Höyer, Lena
Ljungar, Jesper Södring, Ida
Holm Mortensen, Anne Björn,
Erik Brandt, Annette Holdensen,
Peter Tybjerg, Anne Marie Ege-
mose, Inge Heise, Jytte Fabian,
Amy Grandt-Nielsen, Gurli Niel-
sen, Merethe Bloch, Jette Nevers,
Gerda Greve og Birgit Rastrup
Larsen.
Þau Birgit Rastrup Larsen og
Peter Tybjerg sjá um uppsetn-
ingu sýningarinnar hér en Peter
Tybjerg er búsettur hér á landi
um sinn.
Sýningin verður opin eins og
fyrr segir frá 21. nóv. til 19. des.
og er opin kl. 14-19 alla daga.
t tengslum við sýninguna „List-
iönaður frá Fjóni” ennig nefnd
„Herfra min verden gár” sem
sýnd er þessa dagana i sýningar-
sölum Norræna hússins, munu
tveir af listamönnunum, sem eiga
verk á sýningunni sýna litskyggn-
ur af verkum sinum og vinnudegi.
Myndirnar verða sýndar i
fundarsal Norræna hússins
fimmtudaginn 3. desember n.k.
kl. 20.30. A eftir veröa umræður
niðri I sýningarsölunum. Hug-
myndin er aö auka skilning og
samvinnu milli Islands og Dan-
merkur.
Listamennirnir tveir eru Peter
Tybjerg (keramik) sem dvalist
hefur á tslandi siðan I september
og Birgit Rastrup Larsen (textil)
sem kom til tslands vegna
uppsetningar sýningarinnar.
Aögangur er ókeypis og allir
velkomnir.
apótek
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varsla apóteka i Reykjavik vik-
una 27. nóvember til 3. desember
er i Lyfjabúö Breiöholts. Einnig
er Apótek Austurbæjar opið til kl.
22 öll kvöld vikunnar nema
sunnudagskvöld.
Hafnarfjbr&ur: Hafnfjarðar apótek
og 'forðurbæjarapófek eru opin ð virk
ur. dögum frá kl.9-18.30 og til skiptis
ar.nan hvern laugardag kl.10 13 og,
sunnudag kl.10 12. Upplysingar i sim
svara nr. 51600.
Akureyri: Akureyrarapotek og
Stjörnuapotek opin virka daga á opn
unartima buða. Apotekin skiptast ái
sina vikuna hvort að sinna kvöld , næt
ur og helgidagavörslu. A kvöldin er'
opið i því apoteki sem sér um þessa;
vörslu, til k1.19 og frá 21 22. A helgi-
dögum er opið f ra kl.l 1 12, 15 16 og 20
21. A öðrum timum er lyf jafræðingur
a bakvakt Upplysingar eru gefnar i,
sima 22445.
Apotek Keflavikur: Opið virka daga
kl 9 19, almenna fridaga kl. 13-15.
laugardaga frá kl. 10-12.
Apotek Vestmannaeyja: Opið virka
daga fra kl.9 18. Lokað i hadeginu
milli k1.12.30 og 14.
löggæsla
Reykjavik: Lögregla simi 11166
Slökkvilið og sjukrabill simi 11100.
Seltjarnarnes: Lögregla simi 18455.
Sjukrabill og slökkvilið 11100.
Kopavogur: Logregla simi 41200.
Slökkvilið og sjukrabill 11100.
Hafnarfjörður: Logregla simi 51166.
Slökkvilið og sjukrablll 51100.
Garðakaupstaður: Lögregla 51166
Slökkvilið og sjukrabill 51100.
Keflavik: Lögregla og sjukrabill i
sima 3333 og i simum sjukrahussins
1400. 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222.
Grindavik: Sjúkrabill og lögregla simi
8444 og Slökkvilið 8380.
Vestmannaeyjar: Lögregla og sjukra
bill 1666. Slökkviliö 2222. Sjukrahúsið
simi 1955.
Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og
sjukrabill 1220.
Höfn i Hornafirði: Lögregla 8282.
Sjukrabill 8226. Slökkvilið 8222.
Egilsstaðir: Lögregla 1223. Sjúkrabill
1400. Slökkvilið 1222.
Seyðisfjörður: Lögregla og sjúkrabiM
2334. Slökkvilið 2222.
Neskaupstaður: Lögregla simi 7332.
Eskifjörður: Lögregla og sjúkrabill
6215. Slökkvilið 6222.
Husavik: Lögregla 41303. 41630.
Sjukrabill 41385 Slökkvilið 41441.
Akureyri: Lögregla 23222,22323.
Slökkvilið og sjúkrabill 22222.
Dalvik: Lögregla 61222. Sjúkrabill
61123 a vinnustað. heima 61442.
Olafsfjörður: Lögregla og sjúkrabíll
62222. Slökkvilið 62115.
Siglufjörður: Lögregla og sjúkrabill
71170. Slökkvilið 71102 og 71496.
Sauðarkrókur: Lögregla 5282. Slökkvi
lið 5550.
Blönduos: Lögregla 4377.
isafjörður: Lögregla og sjúkrabill
4222 Slökkvilið 3333.
Bolungarvik: Lögregla og sjúKrabill
7310. Slökkvilið 7261.
Patreksf jörður: Lögregla 1277.
Slökkvilið 1250, 1367, 1221.
Borgarnes: Lögregla 7166, Slökkvilið
7365
Akranes: Lögregla og sjúkrabill 1166
og 2266. Slökkvilið 2222.
heilsugæsla
“■SfysavarösTófan i Borgarspítalanum.
Simi 81200. Allan sólarhringinn.
Læknastofur eru lokadar á laugardög
um og helgidögum, en hægt er ad ná
sambandi við lækni á Göngudeild
Landspítalans alla virka daga kl. 20
21 og a laugardögum frá kl.14-16. sími
29000. Göngudeild er lokuð á helgidög
um. A virkum dögum kl.8-17 er hægt
að na sambandi við lækni í sima
Læknafelags Reykjavikur 11510, en
þvi aðeins að ekki náist i heimilis-
lækni. Eftir k1.17 virka daga til klukk
an 8 að morgni og frá Klukkan 17 á
föstudögum til klukkan 8 ard. á mánu-
dögum er læknavakt í sima 21230.
Nanari upplysingar um lyfjabúðir og
læknaþjonustu eru gefnar í simsvara
13888.
Neyöarvakt Tannlæknafél. Islandser i
HeiIsuverndarstöðinni á laugardögum
og helgidögum kl.17-18.
onæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn
mænusott fara fram i HeiIsuverndar-
stöð Reykjavikur á mánudögum
kl.16.30-17.30. Fólk hafi með sér ó-
næmisskirteini.
Hjalparstöð dýra við skeiðvöllinn i
Víðidal. Simi 76620. Opiðer milli k1.14
18 virka daga
heimsóknartími
Heimsöknartimar sjúkrahúsa eru sem
hér segir:
Landspitalinn: Alla daga kl. 15 tll kl.
16 og k 1.19 til kl.19.30.
Fæðingardeildin: k1.15 til kl.16 og
kl.19.30 til k1.20.
Barnaspitali Hringsins: kl. 15 til k1.16
alla daga og kl.19 til 19.30
Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til
k1.16 og kl.19 til 19.30
Borgarspitalinn: Mánudaga til föstu
daga kl. 18.30 til kl.19.30. A laugardög-
um og sunnudögum kl.13.30 til 14.30 og
kl.18.30 til k 1.19.
Hafnarbúðir: Alla daga kl.14 til kl.17
og kl.19 til k 1.20
Grensásdeild: Mánudaga til föstu-
daga kl.16 til kl.19.30. Lauíjardaga og
sunnudaga kl.14 til kl.19.30 .
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 til kl. 16 og
kl.18.30 til kl.19.30
Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla
daga kl.15.30 til kl. 16.30
Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til
. kl.16 oq kl 18.30 til k 1.19.30
Flókadeikt: Alla daga kl.15.30 til kl. 17.
Köpavogshælið: Eftir umtali og kl.15
til kl. 17 á helgidögum.
Vifilsstaðir: Daglega kl.15.15 til
kl.16.15 og kl.19.30 til k 1.20.
Vistheimilið Vifilsstöðum: Mánudaga
— laugardaga frá k1.20-23. Sunnudaga
frá k1.14 til k1.18 og kl.20 til kl.23.
Sölvangur, Hafnarfirði: Mánudaga til
laugardaga k1.15 til kl.16 og kl.19.30 til
k 1.20
Sjukrahúsið Akureyri: Alla daga kl.15
16 og k1.19 19.30.
Sjukrahúsið Vestmannaeyjum: Alla
daga kl. 15-16 og kl 19 19.30.
Sjukrahús Akraness: Alla daga
kl.15.30-16 og 19.-19.30.
Arbæjarsafn:
Arbæjarsafn er opið fra 1. juni til 31
agust frá kl 13:30 til'kl. 18:00 alla
daga nema manudaga Strætisvagn
no 10 frá Hlemmi.
Listasutn Einars Jonssonar
Opið aaglega nema mánudaga fra kl
13.30 16.
Asgrimssatn
Asgrimssafn Bergstaðastræti 74, er
opið daglega nema laugardaga kl
1,30-4.