Tíminn - 18.12.1981, Blaðsíða 2

Tíminn - 18.12.1981, Blaðsíða 2
Föstudagur 18. desember 1981 í spegli tímans Imsjón: B.St. og K.L. sókn til Wallsend i Noröy mbralandi, þar sem stúlkurnar bjuggu. Þegar loks kom aft þvi, aö Carol giftist Robert og Susan giftist Keith, þá höföu þau eytt meira en 2.000 sterlingspundum i fargjöld (30.000.- Isl. kr.) og feröast 180.000 mllur til aö geta veriö saman um helgar, en þau höföu ekki tök á aö gifta sig fyrr en námi var lokiö. Þaö var lika ástin I fjarlægö, sem rak þýsku stúlkuna Renötu Fiedke til aö taka tii örþrifaráöa. Hún var 18 ára og haföi veriö I frii á Capri og kynnst þar itölskum, fallegum pilti. Nú haföi hún ekki séö hann eöa heyrt frá honum I mánuö. Systurnar Susan og Carol Soulsby kynntust tveim piltum i sumarfrii I Great Yarmouth, sem er á Noröurs já varströnd Suöur-Englands. Stúlkurnar komu frá smábæ I Noröur-Englandi og piltarnir áttu heima I Birmingham, svo aö þaö leit út fyrir aö ekki væru mikil tök á aö viöhalda vinskapnum, sem blómstraöi i sumarfriinu. En þegar þau voru komin heim til sin rann upp fyrir þeim öllum, aö þau þráöu aö hittast. Svo þau tóku upp svokallaö „járnbrautar-ástarsam- band”. Aöra helgina tóku stúlkurnar lestina suöur á bóginn, og hina helgina komu piltarnir I heim- og allt í einu greip hana svo mikil þrá, þar sem hún var á götu I Hamborg á leið til vinnu sinnar, aö hún stoppaöi fyrsta leigu- bil, sem hún sá, og sagöi viö bilstjórann: „Aktu meö mig til Capri”. Þaö tók þau tvo daga aö komast þessar 1.300 milur frá Hamborg og þegar billinn loksins nam staöar átti Renata aö borga um 5.000 isl. kr. en átti ekki einu sinni helminginn upp i þaö. Vinur hennar Vittorio Mastro tók henni tveim höndum, og i gleöi sinni sömdu þau viö leigubil- stjórann um greiðsiu meö afborgunum! Plöiiturnar hans Roddys viröast dafna dável, enda er hann iöinn aö tala til þeirra og leika fyrir þær tónlist Roddy Llewellyn hefur aö visu gctiö sér mesta frægö fyrir vinskap sinn viö Margréti Bretaprins- essu. En nú hefur hann sagt skiliö viö þann kapi- tula Ilifi sinu, gifst ágætri konu og er nú aö reyna aö koma undir sig fótunum I atvinnulífinu. Roddy er útlæröur garöhönnuöur, og er þvi ósköp eölilegt aö hann hafi áhuga á plöntu- rækt. — Þaö er ekkert vafa- mál, aö plöntur taka viö sér, þegar þær heyra mannamál. Ef maftur taiar til þeirra i rólegheit- um, virðast þær „melta” næringuna betur, segir Roddy. — Ég hef Iika gert tilraunir meö tónlist og þá hefur komiö i Ijós, aö meirihluti plantna kann betur aö meta Beethoven en popptónlist. Tania, hin nýbakaöa eiginkona Roddys, hefur brennandi áhuga á kenningum manns sins. ööru máli gegndi um Margréti prinsessu. Hún skellti skollaeyrum viö hugmyndum hans, og fannst reyndar hún eiga I samkeppni viö áhugamál hans. í hverju á maður að vera í veislunni? ■ M a r i a H e 1 \ i n , sy n. n g a r s t u 1 k a, ómót- stæftileg i hliralausum gylltum niftþröngum samkvæmiskjól frá Emmanuel. Lesley Anne Down (sem viö munum eftir úr Ilusbændum og hjuum), er i hvitum, si- gildum kjól frá Bill Gibb. ■ Tessa I)ahl dansar hér í kjólnum. sem hún gifti sig i. Hagsýn stúlka þaö. B Kjóll Paullnu Stone er ór svörtu meö samlitu klipplingaslái yfir og lakkslaufum. ■ Alexandra prinsessa er glæsileg hér i svörtu og silfri. Kjollinn er ur svörtu flaueli. en silfurþræll ehiffon i mikil- fenglegum póff- ermum. ■ Helen Stewart, sem gift er kappaksturshetj- unni .lackie. hannafti sjalf þennan vinrauöa. ■ Gestgjafinn. Barry Mischom spjallar vift l.echf ield g reif a f r u. Kjóllinn hetinar er fra Söndru Rhodes, ór munstruftu chiffon meft Ijoshlau helti ■ loanna l.umley. l.h. i topplausum svörtum og gylltum. Gayle Hunnicott i rjomalitum glæsikjól, meö blau rosamunstri.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.