Tíminn - 02.12.1981, Blaðsíða 20

Tíminn - 02.12.1981, Blaðsíða 20
VARAHLUTIR Mikið úrval Sendum um land allt Kaupum nýlega Opið virka daga bíla til niðurnfs ® 19 Sími (91) 7- 75-51, (91) 7-80-30. "aga 10 16 HEDD HF. SkeK,>paUvo|/20 HEDD HF. Gagnkvæmt tryggingaféJag labriel HÖGGDEYFAR QJvarahlutir Armiila 24 Sími 36510 BETRA AÐ NOTA MYS- UNA EN HVÍTVÍNIÐ — rabbað við hjónin Kristínu Gestsdóttur og Sigurð Þorkelsson, sem hafa í sameiningu sett saman matreiðslubók Miövikudagur 2. des 1981. ■ ,,Ég hef alltaf haft mjög gam- an af þvi aö gera tilraunir meö aö elda fisk og fyrir nokkrum árum byrjaði ég aö skrifa hjá mér upp- skriftirnar og um sföustu áramót sá ég aö þær voru orðnar nógu margar til aö gefa út matreiöslu- bók meö fiskuppskriftum ein- göngu”, sagði Kristin Gestsdótt- ir, höfundur nýrrar matreiöslu- bókar sem ber titilinn, ,,220 góm- sætir sjávarréttir”. Maöur henn- ar, Sigurður Þorkelsson, skipa- smiöur kemur einnig mikiö viö . sögu gerð bókarinnar þvf hann sá uin aö myndskrcyta hana á mjög sérstakan hátt. „Þegar við vorum komin meö grunnhugmyndir að bókinni fór- um við með hana til örlygs Hálf- dánarsonar, bókaútgefanda, hann tók okkur opnum örmum og nú er bókin komin út, og við erum mjög ánægð með frágang henn- „Reyni að hafa réttina einfalda og ódýra” „lerlendum fiskuppskriftum er mikið notað af hvitvini, en hér á landier það svo dýrt að ég fór að gera tilraunir með að nota mysu i staðinn. Mér fannst það gefast hreint ágætlega, oft á tiðum er jafnvel betra að nota mysuna en hvitvinið. 1 sósur nota ég mikið af mjólkurvörum.” „Uppskriftir til að mat- reiða yfir 30 fisktegund- ir” Mér finnst íslendingar ekki hafa gert nóg af þvi að elda fisk á sérstakan hátt. Það er algengt að fólk borði hann ekki öðruvisi en soðinn eða pönnusteiktan með raspi. Margir borða aðeins örfáar tegundir sem að mörgu leyti er skiljanlegt, þvi úrvalið i fiskbúð- unum er ekki alltaf mikið. í bók- inni eru uppskriftir til að mat- reiða yfir 30 tegundir af fiski, og eins er ég með nokkrar uppskrift- irað brauðum, sem ég hef útbúið með það fyrir augum að hafa ein- faldar, þannig að hægt sé að nota þær á hverju heimili”. dropar — Blaðamaður vill nú forvitn- ast nánar um hlut Sigurðar að bókinni og spyr hann út i teikn- ingarnar. ,,Ein myndin frá Bessa- stöðum” „Ég er skipasmiður, svo ég átti ekki i neinum vandræðum með að teikna myndir tengdar sjónum. Ég hef farið niður að höfn og út i Skerjaförð til að leita mér hug- mynda. Ein myndin er frá Bessa- stöðum og er hún með kaviarrétt- um I bókinni. Auk þessa tekið talsvert mið af þvi að teikna stað- ina þar sem ákveðnar fisktegund- ir eru veiddar, humarinn er t.d. með mynd frá Hornafirði og karf- inn er með Eldeynni, o.sfrv. Með uppskriftunum hef ég einnig teiknað upp hvernig á að hnýta ýmsar gerðir af hnútum og eru þeir á milli 30 og 40 i bókinni, þannig að við teljum að þessi bók ætti að geta komið mörgum að góðum notum.” — AB Hjónin Siguröur og Kristin ásamt nýju matreiöslubókinni sinni. Tfmamynd — G.E. fréttir Var Albert í raun- inni efstur? ■ Við talningu i próf- kjöri Sjálfstæðis- flokksins um helgina voru hátt í 200 seðlar dæmdir ógildir vegna þess að kjósendur höfðu aðeins merkt x viö nafn Alberts Guð- mundssonar en engin nöfn önnur. Albert var sem kunnugt er um lOOatkvæöum lægri en efsti maöur — Davfö — þannig að líkur benda til að hann hefði orðiö i efsta sæti ef þessir 200 stuönings- menn hans hefðu merkt við 8 nöfn eins og tilskilið var. Flugleiðir fá 1.6 millj. kr. ■ A fundi rikisstjórn- arinnar i gærmorgun var ákveðið að veita Flugleiðum 1,6 millj. kr. styrk en það er svipað og tekjur rikis- ins eru af flugi félags- ins yfir Atlantshafið. Þessi upphæð er sú sama og Steingrimur Hermannsson sam- göngumálaráðherra lagði til og greint hef- ur verið frá i blaðinu. Steingrimur Her- mannsson sagði i samtali við Timann að auk þessarar aöstoðar heföi verið ákveðiö að endurskoða verðlagn- ingu á ýmsum flug- leiðum félagsins sem mikið tap hefur verið á meö það i huga að þaö geti orðið sem næst hallalaust og samþykkt var aö greiöa helminginn af kostnaöi við þá athug- un sem þeir létu gera I sumar á rekstri N-Atlantshafsflugsins. —FRI til jóla Herbert hress ■ Þaö veröur ekki annaö sagt en aö tittnefndur fréttamannafundur Hjör- leifs Guttormssonar, iön- aöarráöherra, um virkj- anarööina hafi verið hin ágætasta skemmtun, þvi auk þess sem fréttamenn fengu í sinn hlut frétt um ákvarðanatöku I virkjun- armálum, þá kom fulltrúi nýja blaösins, Dagblaðs- ins og Vísis, viöstöddum skemmtilega á óvart. t upphafi fundar spuröi iönaöarráöherra, hver viöstaddra væri fulltrúi nýja biaösins en enginn gaf sig fram. Fór þessu næst fram Itarleg skýring ráöherra á tillögum rikis- stjórnarinnar varðandi virkjunarmái. Þegar sú skýring, ásamt umræðum haföi varaö i eina klukku- stund, voru dyrnar á skrifstofu iönaöarráö- herra opnaöar og inn gekk blaðamaöur Dag- blaðsins og Visis, Herbert Guömundsson. Hann renndi augunum yfir fréttatilkynningu þá sem blaöamönnum var afhent i upphafi fundar og spuröi ráöherra siöan: „Er þetta nú nógu hressi- legt?” Og þegar hann var beöinn skýringar á spurn- ingu sinni, sagöi hann: „Ég á viö hvort þetta sé nógu hressilega orðaö". Var fátt um svör hjá ráöamönnum og þeim sjálfsagt fundist vandséö hvaö virkjanaröðin kæmi hressilegheitum viö. Björgvin formaður ■ Viö sögöum frá þvi I Dropum um daginn, aö Stefán Gunnlaugsson, deildarstjóri i viðskipta- ráöuneytinu, þætti manna liklegastur til aö hreppa stói Björgvins Guö- mundssonar sem skrif- stofustjóri sama ráöu- neytis. Hins vegar gleymdum viö aö taka fram, aðallsendis óvist er hvort formennska Björg- vins bæöi i samkeppnis- nefnd og verölagsnefnd muni ganga I arf til eftir- manns hans. Fullyrða má þó aö for- mennska Björgvins i aö- skiljanlegum öörum nefndum, ráöum og stjórnum, svo sem Hafn- arstjórn, Bæjarútgerð o.fl. blandist ekki inn I málið.... Krummi ... sá i Dagblaösleiðara I gær, aö Ellert Schram er þeirrar skoöunar aö Markús örn hafi fengiö svona mikiö fylgi i próf- kjörinu fyrir „hógværö I framkomu”. Þaö er nefnilega þaö...

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.